Morgunblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1979 í DAG er föstudagur 15. júní, VÍTUSMESSA, 166. dagur ársins 1979. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.06 og síðdeg- isflóð kl. 22.33. Sólarupprás í Reykjavík kl. 02.57 og sólar- lag kl. 24.00. Sólin er í hádeg- isstaö í Reykjavík kl. 13.28 og tunglið er í suöri kl. 05.53. (Almanak háskólans.) Þér eruö salt jaröar, en ef saltiö dofnar með hverju á pá aö selt pað. Það er pá til einskis framar nýtt, heldur er pví kastaö út og paö fótum troöið af mönnum. (Matt 5,13). | KRDSSGATA ] 2 3 4 5 ■ ■ 6 6 7 8 ■ ’ j 10 ■ 1 12 ■ ” 14 15 16 ■ ■ " LÁRÉTT: 1 sekan mann, 5 ósam- stæöir, 6 syrgir, 9 nöldur, 10 gyðja, T1 írumefni, 13 digur, 15 rifa, 17 þung. LÓÐRÉTT: 1 beitilönd, 2 spil, 3 skyldmenni, 4 leðja, 7 f húsi, 8 beitu, 12 siagurinn, 14 bókstafur, 16 sórhljóðar. LAUSN SÍÐURSTU KROSS- GÁTU: LÁRÉTT: 1 ræstir, 5 te, 6 trölls, 9 vær, 10. Ó.T., 11 en, 12 tau, 13 rata, 15 aur, 17 sálmar. LÓÐRÉTT: 1 ritverks, 2 stör, 3 tel, 4 róstur, 7 ræna, 8 lóa, 12 taum, 14 tal, 16 Ra. [frétttir______________1 KULDALEGT var hljóðið í Veðurstofumönnum í gær- morgun. Um nóttina hafði kólnað svo f norðanáttinni að hitastigið fór niður á núll f Búðardal á Hornbjargi og á Gjögri. — En á Hveravöllum fór frostið niður í tvö stig. — Hér í Reykjavík fór hitinn niður í þrjú stig í fyrrinótL Óveruleg úrkoma hafði ver- ið, en mest hafði rignt 4 millim. á Dalatang. — Þó dagskipanin væri: Kalt veð- ur um land allt, var suðaust- anátt talin aðeins steinsnar frá landi._____________ 1 AHEIT OG GJAFIR | „SÖFNUN Móður Teresu" hefur nýlega borizt gjöf að upphæð kr. 5000. Við þökkum hjartanlega fyrir hennar hönd. T.Ó. Þessir krakkar hafa nýlega fært „Sundlaugasjóði" Sjálfsbjargar, landssamb. fatlaðra 12000 krónur er var ágóði af hlutaveltu, sem þau efndu til. — Krakkarnir heita Magnús Hraunfjörð, Jóhann Grímur Friðbjörnsson og Dagbjört Hraunfjörð. — Á myndina vantar Björgu Sigurðardóttur, sem einnig vann að hlutaveltu þessari. uAJD Meðgöngutíminn er liðinn, herrar mínir. — En það kemur bara ekkert, nema verðbólguloft! VÍTUSMESSA (15. júní), messa til minningar um Vítus píslarvott, sem talið er að hafi látið lífið á Suður-Ítalíu einhverntíma sncmma á öldum. Stjörnufræði/ Rímfræði) I Heimilisdýr □ HEIMILISKÖTTURINN frá Brekkuseli 23, sími 72634 týndist fyrir um það bil viku. Hann er grábröndóttur með hvítt trýni, hvíta bringu og hvítar lappir og gegnir nafn- inu Tommi. | iviessuh | AÐVENTKIRKJA Reykja- vík: Biblíurannsókn á morgun laugardag, kl. 9.45 árd. og guðsþjónusta kl. 11 árd. Guð- mundur Ólafsson. SAFNAÐARHEIMILI Að- ventista Keflavík: Biblíu- rannsókn á morgun, laugar- dag, kl. 10 árd. og messa kl. 11. árd. David West. ÁFKSIAO HEILLA SJÖTUGUR er í dag, 15. júní, Kristján Þórsteinsson, starfsmaður hjá Fiskifélagi íslands. — Hann tekur á móti afmælisgestum sínum í Hreyfilshúsinu við Grensás- veg milli kl. 17—19. KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARbJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavlk, dagana 15. júnf til 21. júni að báðum dögum meðtöldum, er sem hér segir: í LAUGAVEGS APÓTEKI. - En auk þess er HOLTS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, slmi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga ki. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum ki 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli ld. 14—18 virka daga. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. C lljléDtUÓe HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- OJUM-iAHUO spítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: KI. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alia daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og nunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Uafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. cnckl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- bvlN jnu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. bJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn- ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. bingholtsstrætl 29 a, sfmi 27155. Eftir lokun sklptlborðs 27359 í útlánsdeild safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22. Lokað á iaugárdögum og sunnudögum. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. blngholtsstræti 27. sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Oplð mánud. — föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnu- dögum. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f bingholtsstræti 29 a. sfmi aðalsafns. Bókakassar iánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - Sólhelmum 27. síml 36814. Mánud.—föstud. kl. 14-21. BÓKIN HEIM - Sólholmum 27. sfml 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Sfmatfml: Mánudaga og fimmtudasga kl. 10-12. IIUÓÐBÓKASAFN - Ilólmgarði 34. sfml 86922. Illjúðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —föstud. kl. 10—4. IIOFSVALLASAFN - Ilofsvallagötu 16. sfmi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðaklrkju. síml 36270. Oplð mánud.—föstud. kl. 14—21. BÓKABÍLAR - Bækistöð f Bústaðasafni. sfmi 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13—18 alla daga vikunnar nema mánudaga. Strætisvagn leið 10 frá Illemmi. LISTASAFN EINARS JONSSONAR Hnltbjörgum: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74. er opið alla daga. nema laugardga. frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. bÝZK A BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og iaugardaga kl. 2-4 síðd. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Rll ANAVAKT VAKTþJONUSTA borgar DlLANAVAA I gtofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum cr svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tckið er við tiikynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfeilum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs „TÚN eru farin að spretta ágæt- lega hér f Reykjavík og víða búið að slá einu sinni og á einum stað, — túni Katrfnar Magnússon, tvisvar. — í Gróðrarstöðinni er búið að slá alia blettina, eins f garðinum við Tjarnarendann. — Gömlum mönnum myndi þykja þetta snemma byrjað á slætti, en tíðin hefur Ifka verið aftaka góð.“ í Mbl. fyrir 50 árum - O - „EINKENNILEGT er að enginn skuli hafa gert sér það að fastri atvinnu f þessum bæ að þvo glugga. Enginn efi er á því að upp úr þessu gætu menn haft stööugar atvinnutekjur. Giuggar eru hér afar óhreinlr langtfm- um saman, þvf flestir munu ætla regninu að skola þá, en bið vill nú verða á þvf norðan f móti að minnsta kosti...“ \ GENGISSKRÁNING NR. 109 — 14. júní 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup 8ala 1 Bandarfkjadollar 341,50 342,30* 1 Starilngapund 718,30 720,00* 1 Kanadadollar 291,25 291,95* 100 Danakar krónur 6197,80 6212,30* 100 Norakar krónur 8571,50 8586,90* 100 Sanakar krónur 7794,10 7812,40* 100 Finnak mörk 8548,20 8568,20* 100 Franakir frankar 7727,60 7745,70* 100 Balg. frankar 1113,85 1116,25* 100 8vlaan. frankar 19748,70 19793,00* 100 Qylllni 16312,40 16350,60* 100 V.-býzk mörk 17884,75 17925,65* 100 Llrur 40,06 40,16* 100 Auaturr. ach. 2426,30 2432,00* 100 Eacudoa 685,60 687,20* 100 Paaatar 517,25 518,45* 100 Y#n 155,14 155,50* * Braytlng frá afóuatu akráningu. v V QENQ18SKRÁNINQ FERDAMANNAQJALOEYRIS 14. júnf 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup 8ala 1 Bandarfkjadollar 375,65 376,53* 1 Starllngapund 790,13 792,00* 1 Kanadadollar 320,38 321,15* 100 Danakar krónur 6817,58 6833,53* 100 Norakar krónur 7228,65 7245,59* 100 Sanakar krónur 8573,51 8593,64* 100 Flnnak mörk 9403,02 9425,02* 100 Franaklr trankar 8500,36 8520,27* 100 Balg. frankar 1225,02 1227,88* 100 Svlaan. frankar 21721,37 21772,30* 100 Qyfllnl 17943,64 17985,66* 100 V.-Þýzk mörk 19673,23 19719,32* 100 Lfrur 44,07 44,18* 100 Auaturr. ach. 2668,93 267520* 100 Eacudoa 754,16 755,92* 100 Paaatar 568,96 570,30* 100 Yan 170,65 171,05* * Breyting trá afðuatu akráningu. __________________________________________/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.