Morgunblaðið - 06.06.1979, Síða 8

Morgunblaðið - 06.06.1979, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1979 Hafnarfjörður Til sölu m.a. Smyrlahraun 3ja herbergja falleg og rúmgóö íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Bílskúrsréttindi. Verð kr. 18.5—19 millj. Grænakinn 5 herbergja íbúð á aðalhæð í þríbýlishúsi. Nýjar eldhúsinn- réttingar og parket á herbergj- um. Verð kr. 18 millj. Útb. 12—13 millj. Lækjargata 5 herbergja falleg íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi á góðum stað viö lækinn. Skipti á 3—4 her- bergja íbúö koma til greina. Árnl Gunniaugsson. nrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764 ÞURFIÐ ÞER H/BYU ★ Ægissíða 2ja herb. íbúö í kjallara. Sér hiti. * Nýbýlavegur Kóp. Nýleg 2ja herb? íbúð með bílskúr. ★ Skarphéöinsgata 3ja herb. íbúð á 1. hæð. ★ Kópavogur íbúð á tveim hæðum í tvíbýlis- húsi. Tvær stofur, 4 svefnherb., eldhús, bað, WC. Bílskúrsrétt- ur. ★ Hafnarfjörður 4ra herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. íbúöin er tvær stof- ur 2 svefnherb., eldhús, baö. Verð 18 millj., útb. 13 millj. ★ Kleppsvegur 4ra herb. íbúö á 2. hæð. 1 stofa, 3 svefnherb., eldhús, bað. Stórar suöur svalir. ★ Vesturborgin 4ra herbergja íbúö. Góö íbúð. ★ Raðhús í smíðum í Seláshverfi og Breiðholti. ★ Seljendur Hef fjársterka kaupendur aö öllum stærðum íbúða í smíöum eða tilbúnar. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson 20178 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. 12180 Vesturbær — parhús Höfum fengiö í sölu góöa 100 ferm. 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum við Fálkagötu. Miðvangur Hf. Góö 2ja herb. íbúð á 4. hæð, suðursvalir, fagurt útsýni. Vesturbær sér hæð Höfum fengiö í einkasölu stór- glæsilega 3ja herb. ca. 95 ferm. sér hæð við Lynghaga. Spítalastígur Mjög snotur 2ja herb. ca. 45 ferm. íbúð í viðbyggingu tilvalið fyrir einstakling eða barnlaus hjón. Stór eignarlóö. Skerjafjörður Góð 2ja herb. ca. 60 ferm. lítiö niöurgrafin kjallaraíbúö. Austurbrún einstaklingsíbúð Mjög góð einstaklingsíbúö á 4. hæð í háhýsi. Góð sameign. Breiðvangur Hf. Lúxus sér hæð ásamt kjallara. Samtals 250 ferm., afhendist tilb. undir múrverk. Mjöp vand- aðar innréttingar og tæí fyigja óuppsett. Ýmisieg makaskipti möguleg Góöar greiðslur nauðsynlegar. ÍBÚÐA- 1ALAN aegnt Gamla Bíði sírai 12180 kvöld- og helgarsími 14773. Srílustjóri: Maxnús Kjartansson. Löxmrnn: Attnar bí Hcrmann HolKason. MK>BORG fasteignasalan i Nýja bióhúsinu, Reykjavik. Símar 25590, 21682 2ja herb. Kríuhólar Ca. 50 ferm. íbúð á 6. hæð. Laus nú þegar. Verð 13 mlllj. Utb. 9—10 millj. 4ra herb. Lækjarfit Garðabæ 90 ferm. íbúð á mlðhæð í stelnhúsl. Laus 1. júlí. Verö 16 mlllj. Útb. 11 millj. Einstaklingsíbúð — Austurbrún (búöin er á 7. hæð. Laus fljótlega. Verð 14 mlllj. Útb. 10—12 mlllj. 2ja—3ja herb. Krosseyrarvegi Hf. íbúðin er ca. 65—70 ferm. á efri hæö í tlmburhúsi. Sér inngangur. Verö 12—13 millj. Útb. 9—10 mlllj. 3ja herb. Njálsgötu íbúðin er ca. 70—80 ferm. á jarðhæö í stelnhúsl. Sér Inngangur. Verö 14 mlllj. Útb. 9—10 mlllj. Við byggingarlóð Arnarnes Ca. 1500 ferm. öll gjöld greldd. Verö aðelns 8.5 mlllj. Seljendur — eeljendur erum með kaupendur tem eru tilbúnir til að kaupa f Kópavogi, Reykjavfk og Hafnarfirði. Létiö pvf akré íbúöina atrax f daa. _ , , . ,_• Jón Rafnar hetmasimi 52844 Guðmundur Þórðarson hdl. 43466 Brautarás — raöhús á tveimur hæöum. Á neöri hæð stofur, eldhús, snyrting og fl. Efri hæö, 5 svefnherb. og baö. Sér tvöfaldur bílskúr. Hýsiö afhendist fokhelt í okt.—nóv. meö gleri og útihuröum. Tilb. undir málningu aö utan. Skólavörðuholt — 3ja herb. mjög vel staðsett íbúö efst viö Skólavöröu- , stíg. Laus strax. Tilboð. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur • Símar 43466 & 43805 Sðlustj. Hjörtur Gunnarss. Sölum. Vilhj. Einarsson, lögfr. Pétur Einarsson. 1 27750 27150 n ii Ingólfsstræti 18. Sölustjóri Benedikt Halldórsson Úrvals 2ja og 3ja herb. íbúðir í Breiðholti. Víösýnt útsýni. Góðar innróttingar. Nýtískuleg 3ja herb. m/bílskýli Um 90 ferm. á 3. hæð í Seljahverfi. Góð 3ja—4ra herb. íbúö í Hlíðum Til sölu eða í skiptum fyrir ca. 120 ferm. Athafnapláss á ca. 1000 ferm. leigulóö Um 95 ferm. braggi m. 3ja fasa lögn fylgir. Verð 7 m. Rúmgott einbýlishús m/80 ferm. bílskúrum Ca. 7 ára á tveim hæðum, sunnanmegin í Kópavogi með 6 herb. íbúð og einstaklingsíbúð. Mögul. á iönaðarplássi í bílskúrum. Teikn. og uppl. í skrifstofunni. . Um 160 ferm. skrifstofuhæð í steinhúsi Við Freyjygötu. Nánari uppl. í skrifstofunni. Höfum trausta og fjársterka kaupendur aö góöu einbýlishúsi við Miðborgina. Góð útb. Skipti möguleg á einbýlishúsi í Kópavogi. Kaupandi aö 3ja—5 herb. íbúð, helzt með bílskúr. Útb. hröð og góð. Kaupandi að 3ja herb. íbúð. Mætti vera góður kjallari. Hröð og góð útb. HjaltJ Steinþórsson hdl.1 Gústaf Þór Tryggvason hdl. I Hús með 3 íbúðum Húsiö er við Sólheima. í kjallara er 2ja herb. íbúö. Á 1. hæð er 5 herb. sér hæö, herbergi í kjallara fylgir. Á 2. hæö er 4ra—5 herb. sér hæö. Bílskúrsréttur meö báöum hæöunum. Húsiö er 135 fm aö grunnfleti. Laust strax. Hver íbúð selst sérstaklega. Agnar Gústafsson, hrl., Hafnarstræti 11, . símar 12600 og 21750, heimasími 41028. Vesturborgin Sérhæö 150 ferm auk 100 ferm íbúðarhúsnæðis í kjallara ásamt 35 ferm bílskúr. Fæst aðeins í skiptum fyrir raöhús á Seltjarnarnesi. Einbýlishús — Fossvogur Fæst aöeins í skiptum fyrir 150—170 ferm góöa sérhæð ásamt milligjöf. Raðhús — Fossvogur Fæst aðeins í skiptum fyrir sérhæð eða raðhús í Vestur- borginni eða Seltjarnarnesi. Einbýlishús — Kleppsholt 200 ferm á tveimur hæðum auk 35 ferm bílskúrs. Gert ráð fyrir tveimur íbúðum. Fæst aðeins í skiptum fyrir 5 herb. sérhæð auk 30—40 ferm. bílskúrs. Bústaöahverfi 130 ferm íbúð á 1. hæð 4—6 herb. auk 30 ferm bílskúrs. Fæst í skiptum fyrir 4ra herb. 110 ferm íbúö án bílskúrs í Kópavogi eða Reykjavík. Einbýli — Austurborginni 170 ferm á tyeimur hæöum, mjög falleg íbúð. Hlíöar Sérhæö og kjallari, getur verið íbúð auk bílskúrs. Breiðholt 4ra herb. íbúö, 110 ferm á 1. hæð, 3 svefnherb., ein stofa og þvottahús sér. Breiðholt 2ja herb. íbúð, 60 ferm. Stórfín. Útb. 11 millj. Garðastræti 5—6 herb. íbúö, endurnýjuð, auk góöra geymsla. Arnarnes — einbýlishús 270 ferm á einni hæö, auk 50 ferm bílskúrs. Fæst aöeins í skiptum fyrir stóra sérhæö með bílskúr. Espigerði 5—6 herb. íbúð í lyftuhúsi, fæst aöeins í skiptum fyrir raöhús meö bílskúr eða góða sérhæð á Háaleitissvæöi. Espigerði 4ra herb. íbúð, fæst í skiptum fyrir einbýlishús í smáíbúða- hverfi. Bræðraborgarstígur 2ja—3ja herb. íbúö, mjög fal- leg, fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö nær miöborginni. Raðhús — Bakkarnir 200 ferm raöhús, möguleikar á einstaklingsíbúö. Fæst í skipt- um fyrir einbýlishús í Hólunum eöa Spóunum. Þarf ekki aö vera fullgert, f.d. fokhelt eða tilb. undir tréverk. Einbýlishús — Garðabæ 140 ferm einbýlishús á einni hæð, auk 60 ferm bílskúrs. Fæst í skiptum fyrir 5—6 herb. íbúö á Háaleitissvæði. Vesturbær Sérhæö 120 ferm, tvær stofur og tvö svefnherb., auk bOskúrs. Fæst í skiptum fyrir einbýlishús eöa raöhús. Einbýli — Árbær 160 ferm. einbýlishús á einni hæö auk bOskúrs. Fæst í skipt- um fyrir stærra einbýli í austur- borginni. Seltjarnarnes Efri sérhæð, 130 ferm, fæst í skiptum fyrir raðhús eða einbýl- ishús Seltjarnarnesi. Fasteignasalan Túngötu 5 sölustjóri Vilhelm Ingi- mundarson, heimasími 30986, Jón E. Ragnarsson hrl. AKULVSINGASÍMINN ER: 22480 Hafnarfjörður Sléttahraun 3ja herb. fbúö í fjölbýlishúsi, bílskúrsréttur. Strandgata 3ja herb. risíbúð. Vitastígur 3ja herb. risíbúð í tvíbýlishúsi. Álfaskeið 4ra herb. 104 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi, bílskúr. Hellisgata 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Hraunkambur 5 herb. 117 ferm. íbúð á 2. hæð í tvíbýlis- húsi. Fagrakinn 6—7 herb. efri hæö og ris í tvíbýlishúsi, bílskúr. Háabarð Vandaö 117 ferm. einbýlishús. Saunabað, bílskúr, falleg ræktuð lóð. Grænakinn einbýlishús á tveim hæðum 75 ferm. að grunnfleti. Garðabær Smáaraflöt 157 ferm. einbýlis- hús, 5 svefnherb. 2 samliggj- andi stofur, bílskúr. Reykjavík Fálkagata 2ja herb. íbúö á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Borgarnes nýlegt einbýlishús við Klettavík. Ingvar Björnsson, hdl. Pétur J. Kjerúlf hdl. Strandgötu 21, efri hæð. STÓRAGERÐI 4ra herb. íbúð. 3. svefnherbergi á 3. hæð, ca. 108 fm. Verö 23 millj. FÍFUSEL 4ra herb. íbúö 104 fm. 3 svefn- herbergi. Verö 22 millj. HÆÐARGARÐUR Nýleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö, 93 fm. Utborgun 15—16 millj. KRÍUHÓLAR 4ra—5 herb. íbúð 125 fm. 3 svefnherbergi. Bílskúr fylgir. EINBÝLISHÚS MOSFELLSSVEIT 5—6 herb. íbúö á einni hæð 140 fm. BOskúr fylgir. BAKKASEL Endaraðhús ca. 240 fm. Upp- lýsingar á skrifstofunni. ASPARFELL 3ja herb. íbúð á 6. hæö. Þvotta- hús á hæðinni. Verð 18 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. íbúð á 3. hæð, 110 fm. Suður svalir. Verð 22—23 millj. DALSEL Glæsileg 2ja herb. íbúð, 80 fm. BOskýli fylgir. KAPLASKJÓLSVEGUR 3ja herb. íbúð á 3. hæð, 96 fm. Útborgun 15 millj. HVASSALEITI 4ra herb. íbúð ca. 100 fm. BOskýli fytgir. Skipti á góðri 3ja herb. íbúð koma til greina. HJALLAVEGUR Góð 4ra herb. kjallaraíbúð. Ca. 100 fm. Útborgun 13—14 millj. ÆGISÍÐA 2ja herb. íbúð í kjallara. Sér hiti. Útborgun 9—10 millj. HVERAGERÐI Fokhelt einbýlishús 130 fm. Teikningar á skrifstofunni. Skipti á 2ja herb. íbúð í Reykja- vík koma til greina. GRETTISGATA 3ja herb. risíbúð. Útborgun 10 millj. GARÐASTRÆTI 3ja herb. íbúð ca. 90 fm. Sér hiti. Útborgun 13—14 miílj. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja og 3ja herb. íbúðum, ásamt bOskúr. Mikil útborgun. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 oq 28040.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.