Morgunblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ1979 7 Kreppuástand viöskipta- ráöherra Svavar Gestoson, viö- skiptaráöherra, er að vísu ekki í hópi peirra manna, sem fyrst yröi leitaö til um upplýsingar varöandi stöðu pjóöarbúsins og atvinnuveganna. Til pess er maöurinn alltof ein- sýnn og skortir tilfinnan- lega Þann hæfileika aö leggja hlutlægt mat á hvaðeina. Allt um Þaö hlýtur Þaö ávallt aö vekja nokkra athygii, Þegar við- skiptaráðherra lýsir Því yfir, að kreppuástand só aö skapast í landinu. í frásögn Þjóöviljans af ræöu viöskiptaráöherra á aöalfundí SIS á miðviku- dag segir m.a.: „Nauö- synlegt væri, aö verka- lýössinnar, samvinnu- menn og stuöningsmenn Þessara afla í ríkisstjórn- inni tækju höndum sam- an um Þaó verkefni aö tryggja aö viövarandi kreppuástand (sic) komi ekki meö eins miklum Þunga niður á launafólki og búast má við, ef Þessi Þjóöfélagsöfl stæöu sundruö á hinum póli- tíska vettvangi." Uppgjafartónn og örvinglun „Viövarandi kreppu- ástand" eru ekkert lítil orð frá ráðherra, sem kom til valda fyrir níu mánuöum í gróandi pjóö- lífi. Þessi orö lýsa pví ekki aöeins, að stjórn efnahags- og atvinnu- mála hefur fariö í handa- skolum, svo aö grund- völlurinn er brostinn fyrir heilbrigðum rekstri. Orö- in gefa Þaö einnig í skyn, , að ríkisstjórn sé búin aö gefast upp viö að takast á vió vandann. Hún sættir sig með öörum orðum viö, aö lífskjör hér á landi skuli fara versnandi áfram. Þaö sé náttúrulög- mál, sem allir verði aö beygja sig fyrir. Athyglisvert er einnig, hversu mikla áherzlu kommúnistar leggja nú á að koma sér í mjúkinn hjá samvinnumönnum. Þetta er í samræmi við Það flokkslega markmið Þeirra að vinna skipulega aó Því að hrifsa völdin í samvinnufélögunum úr höndum framsóknar- manna til Þess að geta beitt peim fyrir sinn flokkspólítíska vagn, eins og tilfelliö er um hluta verkalýóshreyfingarinn- ar. Á pessu stigi er ógjörningur aö spá í Það, hversu vel Þeim veröur ágengt í niðurrifsstarf- semi sinni innan sam- vinnuhreyfingarinnar, en óneitanlega segir Þaö sína sögu, hversu mátt- laus viöbrögö manna eins og Vals ArnÞórsson- ar eru við ágengni kommúnista. Atvinnuleysi skólafólks Mikil viöbrigöi hafa orðið hjá skólafólki, eftir að Sjálfstæöísflokkurinn tapaöi meirihlutanum í borgarstjórn Reykjavíkur og landsstjórnin komst í hendur vinstri aflanna. 1. júní sl. voru 125 drengir og 186 stúlkur á atvinnu- leysisskrá hjá borginni. Seint og um síðir féllst hinn nýi meirihluti borg- arstjórnar á aó veita 118 millj. kr. til atvinnumála skólafólks, sem var of lítió aö mati sjálfstæðis- manna, sem hafa verið stefnu sinni trúir í Þeim efnum. í Þjóóviljanum sl. fimmtudag er Því slegið fram sem sérstökum gleöiboöskap, að einung- is „83 strákar og 98 stelp- ur“ skuli nú vera á at- vinnuleysisskrá í Reykja- vík. Þaö er „bjartara framundan hjá skóla- fólki“ segir Þar af miklu yfirlæti. Hætt er við aö Þeim unglingum, sem enn reika atvinnulausir um götur borgarinnar, Þyki lítið til koma og dökkt í álinn, Þótt Þeir Þjóðvilja- menn hafi fengið glýju í augun af „roöanum í austrí". Viöskiptarádherra á aðalfundi Sambandsins Samvinnumenn og verka- lýössinnar standi saman til þess aö kreppuástandið komi ekki eingöngu niður á launafólki I ávarpi sem Svavar Gestsson mörkuöum gott. saman krafta verkalýös- vlösklptarSöherra fluttl á aöal- t ööru lagi œttum viö miklar hreyfingarinnar og samvinnu- fundi Sambands Islenskra sam- ónýttar orkulindir sem gctu hreyfingarinnar sem aldrei fyrr. vinnufélaga I Bifröst I ger lagöi reyn|^jkkur gott vegarnesti ef .Nauösynlegt vcri aö verkalýös- bann sérstaka áhersh ‘----*— . .. . saman um þaö verkefni tryggja aö viövarandi krepj ástand komi ekki meö eins mi þunga niöur á launafólki o BÍLLINN 75 ÁR Á ÍSLANDI SÝNING FORNBÍLAKLÚBBSINS LAUGARDALSHÖLL 16.-24.JÚNÍ í tilefni þess að 20. júní 1979 eru liðin 75 ár frá komu bílsins til íslands efnir Fornbílaklúbbur íslands til fjölbreyttrar sýningar í Laugardals- höllinni, sem standa mun frá 16. til 24. júní 1979. Afmælisrit, sem jafnframt er sýningarskrá, verður selt á sýningunni. Í ritinu verður m.a. grein um fyrstu bílana á íslandi eftir Þór Magnús- son, þjóðminjavörð, og mikill fjöldi gamalla mynda af bílum. ÁSÝNINGUNNI VERÐA: ÓUPPGERÐIR GAMLIR BÍLAR GAMLIR BÍLAR; SEM VERIÐ ER AÐ GERA UPP BREYTTIR (MIXAÐIR) GAMLIR BÍLAR ÞRÓUNARSAGA BÍLA - ALLT FRÁ ELSTA BÍL LAND- SINS, T-FORD 1917 TIL NÝJUSTU BÍLA GÖMUL MÓTORHJÓL OG REIÐHJÓL MIKILL FJÖLDI MYNDA - ALLT FRÁ FYRSTU ÁRUM BÍLSINS Á ÍSLANDI ÝMSIR MUNIR TENGDIR BÍLUM - GAMLAR VÉLAR - HJÓL - MÆLABORÐ Komið og sjáið merkilega gamla bíla: Dixie Flyer 1919, Cord 1937, Austin 7 1937, Buick 1947 og allra nýjustu bílana: Mazda RX 7 sport- bíl 1979, Chevrolet Citation 1979. Sýningin verður opnuð kl. 14 laugardaginn 16. júní. 17. júní verður hún opin frá kl. 14-22.30, virka daga frá 17-22.30, laugardag 23. júní og sunnudag 24. júní frá kl. 14-22.30. Miðvikudaginn 20. júní verður sýningin opin frá kl. 19-22.30. < fornbílaklObbur íslands FBÍ itlf Laugavegi 60. VllUOUl Sími: 21270. BANKASTRÆTI 7. SlMI 29122. AÐALSTRÆTI 4. SiM115005.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.