Morgunblaðið - 06.06.1979, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1979
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Nýtt úrval
af teppum og mottum.
Teppaaalan, Hverfisgötu 49. s:
19692
Vélvirki
Vélvirki meö rafsuöupróf frá
Rannsóknarstofnun lönaöarlns
óskar eftir vinnu. Helst vió hita-
veitusuöu. Tllboö merkt: „H —
3179“ sendist auglýslngadeild
Mbl.
Kaupumlopapeysur
húfur, trefla og vettlinga.
Fatasalan, Tryggvagötu 10.
Keflavík
Til sölu 2ja herb. fbúö f mjög
góöu ástandi meö sér inngangi.
Laus strax. Einnlg höfum vlö til
sölu 2ja og 3ja herb. fbúöir sem
skila veröur tllb. undir tréverk.
Fasteignasalan Hafnargötu 27,
Keflavík, sfmi 1420.
Keflavík
Tll sölu m.a. 2ja herb. jaróhæö,
sér inngangur.
5 herb. efri hæö, bflskúr.
Höfum fjársterka kaupendur
meö góöar útb. aö flestum
geröum fasteigna.
M.a. 4ra svefnherb. hæö eöa
raöhús eöa einbýlishús.
Mættl vera lítil íbúö f kjallara.
4ra herb. hæö eöa Iftiö raöhús
meö bflskúr. Góöum
efnbýlishúsum.
Vogar
Gott einbýlishús, bílskúr, laust
strax. Góö risíbúö. Grunnur aö
einbýlishúsi.
Eigna- og veröbréfasalan,
Hringbraut 90, Keflavfk, síml
92-3222.
SÍMAR 11798 og 19533.
8.—11. júní kl. 20
Þórsmörk
Gist í upphltuöu húsi. Farnar
veröa gönguferöir um Mörklna.
Fariö í Stakkholtsgjá. Upplýs-
ingar og farmiöasala á skrifstof-
unni.
Feröafélag islands.
Muniö göngudaginn 10. júnf.
Kristniboös-
sambandið
Samkoma veröur haldin í kristni-
boöshúsinu Betanía, Laufásvegi
13 í kvöld kl. 20.30. Katrín
Guölaugsdóttir og Gísli Arnkels-
son, kristniboöar sjá um efni
samkomunnar. Fórnarsam-
koma. Allir eru hjartanlega vel-
komnlr.
■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HEILLB
ot z
■ GEOVERNDARFÉLAG ISLANDSB '
Hörgshlíö 12
Samkoma í kvöld, mlövlkudag
kl. 8.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR 11798 og 19533.
Miövikudaginn
6. júní kl. 20.00
Heiömörk. Aburöardreifing.
Þetta er síöasta feröin í Heið-
mörk á þessu vori. Frítt. Farar-
stjóri: Sveinn Ólafsson.
Feröafélag íslands.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Verkstjórn
Verkstjóri óskast í Fiskvinnslu í nágrenni
Reykjavíkur.
Upplýsingar veittar í Framleiönideild Sölu-
miöstöðvar Hraöfrystihúsanna. Sími 22280.
Starfsfólk
á saumastofu
Óskum aö ráöa starfsfólk á saumastofu
okkar að Laugavegi 59. Þarf að geta byrjað
strax.
Einnig óskum við eftir aö ráða starfsfólk á
nýja saumastofu okkar Ásum 2—6 Árbæjar-
hverfi.
Viökomandi þurfa aö geta hafið störf um
miöjan ágúst n.k.
Viö bjóöum sérlega góða vinnuaöstööu,
þægilegan vinnutíma kl. 8—4. Unnið er eftir
bónuskerfi sem gefur góö laun.
Uppl. veitir verkstjóri aö saumastofunni
Laugavegi 59, 4. hæö.
TlZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS
WKARNABÆR
Kennarar
Kennara vantar aö Grunnskólanum aö Hellu
næsta vetur.
íbúðir í nýlegu húsnæöi gegn lágri leigu er
fyrir hendi.
Umsóknir sendist til formanns skólanefndar
Jóns Þorgilssonar fyrir 20. júní n.k.
Skólanefnd.
Verkstæðismenn
Bifvélavirki, vélvirki eða starfsmaöur vanur
viögerðum á stórum bifreiöum óskast.
Ennfremur bílasmiöur eöa smiður vanur fínni
járnsmíði. Upplýsingar hjá verkstjórum á
verkstæöinu aö Reykjanesbraut 10 eða á
skrifstofunni í síma 20720.
Landleiðir h.f.
Fræðslustarf
Krabbameinsfélag Reykjavíkur óskar aö ráöa
kennara í starf fræðslufulltrúa frá 1. septem-
ber n.k. Fyrst og fremst er um aö ræöa starf
aö reykingavörnum í grunnskólum landsins.
Framkvæmdastjóri félagsins veitir nánari
upplýsingar um starfið og ráöningarkjör.
Umsóknir sendist félaginu fyrir 14. júní.
Krabbameinsfélag Reykjavíkur,
Pósthólf 523, 121 Reykjavík.
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
Dagvistun barna,
Fornhaga 8,
sími 27277.
Stöður
forstöðumanna
Frá 1. ágúst n.k. eru eftirtaldar stöður lausar
til umsóknar.
Staöa forstööumanns dagheimilisins Laufás-
borgar, Skóladagheimilisins Skála og Skóla-
dagheimilisins viö Dyngjuveg.
Einnig er laus vegna orlofs staöa forstööu-
manns dagheimilisins Suöurborgar, tímabiliö
frá 1. sept. 1979—1. sept. 1980. Fóstru-
menntun áskilin.
Laun samkvæmt kjarasamningi borgar-
starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 21. júní.
Umsóknir sendist til skrifstofu dagvistunar
Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari
upplýsingar.
Óskum eftir að ráöa fyrir einn viðskiptavina
okkar
efnaverkfræðing
eða efnafræðing
Fyrirtækiö er traust iðnfyrirtæki á Höfuð-
borgarsvæöinu.
Starfssvið efnafræöings er aöallega fólgiö í
vöruþróun og gæöaeftirliti undir stjón
yfirverkfræðings.
Við leitum að efnaverkfræöingi eöa efna-
fræöingi sem hefur áhuga á aö starfa í sinni
grein. Starfsreynslu ekki krafist.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um
aldur, menntun, fyrri störf og væntanlega
meðmælendur og síma sendist fyrir 13. júní
1979. Fariö veröur meö umsóknir sem
trúnaöarmál. Öllum umsóknum svaraö.
Hagvangur hf.
c/o Haukur Haraldsson.
Grensásvegi 13. 108 Reykjavík.
Sími: 83666.
Frá Tónlistar-
skólanum á
Akranesi
StaÖa skólastjóra viö Tónlistarskóiann á
Akranesi er laus til umsóknar. Umsóknar-
frestur er ákveöinn til 20. júní n.k.
Nánari upplýsingar gefur formaöur skóla-
nefndar Haukur Sigurösson, í síma 93-1211,
eöa 93-2459, frá 11. júní n.k.
Skólanefnd.
Afgreiðslustarf
Viljum ráöa röskan starfsmann til afgreiöslu-
starfa í kjötdeild í eina af matvöruverslunum
okkar. Hér er um framtíðarstarf aö ræöa.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suöurlands.
Bílamálun
Óskum aö ráða vana bílamálara á verkstæöi
okkar aö Hyrjarhöföa 4.
Upplýsingar veitir verkstjóri á staðnum í dag.
Veltir h.f.,
Hyrjarhöföa 4.
Kennarar
Nokkra almenna kennara vantar viö grunn-
skóla Akraness. Dönskukennsla æskileg.
Umsóknarfrestur til 20. júní.
Skólanefnd.
Starfsmaður
óskast í kjörbúö í Kópavogi.
Uppl. í síma 44140.
Auglýsingastofa
lýsir hér meö eftir aðstoðarmanni viö hin
margvíslegustu skrifstofustörf og annaö sem
tengist daglegum rekstri fyrirtækisins.
Við leitum aö:
1. Viömótsþýðum og glaðlegum starfsmanni.
2. Góöri vélritunarkunnáttu.
3. Góöri íslenzkukunnáttu.
4. Tungumálakunnáttu.
5. Hæfileikum til sjálfstæörar ákvarðanatöku.
Viö bjóöum:
1. Góð laun fyrir réttan aðila.
2. Þægilega vinnuaðstööu.
3. Ábyrgan „vinnumóral" meö léttu ívafi.
4. Meira en nóg af verkefnum.
Ef þú telur þig vera hina réttu manneskju og
ert í leit aö framtíðaratvinnu, þá sendu
skriflega umsókn er greini frá aldri, menntun
og fyrri störfum.
Umsóknir skulu sendast Mbl. merkt:
„viömótsþýöur — 3178“ fyrir 15. júní.