Morgunblaðið - 06.06.1979, Side 10

Morgunblaðið - 06.06.1979, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1979 Borgarnes Höfum í einkasölu einbýlishúsiö aö Kjartans- götu 27, Borgarnesi, sem er 135 fm. ásamt 70 fm. kjallara, 35 fm. bílskúr, húsiö er hlaöiö meö tvöfaldri einangrun, álklæöningu, húsiö er ekki fullfrágengið aö innan Sími 28444 Húseignir og Skip. Tilbúiö undir tréverk Til sölu 3ja til 4ra herb. íbúö viö Kambasel í Breiöholti. 3ja hæöa stigahús. íbúöunum verður skilaö tilbúnum undir tréverk og málningu. Sér þvottaherb. og búr fylgir hverri íbúð. Öll sameign veröur frágengin: Stigahús málaö aö innan, teppi á stigum, dyrasími, huröir inn í íbúöir, geymsluhuröir o.fl. Húsin máluö aö utan. Lóö veröur frágengin meö grasi, steyptum stéttum og malbikuðum bílastæöum. Fast verö. Ath. Aðeins þremur íbúöum óráöstafað. Svavar Örn Höskuldsson, múrarameistari, skrifstofu Gnoöarvogi 44 (Vogaver). Sími86854. ASPARFELL 2ja herb. 60 ferm. íbúö á 4. hœö. Verö 14.5 millj. EINARSNES 2ja herb. 60 ferm. kj.íbúö aö nokkru endurnýjuö. Verö 11 mlllj. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. 70 ferm. íbúö á 2. hæö í lyftuhúsi. Verö 14.5 mlllj. KRUMMAHÓLAR 2ja—3ja herb. 75 ferm. vönduö íbúö á 1. hæö. Verö 16 millj. LAUGAVEGUR 2ja herb. 70 ferm. íbúö á 2. hæö, hentugt fyrir skrlfstofur. Byggingarréttur fyrlr elna haaö. Verö tllboö. NJÁLSGATA 2Ja herb. 45 ferm. rlsíbúö í tlmburhúsl. Verö 8.5 millj. ÁLFASKEIÐ HF. 3ja herb. 96 ferm. vönduö íbúö á 1. hæö. Verö 21—22 mlllj. ÁLFTAHÓLAR 3ja herb. 87 ferm. íbúö á 6. hæö. Verö 18.5 millj. ASBRAUT 3ja herb. 95 ferm. íbúö á 4. hæö. Verö 17 millj. ASPARFELL 3Ja herb. 96 ferm. íbúö á 6. hæö. Verö 18 mlllj. RJÚPUFELL Raöhús 130 ferm. fbúöarhæö auk 70 ferm. í kjallara og bílskúrs á bygglngar- stigi. Verö 31 millj. TUNGUBAKKI Raöhús 120 ferm. á pöllum. Verö 40 mlllj. FRAKKASTÍGUR Tvær íbúöir á 1. og 2. hæö ca. 100 ferm. hvor. 5 herb. íbúöir á hvorri hæö. Verö fyrir báöar hæölr 26 mlllj. ÁLFTANES Einbýlishús 130 ferm. auk 30 ferm. bílskúrs. Húsiö er aö mestu fullfrágenglö. Æskileg skipti á einbýlishúsi f Hafnarfiröl. Verö 39 millj. SELÁS Raöhús á tveimur hæöum 96 ferm. hvor hæö. Afhendist fokhelt eftlr samkomulagi. Verö 25 millj. HOLTSBÚÐ Einbýlishús 2x139 ferm. Afhendist fokhelt eftir samkomulagi. Æsklleg sklpti á sér hæö eöa raöhúsi í Reykjavfk eöa Kópa- vogi. Verö 30 millj. SUMARBUSTAÐUR f Syöra-Brúarlandl á byggingarstigi 40 ferm. auk svefnlofts. Elgnarlóö alls ca. 1.5 ha. Verö 8—10 millj. IÐNAÐARHÚSNÆÐI — ÁRTÚNSHÖFÐA Hentugt fyrir margs konar rekstur alls 300 ferm. Verö tilboö. KÓPAVOGUR— BYGGINGARLÓD Fyrir verslanir og lönaöarhúsneaöl. Verö tilboö. SKELJANES 4ra herb. 100 ferm. rlsíbúö. Verö 16 mlllj. SLÉTTAHRAUN HF. 4ra herb. 110 ferm. fbúö á 3. hæö. Verö 23 millj. ÁLFTAHÓLAR 5—6 herb. 128 ferm. íbúö á 3. hæö. Verö 25 mlllj. BÓLSTAÐAHLÍÐ 5 herb. 120 ferm. fbúö á 2. hæö, auk bflskúrs. Æskileg skipti á stærri eign f sama hverfl eöa nálægu. Verö 25 mlllj. BUGÐULÆKUR 5 herb. 140 ferm. fbúö á efri hæö. Æskileg skipti á einbýll eöa raöhúsi vestan Elliöaár. Verö 32—34 mlllj. SKIPHOLT 5 herb. 130 ferm. íbúö á 4. hæö, bílskúrsréttur. Verö 25 millj. SKIPHOLT 5 herb. 120 ferm. vönduö sér hæö. Verö 33—35 millj. ÆSUFELL 5—6 herb. 130 ferm. íbúö á 2. hæö. Verö 24 mlllj. HAALEITISBRAUT Raöhús 160 ferm. á elnni hæö. Eingöngu skipti á góörl eign á Skólavöröuholti eöa nágrenni. ÆSUFELL 3Ja—4ra herb. 100 ferm. íbúö á 4. hæö. Verö 19 millj. BLÖNDUBAKKi 4ra herb. 110 lerm. (búö á 2. hæö, auk herb. (kjallara. Verö 21 mlllj. FÍFUSEL 4ra—5 herb. 104 (erm. (búð á 1. heeö. Vandaöar Innréttlngar, samelgn ekkl fullfrágengin. Verö 22 mlllj. HJALLABRAUT HF. 3ja—4ra herb. 100 ferm. (búö á 2. hæö. Verö 23 mlllj. HJALLAVEGUR 4ra herb. 96 ferm. kjallarafbúö. Verö 17 mlllj. HRAUNBÆR 4ra herb. 116 ferm. (búö á 2. haeö. Verö 24 mlllj. MOSFELLSSVEIT 4ra herb. 66 ferm. (búö á 2. heeö ( fjórbýllshúsl. Verö 13 mlllj. LEIFSGATA 3)a—4ra herb. 100 ferm. (búö á 1. heeö, auk bílskúrs sem Innráttaöur er sem 2ja herb. (búö. Verö tilboö. MEIST ARAVELLIR 4ra herb. 115 ferm. (búð á 4. heeö. Æskileg skiptl á stærrl fbúö ( Vesturbæn- um. Verö 20 mlllj. ÍRABAKKI 4ra herb. 100 fm (búö á 2. hæð auk herb. ( kjallara. Verö 22 mlllj. BERGST AÐASTRÆTI 3ja herb. 85 ferm. (búö á jaröhæö ( þríbýllshúsl, sér inngangur. Æsklleg sklpti á einbýllshús! (Hafnarfiröl. BRÁVALLAGATA 3ja herb. góö (búö 80 ferm. á 3. hæð. Verö 22 mlllj. DÚFNAHÓLAR 3ja herb. 90 ferm. fbúö á 3. hæö. Veró 19 millj. ENGJASEL 3ja herb. 90 ferm. íbúö á 1. hæö. Verö 19 millj. EYJABAKKI 3ja herb. 85 ferm. fbúö á 3. haaö. Verö 18 millj. HÁALEITISBRAUT 3ja—4ra herb. 100 ferm. fbúö á jaröhæó. Verö 20 millj. HÆÐAGARÐUR 3ja herb. 90 ferm. ný og vönduö fbúö, ekkl fullfrágengin. Verö 20—21 mlllj. KÓNGSBAKKI 3ja herb. 85 ferm. (búð á 1. hæö. Verö 18 mlllj. LAUGARNESVEGUR 3Ja herb. 80 ferm. (búö á 4. hæö. Verö 17 mlllj. SKÁLAHEIÐI 3ja herb. 90 ferm. (búö á efrl hæð ( fjölbýllshúsl, sér Inngangur. Verö 21 mlllj. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Reynimelur Var aö fá í eipkasölu 4ra herbergja íbúö á 3. hæö í sambýlishúsi (blokk) vjö Reynimel. Góöar innrétting- ar. Sameiginlegt þvottahús, meö miklum vélum í kjallara. Suöursvalir. Sér hiti. Laus 15. júlí til 1. ágúst. Útsýni. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Góö útborgun nauösynleg. Eftirsóttur staöur. Árni Stefánsson, hrl. Suöurgötu 4. Sími 14314. Kvöldsími 34231. Einbýlishus — Seltj.nes 170 fm einbýlishús í smíöum á góöum staö á sunnanveröu Seltjarnarnesi. 40 fm bílskúr fylgir. Húsiö selst frágengiö aö utan meö tvöföldu gleri og útihuröum. Teikningar á skrifstofunni. Agnar GÚ8taf8SOn hrL> Hafnarstræti 11, símar 12600 og 21750, heimasími 41028. il FT HÖGUN FASTEIGNAMIÐLUN Einbýlishús í austurborginni Einbýlishús sem er hæö og kjallari samtals 200 ferm. auk bílskúrs. Möguleiki aö hafa sér íbúö á hverri hæö. Stór ræktuö lóö. Verö 40 millj. Hveragerði — fokhelt einbýli 40 ferm. einbýlishús á einni hæö viö Heiöarbrún, beöiö eftir veðdeildarláni 5,4 millj. Teikningar á skrifstofunni. Verö 11.5 millj. Kópavogur — einbýlishús Vandaö járnklætt timburhús ca. 160 ferm. á tveimur hæöum. Tvær stórar stofur, 6 herb., eldhús og baö. Bílskúrsréttur. Skipti æskileg á 3ja—4ra herb. íbúö. Verö 30 millj., útb. 22 millj. Hafnarfjörður — sér hæö meö bílskúr Hæö og rishæö samtals 150 ferm. í tvíbýlishúsi ásamt góöum bílskúr. Tvær stofur, 4 herb., eldhús og bað. Sér inngangur, sér hiti, íbúð í góöu ástandi. Verö 30 millj., útb. 22 millj. Sléttahraun, Hf. — 4ra herb. Vönduö 4ra herb. endaíbúð á 4. hæö í fjölbýlishúsi ca. 115 ferm., vandaöar innréttingar, ný teppi, þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Suöur svalir, bílskúrsréttur. Verð 23 millj., útb. 16 millj. Álfheimar — 4ra herb. í skiptum Vönduö 4ra herb. íbúö á 1. hæö ca. 117 ferm. Stofa, boröstofa, 3 herb. Skipti óskast á 3ja herb. íbúð í Heimum, Háaleiti eöa Vesturbæ. Eyjabakki 3ja herb. í skiptum Vönduö 3ja herb. íbúö á 1. hæö ásamt herb. í kjallara. Stofa og tvö herb., vandaöar innréttingar. Skipti óskast á 2ja herb. íbúö í Heimum, Háaleiti. Hrafnhólar — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúð á 1. hæö ca 90 ferm., stofa og tvö svefnherb., vandaöar innréttingar. Þvottaaöstaða í íbúöinni. Verö 17 millj., útb. 12 millj. Nýbýlavegur — 2ja herb. m/bílskúr Vönduö 3ja herb. íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi ca 65 ferm., vandaðar innréttingar. Stórar suövestur svalir. Rúmgóöur bílskúr. Verö 17.5 millj., útb. 12,5 millj. Einarsnes — 2ja herb. Snotur 2ja herb. á steinsteyptri jaröhæö í tvíbýli ca. 60 ferm. Sér inngangur, sér hiti, sér þvottaherb., stór lóö. Verö 11 millj., útb. 6,5—7 millj. Spóahólar — glæsileg 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúö á 2. hæð ca 65 ferm., mjög vandaöar innréttingar. Rýateppi, vönduö sameign. Verö 15—16 millj., útb. 12 millj. Skrifstofuhúsnæði Til sölu skrifstofuhúsnæöi á 2. hæð í steinhúsi ca 80 ferm. Nánari uppl. gefnar á skrifstofunni. Fyrirtæki Höfum til sölu m.a. söluturn, nýlenduvöruverslun og barnafataverslun. Allt eru þetta fyrirtæki í fullum rekstri. Vinsamlegast leitið nánari uppl. á skrifstofu okkar. Eignir úti á landi Höfum til sölu einbýlishús eöa íbúöir á efitrtöldum stööum: Hverageröi, Þorlákshöfn, Rifi, Stykkishólmi, Húsavík, Ólafs- firöi. Eignaskipti möguleg í flestum tilvlkum. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 29646 Árni Stefánsson vióskfr. Trúariðkun og tilbeiðsla aðalefni prestastefnu PRESTASTEFNAN í ár verður haldin í Menntaskólanum á ísa- firði dagana 19. —21. júní. Verð- ur aðalumræðuefni hennar trúar- iðkun og tilbeiðsla og flytja erindi um það efni sr. Arngrímur Jónsson og sr. örn Friðriksson, auk þess sem prófessor Þórir Kr. Þórðarson og dr. Einar Sigurbjörnsson munu fjalla um Biblfuna. Þá ræðir Stefán Jóhannsson áfengisráðunautur um hjálpar- starf við drykkjusjúka. Gestur prestastefnunar að þessu sinni er 0. Villumsen Krog frá Danmörku og mun hann flytja erindi með litskuggamyndum um dýrgripi í íslenzkum kirkjum og varðveislu þeirra. Prestastefnunni lýkur með guðsþjónustu í Hólskirkju í Bolungarvík og samveru í boði bæjarstjórnar Bolungarvíkur. Föstudaginn 22. júní fer síðan fram aðalfundur Prestafélags íslands. Móttaka fatn- aðar hjá Hjálp- ræðishemum EINS og kunnugt er hefur Hjálp- ræðisherinn tekið á móti notuðum fötum í áraraðir. Fötunum hefur síðan verið úthlutað eða þau seld á flóamarkaði, tvisvar á ári, vor og haust. Við erum þakklát þeim sem hafa stutt starf okkar á þennan hátt. Hingað til höfum við ekki tekið á móti fötum á sérstökum tímum og því hefur fatnaður streymt inn allt árið um kring. Vegna skorts á geymslurými og lítillar hjálpar við að lesa fatnaðinn í sundur sjáum við okkur neydd til að takmarka móttöku fatnaðar við sérstakan tíma, vor og haust. Við getupi því miður, ekki tekið á móti fatnaði nema á þessum tímum. Nánari upplýsingar um mót- tökutíma fatnaðar verður að finna í auglýsingum og einnig á Hjálp- ræðishernum í síma 27562. Við erum ævinlega þakklát fyrir vel með farin föt og hrein. (Úr fréttatilk. frá Hjálpræðishernum.) 28611 Rauöalskur 5 herb. um 120 ferm. efri hæö í fjórbýlishúsi. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Verð um 34—35 millj. írabakki 4ra herb. um 100 ferm. íbúö á 2. hæö. Sér þvottahús, góðar innréttingar, tvennar svalir. Verö 21 millj. Útb. 15 millj. Hjaröarhagi 3ja herb. um 90 ferm. jaröhæö, góöar innréttingar. Verö 15—15.5 millj. Útb. 11.5 millj. Kleppsvegur 3ja herb. íbúö á 1. hæö, suöur svalir, þvottahús innaf eldhúsi. Verð 18 millj. Krummahólar 3ja herb. um 90 ferm. íbúð, rúmlega tilb. undir tréverk. Verð 16 millj. Grindavík Einbýlishús aö grunnfleti 114 ferm. Mjög vandaö hús, fullfrá- gengiö. Verö 24 millj. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl. Kvöldsími 17677

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.