Morgunblaðið - 06.06.1979, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ1979
í DAG er miðvikudagur 6. júní,
IMBRUDAGAR, 157. dagur
ársins 1979. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 03.08 og síödeg-
isflóö kl. 15.46. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 03.12 og sólar-
lag kl. 23.42. Sólin er í há-
degisstaö í Reykjavík kl.
13.26 og tungliö í suöri kl.
22.29. (Almanak háskólans).
Svikult er hjartað fremur
öllu ööru og spillt er paö,
hver pekkir paö?
| KRDSSGATA |
I 2 3 4
5 ■ ■ ‘
6 7 8
■ ’ d
I0 ■ " 12
■ “ 14
15 16 ■
■ “
LÁRÉTT: — 1 peyjar, 5 botri, 6
fÍHkurlnn. 9 elska, 10 næg, 11
Kelt. 13 vetfur, 15 dýr, 17 ýlfrar.
LÓÐRÉTT: - 1 nýjunií, 2 fuKl, 3
not, 4 fljót. 7 tittlr, 8 Krcin. 12
fyrr, 14 bókHtafur, 16
fanKamark.
Lausn síöustu krossgátu:
LÁRÉTT: - 1 tröltur, 5 J.Í., 6
ljóóur. 9 tað. 10 L.R.. 11 ór, 12
óla. 13 makt, 15 lan. 17 rjólið.
LÓÐRÉTT: — 1 gaitómur, 2 Ijóð,
3 tíð. 4 rorrar, 7 jara, 8 ull, 12
ótal, 14 kló, 16 hí.
[ FFIÉTTIR 1
í FYRRINÓTT var heldur
svalt í veðri austur á Vopna-
firði. en þar hafði verið
kaldast á landinu um nótt-
ina, tveKiíja stiga hiti. Ilér f
Reykjavík var 7 stiifa hiti.
Mest úrkoma var um nóttina
vestur í Kvígindisdal. 3 m.
Veðurstofan á ckki von á
öðru en að fremur hlýtt
verði í vcðri.
KENNARASTÖÐUR.
Menntamálaráðuneytið augl.
í nýle(;u Lögbirtinnablaði
kennarastöður við ýmsa
tírunnskóla landsins, einnin
kennarastöður við mennta-
skólana á Laujíarvatni og í
Kópavoni.
FRÁ HOFNINNI___________
TOGARINN Ingólfur Arnar-
son kom á mánudajiinn af
veiðum til Reykjavíkurhafnar
o(i landaði aflanum. Var
þetta mjö(i «óð veiðiför,
to(;arinn með um 280 tonna
afla 0(i var aðaluppistaðan í
honum þorskur. Þá kom tO(i-
arinn Arinbjörn af veiðum o({
landaði aflanum hér. — Þá
var strandferðaskipið Hekla
væntanleiit í ({ærkvöldi úr
strandferð. Þá er þess að neta
að Stuðlafoss er kominn frá
.útlöndum. Hann kom ekki til
Reykjavíkur heldur var hon-
um lajit á „ytri höfnina" í
Hafnarfirði. Ardedis í dag er
norska skemmtiferðaskipið
Vistafjord væntanlent með
skemmtiferðarfólk or er
IMBIÍUDAGAR eru í
da({, samkvæmt Alman-
aki háskólans, en um þá
sejiir í Stjörnufræði/
Rímfræði Þorsteins
Sæmundssonar ph. D.:
Fjö({ur árleji föstu- o({
bænatímabil, sem standa
þrjá dajia í senn, miðviku-
dau, fimmtudaK ö({ föstu-
da({ eftir 1) öskudaji, 2)
hvítasunnudan, 3) kross-
messu (14. sept) o({ 4)
Luxíumessu (13. desem-
ber). Nafnið er komið úr
ennilsaxnesku o({ merkin({
þess umdeild, en ({iskað á
að það merki „umferð",
þ.e. umferðarhel({ida(ía,
sem endurtaka si({ aftur
o({ aftur á árinu. Jafn-
framt virðist nafnið hafa
orðið fyrir áhrifum af
latneska heitinu „quator
tempora", fjórar tíðir, þ.a.
fjórar kirkjulegar
(kaþólskar) árstíðir, sem
árinu var skipt i o({ hófust
með imbrudö(íum.“
Loforðin um betri tíð, með blóm í haga fyrir þá lægst launuðu f jarlægist í réttu hlutfalli við
akstursstefnuna!
þetta fyrsta ferð skipsins
hiniiað á þessu sumri, — en
það mun koma hingað þrisvar
á sumrinu.
BLÖO OG TÍÍVIAFOT ~|
IIJARTAVERND, blað
landssamtaka Hjarta- 0){
æðaverndarfélana á íslandi
er komið út, 1. tölublað þessa
árs. Leiðari ritstjóranna
fjallar að þessu sinni um það
hvers konar stofnun Hjarta-
vernd sé. Rannsóknastöð
Hjartaverndar hefur nú
starfað í 12 ár o({ þan({að
komið rúmle({a 50.000 manns.
— I.niðurla(ii leiðara ritstjór-
anna Snorra P. Snorrasonar,
Nikulásar Si({fússonar o({
Stefáns Júlíussonar, se({ir um
starf o({ stefnu Hjartavernd-
ar: „Þetta er framlad hennar
til almenningsþarfa o({
þjóðarbúsins. Rannsóknar-
störfin. leitin ok könnunin, o({
úrvinnslan úr þeim ættu að
skila læknum ok sérfræðing-
um 0({ öllum almennin({i
þeirri þekkingu í þessum efn-
um að betur me({i standa að
málum í framtíðinni. Það er
von 0({ trú forráðamanna
Hjartaverndar að starfsemin
sé það framlag til heilbrinðis-
mála að hún eigi eftir að skila
þjóðfélaginu ómældum ágóða.
Til þess voru samtökin stofn-
uð, að því hefur verið stefnt,
o({ í þeim tildangi verður
unnið.“ Þá er í blaðinu m.a.
greinin „Mataræði ungbarna"
eftir Guðmund Kr. Jón-
mundsson lækni. Greinin
„Vöðvagigt, sjúkdómur eða
sjálfsskaparvíti?" er eftir
Ingólf S. Sveinsson lækni. Þá
eru í ritinu þýddar greinar.
Stöllur þessar eiga heima vestur á Seltjarnar-
nesi og eíndu til hlutaveltu að Lindarbraut 39
þar í bæ, til ágóða íyrir Styrktaríél. vangef-
inna. — Söfnuðu þær 8600 kr. til félagsins.
Þær heita Ilildur Sigrún Guðmundsdóttir og
Inga Rakel Guðmundsdóttir.
KVÖLD,- N.LTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek-
anna í Reykjavfk, dagana 1. jún( til 7. júní að báðum
dögum meðtöldum, er sem hér seitir: í INGÓLFS
APÓTEKI. - En auk þess er LAUGARNESAPÓTEK
opið til kl. 22 alla daxa vaktvikunnar, nema sunnudax-
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM,
simi 81200. Allan KÓlarhrinKÍnn.
I.ÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauxardÖKum ok
hel(iidö(ium. en hædt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka dai?a kl.
20—21 og á iaugardögum Irá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni ( síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist ( heimiiislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT ( síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og iæknaþjónustu eru gefnar ( SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er (
IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuilorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími
76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daga.
nDn n*/,‘eiijeReykjavíksími 1000°-
ORÐ D AGSINS Akureyri sími 96-21840.
e ll'lLrn AUl'ie HEIMSÓKNARTÍMAR, Land-
SJUtvnAnUO spítalinn: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN:
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT-
ALI HRINGSINS: KI. 15 til kl. 16 alla daga. -
LAfÍDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög-
um og sunnudiigum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30
til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til ki. 17
og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl.
18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til
17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga
til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15
til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARBEIM-
ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl 18.30 tii kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Uafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
ChCM landsbÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
wUrll inu vid Qverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar-
daga kl. 10—12.
ÞJÓÐMINJASAFNi*) opIÖ þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn-
ingin: LjósiÖ kemur langt og mjótt, er opin á sama
víma.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR:
ADÁUSAFN - UTLÁNSDEILD. l*ingholtsstræti 29 a.
sfmi 27155. Eftir lokun skiptlhorðs 27359 ( útlánsdeild
safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22. Lsikað á
laugardögum og sunnudögum.
AÐAGSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27.
sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardiigum og sunnu-
dögum. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa.
FAIÍANDBÓKASÖFN — Afgrelðsla í Þingholtsstræti
29 a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sími 36814.
Mánud.—föstud. kl. 11—21.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. s(mi 83780. Heimsend-
ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga og fimmtudasga kl.
10-12.
IIUÓÐBÓKASAFN - Ilólmgarði 34. sími 86922.
Hljóðhókaþjónusta við sjónskerta. Oplð mánud.
— fiistud. kl. 10—4.
IIOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. s(ml 27640.
Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð
vegna sumarleyfa.
BUSTADASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið
mánud,—föstud. kl. 11—21.
BÓKABÍLAR - Bækistöð ( Bústaðasafni. síml 36270.
Viðkomustaðir vfðsvegar um horglna.
ÁRB.EJARSAFN: Opið kl. 13—18 alla daga vikunnar
nema mánudaga. Strætisvagn leið 10 (rá lllemmi.
LISTASAFN EINARS JONSSONAR Hnithjörgum:
Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16.
ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga.
nema laugardga. (rá kl. 1.30—1. Aðgangur ókeypls.
SÆDÝRASAFNIÐ cr opið alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, cr opið þriðju-
daga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími
84412 kl. 9—10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag -
laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel
viðrar.
SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30.
(Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45.) Laugar-
daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvenna-
tfmar (Sundhöliinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 —22.
Gufubaðið ( Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. (síma 15004.
Dll AklAWAI/T VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DILANAVAIvI stofnana svarar alia virka
daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og ( þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
„FUNDIR ráðgjafanefndarlnn-
ar ( sumar. — Prófessor Arup
segir ( vlðtali við „Berl.
Tldende", að fundir dansk-fsl.
ráógjafanefndarinnar verði
haldnir ( Kaupmannahöfn um
miðjan ágúst. Á dagskrá veröa
m.a. afhending (sl. fornmenja. sfldarelnkasalan (aðal-
lega söltun). strandvarnlr og loks Jafnréttisákvæðl
sambandslaganna. sem íslendingar vllja láta rannsaka
betur. Fundum stjórna á víxl. formaöur (sl. deildarinn-
ar, Jón Baldvinsson. og formaður dönsku deildarinnar,
II. Henriksen."
í Mbl.
fyrir
50 árum
-------------- X
GENGISSKRÁNING
NR. 102 — 5. júní 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup 8ala
1 Bandarikladollar 337,70 338,50*
1 Starlingapund 702,60 704,30*
1 Kanadadollar 287,30 288,00*
100 Danakar krónur 6129,70 6144,20*
100 Norakar krónur 6520,60 6536,00*
100 Saanakar krónur 7709,15 7729,45*
100 Finnak mörk 8450,95 8470,95*
100 Franakir frankar 7644,40 7662,50*
100 Balg. frankar 1100,70 1103,30*
100 Sviaan. frankar 19558,70 19605,00*
100 Oyllinf 16076,35 16114,45*
100 V.-Þýzk mörk 17691,75 17733,65*
100 Lfrur 39,59 38,68*
100 Auaturr. Sch. 2401,00 2406,70*
100 Eacudoa 677,15 678,75*
100 Paaatar 511,20 512,40*
100 Yan 153,80 154,16*
* Brayting frá aiðuatu akránlngu.
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
5. júní 1979.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 371,47 372,35’
1 Starlingapund 772,86 774,73’
1 Kanadadollar 316,03 316,80’
100 Danakar krónur 6742,67 6758,62’
100 Norakar krónur 7172,66 7188,60’
100 Saanakar krónur 8460,07 8502*0’
100 Finnak mörk 8286,05 8318,05’
100 Franakir frankár 8406,84 8428,75’
100 Balg. frankar 1210,77 1213.63’
100 Sviaan. frankar 21514,57 21565,50’
100 Qylllnl 17683,88 17725,80’
100 V.-Þýzk mörk 18460,83 18507.02’
100 Lfrur 43,55 43,66’
100 Auaturr. 8ch. 2641,10 2647,37’
100 Eacudoa 744*7 746,63’
100 Paaatar 562,32 563,64’
100 Yan 168,15 168,56’
Braytlng frá aiðuatu akránlngu.