Morgunblaðið - 06.06.1979, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1979
+ Utför moöur okkar, INGIBJARGAR EBENEZERSDÓTTUR, Meistaravöllum 21, fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 7. júní kl. 13.30. Fyrir hönd aðstandenda, Elínborg Siguröardóttir, Þórir Sigurósson.
+ Faöir minn, tengdafaöir, afi og bróöir, SIGURDUR ÁGÚSTSSON, Reynimel 44, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 7. júní kl. 15. Ágúsl 1. Sigurösson, Sigrún Óskarsdóttir, Þórunn SigÞórsdóttir, Haraldur Agústsson.
+ Faðir okkar, tengdafaöir og afi, JÓHANN Þ. KARLSSON, fyrrv. stórkaupmaður, lézt í Heilsuverndarstööinni í Reykjavík, mánudaginn 4. júní. Útförin veröur auglýst síöar. Börn, tengdabörn og barnabörn.
+ Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaöir og afi, MAGNÚS GÍSLI ÞÓRÐARSON, varöstjóri hjá Rafmagnsveitu R-víkur, til heimilis aö Efstasundi 79, Rvk. lézt aö kvöldi þess 1. júní síöastliöinn. Erla G. Siguröardóttir, Siguróur R. Magnússon, Ingibjörg Kr. Einarsdóttir, Guórún Þ. Magnúsdóttir, örn isleifsson, Þóröur A. Magnússon, Guöni K. Magnúsaon, Erla Kr. Siguröardóttir, Ólafur örn Arnarson.
+ GUNNLAUGUR ÓLAFSSON, bifreiöastjóri, lézt 3. júní. Keldulandi 11, Ingibjörg Jónsdóttir, Grettir Gunnlaugsson, Þuríður Ingimundardóttir, Jón Steinar Gunnlaugsson, Kristín Pálsdóttir, Ingibjörg M. Gunnlaugsdóttir og barnabörn.
+ Bróöir minn, JAKOB EINAR SIGURDSSON, Grandavegi 39 b, andaðist á Vífilsstööum þann 4. júní. Jóhann Sígurósson frá Vogi.
+ Faöir okkar, tengdafaöir og afi, KARL JÓNSSON, bóndi Gýgjarhólskoti í Biskupstungum, andaöist í Borgarspítalanum í Reykjavík mánudaginn 4. þ.m. Börn, tengdabörn og barnabörn.
+ Eiginmaöur minn og faöir okkar, FRÍMANN ÞÓRÐARSON, Selvogsgötu 18, Hafnarfiröi, andaöist að St. Jósefsspítala, Hafnarfiröi, 3. júní. Guörún Ólafsdóttir og börn.
+ Eiginmaöur minn, INGVARJÓNSSON frá Loftsstööum, Nóatúni 30, lézt að heimili sínu 3. júní. Guörún Guömundsdóttir.
Helga Helgadóttir
— Minningarorð
Fædd 13. febrúar 1875.
Dáin 27. maí 1979.
I dag fer fram frá Fríkirkjunni í
Reykjavík útför ömmu minnar
Helgu Helgadóttur, sem lézt 27.
maí á Grensásdeild Borgarspítal-
ans.
Hún var fædd í austurbænum í
Skálholti í Biskupstungum 13.
febrúar 1875 og var því liðlega 104
ára er hún lézt. Næstelzt núlifandi
Islendinga. Foreldrar hennar voru
hjónin Valgerður Eyjólfsdóttir og
Helgi Ólafsson bóndi í Skálholti.
+
Konan mín,
INGIBJÖRG BJARNADÓTTIR,
Sólvöllum, Mosfellaaveit,
andaöist í Landakotsspítala 1. júní.
Finnbogi Helgaaon.
+ Eiginmaöur minn og faöir okkar,
GUNNAR ODDSTEINSSON,
Hrauntungu 109,
lézt 3. júní. Erna Einarsdóttir og börn.
t
Eiginkona mín,
MARÍA ALBERTSDÓTTIR,
Uróarstíg 3, Hafnarfirði,
veröur jarösungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfiröi, fimmtudaginn 7.
júní kl. 1.30 s.d.
Þeim, sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir.
Kristinn J. Magnússon.
+
Eiginmaöur minn og faöir okkar,
JÓN VALDIMAR JÓHANNSSON,
Tjarnargötu 2, Sandgerói,
verður jarösunginn frá Hvalsneskirkju, fimmtudaginn 7. júní kl.
14.00.
Guörún Magnúsdóttir,
Anna Magnea, Ásdís,
Sigrún Jóhanna, Svanhildur
og Ragnheiöur Elfn.
+
Þökkum auösýnda samúö viö andlát og jarðarför móöur okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
GYDU JÓNU FRIÐRIKSDÓTTUR.
Sérstakar þakkir til lækna og alls starfsfólks Landakotsspítala.
Guö blessi ykkur öll.
Gunnhildur PAIsdóttir, Kristinn Einarsson,
Esther Pálsdóttír, Friörik Friöríksson,
Gyöa Pálsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.
+
Hjartanlegt þakklæti fyrir auösýnda samúö viö fráfall og útför,
HELGA HALLGRÍMSSONAR.
Ástríóur Andersen, Hans G. Andersen,
Hallgrímur Helgason, Valgeröur Tryggvadóttir,
Siguröur Helgason, Unnur Einarsdóttir,
Gunnar Helgason, Halldóra Kristjánsdóttir,
Halldór Helgason, Marilyn Helgason.
+
Þökkum auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og jaröarför
eiginkonu minnar, móöur okkar, tengdamóður, ömmu og
langömmu,
KRISTÍNAR BENEDIKTSDÓTTUR,
Ijósmóöur frá Dynjanda.
Hallgrímur Jónsson,
Bentey Hallgrfmsdóttir, Einar Alexandersson,
Sigurjón Hallgrfmsson, Sigríöur Guðjónsdóttir,
Margrét Hallgrfmsdóttir, Marinó Magnússon,
Gunnar Hallgrímsson, Jóna Jóhannsdóttir,
Rósa Hallgrímsdóttir, Héöinn Jónsson,
Halldóra Hallgrímsdóttir, Erling Paulsrud,
María Hallgrímsdóttir, Kjartan Sigmundsson,
Sigrföur Hallgrímsdóttir, Siguröur Kristinsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Foreldrar Helga höfðu einnig búið
þar og móðir hans hafði lífstíðar-
ábúð í Skálholti og bjó þar í meira
en hálfa öld. Móðir Helga Ólafs-
sonar var Ingiríður Einarsdóttir
frá Bryðjuholti í Hrunamanna-
hreppi. Móðir hennar var Guðrún
yngri Kolbeinsdóttir, prests að
Miðdal í Laugardal. Foreldrar
Valgerðar voru Eyjólfur Gestsson
bóndi í Vælugerði í Villingaholts-
hr. í Flóa og kona hans Helga
Þorláksdóttir.
Foreldrar ömmu eignuðust tíu
börn og var Helga fjórða í röð sex
systkina, sem upp komust.
Systkinin, sem upp komust, voru í
aldursröð: Þórunn, bjó í Hellatúni
í Ásahreppi, Ketill, bjó á Álfsstöð-
um, Skeiðum, Ólafur, bjó í Reykja-
vík, Helga, Guðmundur, bjó í
Reykjavík, Helgi, bjó í Reykjavík.
Eina hálfsystur áttu systkinin,
Sigríði dóttur Helga og Þórunnar
Eyjólfsdóttur. Var Þórunn systir
Valgerðar og drukknaði í Hvítá.
Eftir lát Ingiríðar árið 1878
varð fjölskyldan að fara frá Skál-
holti og fluttist þá í Drangshlíð,
Austur-Eyjafjallahr., Rang.
Amma var þá þriggja ára og síðar
á ævinni þegar hún minntist þessa
atburðar fannst henni hún hafa
verið óskaplega hrædd, enda var
yfir margar óbrúaðar ár að fara,
en Guðmundur bróðir hennar, sem
var þá 2 ára, var syngjandi.
Yngsta barnið þótti of ungt til að
taka með í slíka svaðilför og var
skilið eftir hjá frændfólki, sem bjó
í sveitinni, og var sótt seinna. Var
það fjölskyldunni mikil viðbrigði
að flytjast úr víðsýninu í Skálholti
inn undir Eyjafjöll, sem byrgðu
útsýni.
Amma rifjaði oft upp æsku sína
undir Eyjafjöllum, þegar þau
systkinin voru við íeik og störf.
Fýllinn var henni mjög minnis-
stæður. Á vetrarkvöldum sátu þau
öll við prjónaskap og tóvinnu og
bræðurnir skiptust á að lesa upp-
hátt þeim til skemmtunar.
Einhverju sinni gerði mikið
ofsaveður og fauk þá þakið af
baðstofunni. Árið 1888 dó faðir
ömmu úr taugaveiki, en vatnsbólið
hafði spillst. Fjölskyldan fluttist
þá aftur í Árnessýslu að Laxárdal
í Gnúpverjahreppi.
Ekki var skólagöngu fyrir að
fara á þessum tímum, en heimilið
var lifandi skóli, þar sem undir-
búningurinn undir lífið fór fram.
Ekki var bókaeign mikil en þess
meir kunni amma utanbókar af
alls kyns fróðleik.
Amma fór ung að vinna fyrir
sér á ýmsum stöðum, meðal ann-
ars á prestssetrinu í Hruna, en
aldamótaárið flyzt hún til Reykja-
víkur. Vistaðist hún á Álftanesi
einn vetur, en réðist svo að holds-
veikraspítalanum í Laugarnesi.
Vann hún þar í eldhúsinu undir
stjórn fröken Kjær, sem hún
minntist ætíð með virðingu og
taldi sig hafa lært margt af henni.
í Laugarnesi kynntist hún afa,
Magnúsi Einarssyni, Bjarnasonar
bónda ’ á Kleppi og konu hans
Guðnýju Egilsdóttur. Afi var þá
starfandi á búinu í Viðey og sá um
flutninga milli lands og eyjar. Þau
gengu í hjónaband árið 1908 og
settust að í Reykjavík. Samtímis
voru einnig gefin saman í hjóna-
band systurdóttir ömmu og
uppeldissystir Þórunn Helga
Eyjólfsdóttir og Jón Jónsson, sem
bjuggu í Stóra-Skipholti. Milli
Afmœlis- og
minningar-
greinar
ATHYGLI skal vakin á því, að
afmælis- og minningargreinar
verða að berast blaðinu með
góðum fyrirvara. Þannig verð-
ur grein, sem birtast á í mið-
vikudagsblaði, að berast í síð-
asta lagi fyrir hádegi á mánu-
dag og hliðstætt með greinar
aðra daga. Greinar mega ekki
vcra í sendibréfsformi eða
bundnu máli. Þær þurfa að
vera vélritaðar og með góðu
línubili.