Morgunblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ1979 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar | Au pair Enskukennsla. Vlnalegar fjöl- skyldur. Lágmarksdvöl 6 mán. Brampton, 4. Cricklewood Lane, London NW 2, ENGLAND. Trjáplöntur Byrki margar stæröir. Brekku- víöir og fl. Trjáplöntusala Jóns Magnús- sonar. Lynghvamml 4 Hf. Sími 50572. Oplö til kl. 22. Sunnu- daga til kl. 16. Gróöurmold Til sölu heimkeyrö í lóðir, sími 40199. Óska eftir vinnu ( 3 mán. Vön almennum skrifstofustörfum og vélritun. Hef stúdentspróf frá Verslunar- skóla íslands. Nánarl uppl. í s: 77218. Ung stúlka Ung stúlka, getur unniö almenn afgreiöslu- og skrlfstofustörf, óskar eftir vinnu, sem fyrst. Uppl. í síma 73387. Laufásveg 41 aími 24950 Gönguferö á Esju og Móskaröshnjúka laugardaginn 16. júní '79. kl. 9 f.h. Verö 1.500.-. Lagt af staö frá Laufásv. 41. it • ÚTIVISTARFERÐIR Fimmtud. kl. 20 Létt kvöldganga austan Elliöa- vatns. Verö kr. 1000, frítt f. börn m/fullorönum. Fariö fré B.S.l. Benzínsölu. Útivist. Mánudagskvöldiö 18. júnt 1979 veröur farin aukagróður- setningaferö [ Valaból. Upp- lýsingar á skrlfstofunni Laufás- vegl 41 sími 24950. /IFÍJTXferðafélag tógyjSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Föstudagur 15. júní Kl. 20.00 Þórsmerkurferö, gist í húsi. Farseólar á skrlfstofunnl. Laugardagur 16. júní 1) kl. 08.00. Gönguferö á Heklu. (2 dagar) Glst í tjöldum. Farar- stjóri Siguröur Krlstjánsson. Farseölar á skrifstofunnl. 2) kl. 13.00. Esjuganga (fjall ársins). Næst síöasta feröln á þessu vori. Gengiö frá melunum fyrir austan Esjuberg. Farastjóri Þórunn Þóröardóttlr. Þátttak- endur geta komlö þangaö á eigin bflum, og slegist þar í förina. Gjald kr. 200.-, en kr. 1.500.- með rútunnl frá Um- feröamiöstööinnl. 3) kl. 20.00. Miönæturganga á Skarösheiöi. Stórfenglegur út- sýnisstaöur í miönætursól. Far- arstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verð kr. 3.000 - greitt viö bílinn. Um næstu helgi Grímseyjarferð í miönætursól, ferö til Drangeyjar og um Skaga- fjaröardali, útilega í Marardal o.fl. Nánarl upplýslngar á skrif- stofunnl. lökiö gönguferöir, kynnist landinu. Feröafélag íslands. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Bandalag háskólamanna óskar eftir að kaupa húsnæði fyrir starfsemi sína tilbúið eöa í byggingu. Æskileg stærð 400—600 m2. Þeir sem vilja sinna þessu hafi samband við skrifstofu BHM Hverfisgötu 26, s. 21173. Bandalag háskólamanna. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans ( Reykjavík, Gjaldhelmtunnar, sklptaréttar Reykjavíkur, banka, stofnana og ýmlssa lögmanna, fer fram opinbert uppboö f uppboössal tollstjóra í Tollhúslnu vlö Tryggvagötu, laugardag 16. júní 1979 kl. 13.30. Seldar veröa ýmsar ótollaöar og upptækar vörur svo sem: bobbingar, naglar, boltar, trilla, varahl. f báta og blfreiöar, kven-, karla og unglingafatnaóur, skófatnaður, sportvörur, handboltar, skföahansk- ar, arlnn, götusóparl, stólar og borö, leikföng, hjólbarðar, snyrtlvörur, flísar, kranabómuhlutir, diselvél, borðbúnaöur, hrelnlætistækl, orgel, silfurplett. gólfteppl, vefnaöarvara, ullargarn, hljómplötur, Ijósprent- unarvélar, rafreiknivélar, gluggatjaldaefnl, lelrtau, Fischer hljómflutn- ingstækl, stereoútvarp m/magnara, plötuspilarl, hátararar, litasjónv. og margt flelra. Úr dánar- og þrotabúum, tískufatnaöur, málning, veggfóöur, helmilistækl, húsgögn, blfrelöln R-43171 Hlllman Hunter árg. '71 og margt fleira. Lögteknir og fjárnumdir munlr svo sem: bifr. Mercedes Benz árg. '67 250 S var U-2223 nú R-6396 og hljómfl. tæki, sjónvarpstæki myndvarpi, þvottavél, málverk, slípirokk álstigar, saumavólar, trommusett, vöölur, trésmíöavélar, innkaupatöskur, gardínuefni, kvenfatnaöur og margt flelra. Ávfsanlr ekki teknar glldar sem greiösla nema meö samþykkl uppboöshaldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboðshaldarlnn í Reykjavík. | lögtök ~| Lögtaksúrskurður Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýsla Lögtaksúrskurður vegna ógreiddrar en gjald- fallinnar fyrirframgreiðslu þinggjalda 1979 var uppkveðinn í dag, þriöjudaginn 12. júní 1979. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fara fram aö 8 dögum liönum frá birtingu þessarar auglýsingar verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Keflavík, 12. júní 1979 Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu Jón Eysteinsson (sign) Kynnisferð fyrir eldri borgara um Reykjavík og nágrenni Félag Sjálfstæölsmanna í Austurbæ og Noröurmýrl efnir tll kynnisferðar um Reykjavík og nágrenni næstkomandi laugardag 16. júní. Farlö veröur um bælnn, út á Seltjarnarnes, síöan veröur eklð út á Álftanes. Kafflveitingar veröa í Hrafnlstu í Hafnarflröi og staöurinn skoöaður undir leiösögn Péturs Sigurössonar, forstjóra. Þátttaka tllkynnlst í sfma 82900 mllll kl. 9—5 fyrlr föstudagskvöld. Lagt veröur af staö frá Templarahölllnni vlð Eiríksgötu kl. hálftvö eftlr hádegi. Allir hundaeigendur í Mosfellshreppi Hundaskattur fyrir árið 1979, kr. 20 þús., er þegar fallinn í gjalddaga. Þeir sem eigi hafa greitt hundaskatt fyrir árið 1979 eða þeir sem hafa óskráða hunda eru vinsamlega beðnir um aö skrá og greiöa af þeim nú þegar á skrifstofu Mosfellshrepps. Allir óskráðir og lausir hundar og þeir sem eigi hefur verið greiddur hundaskattur af veröa fjarlægðir eftir 1. júlí. Sveitarstjóri. Frá Kennaraháskóla íslands í 19. gr. laga nr. 51/1978 um embættisgengi kennara og skólastjóra (Ákvæði til bráöa- birgöa) segir svo: „Þeir sem viö gildistöku þessara laga hafa starfað sem settir kennar- ar viö skyldunámsskóla 4 ár eöa lengur, en fullnægja ekki skilyrðum laganna til að hljóta skipun í stöðu, skulu eiga kost á að Ijúka námi á vegum Kennaraháskóla íslands til aö öðlast slík réttindi. Um tilhögun námsins og mat á fyrri menntun og starfsreynslu skal setja ákvæði í reglugerð". í samræmi við þessi ákvæði hefir mennta- málaráðuneyti nú í maímánuði gefið út reglugerð, þar sem kveðiðernánará um nám þetta. Bréf með reglugerðinni og umsóknareyðu- blöðum hafa þegar verið send þeim sem rétt eiga á námi þessu og voru í starfi nú á liönum vetri. Þeir sem telja sig eiga rétt samkvæmt ákvæöum laganna en hafa ekki fengið bréf um það eru beðnir aö hafa samband viö Kennaraháskóla íslands, menntamálaráðu- neytiö eöa stéttarfélag sitt sem allra fyrst. Umsóknarfrestur um námið rennur út 30. júní næstkomandi. Rektor Hrossaræktarmenn Reykjavíkur- og Kjalarnesdeild Hrossaræktarsambands Suöurlands. Stóöhesturinn Aldur frá Akureyrl 5v. Faðir: Léttfeti, Hlíöarhaga. Móöir: Hrafntinna 3250, frá Sauöárkróki. Mm.: Síöa 2794, Sauöárkróki. Veröur í írafellsgiröingunni frá 20. júnf. Kynbótanefnd Haröar. Stúdentar M.R. ‘69 Fariö verður frá Menntaskólanum í Reykjavík kl. 6 í rútum og etið, drukkið, sungið og dansað í Valhöll. Herlegheitin kosta aðeins 9.000 - krónur. Geðvernd — vinningaskrá Dregiö var í happdr. ’79 föstudaginn 8. júní s.l. Upp komu þessi númer: Nr. 60893 (bifreið), nr. 61686, — 29158 og nr. 9965 (sjónvarpstæki). Upplýsingar á happdrættismiðunum. GEDVERNDARFÉLAG ÍSLANDS Hafnarstræti 5. Samband ungra sjáifstæðismanna og kjör- dæmasamtök ungra sjálfstæðismanna á Austuriandi Efna til funda á Austurlandi Seyöisfiröi föstudaginn 15. júní kl. 21 í Herðubreið (uppi). Reyöarfiröi laugardag 16. júnf kl. 14 í Félagslundi (uppi). Egllsstöðum laugardag 16. júnf kl. 20 í Erlendur Lyngási 11. Fundarefni: Starfssemi hristjínssun S.U.S. og Sjálfstæöisflokksins og stjórn- arástandiö í landinu. Á fundinn koma Erlendur Kristjánsson form. Útbreiöslu- nefndar S.U.S., Árni B. Elrfksson stjórn S.Ú.S., Rúnar Pálsson form. kjördæma- samtakanna á Austurlandi. Kjördæmasamtök ungra sjálfstæöis- manna á Austurlandi. Samband ungra sjálfstæðismanna. Arni B. Eiríksson Kúnar Púlssvn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.