Morgunblaðið - 21.06.1979, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ1979
í DAG er fimmtudagur 21.
júní, SUMARSÓLSTÖÐUR
10. VIKA sumars. 172. dagur
1979. Árdegisflóö í Reykjavík
kl.03.55 og síödegisflóð kl.
16.23. Sólarupprás i Reykja-
vík kl. 02.54 og sólarlag kl.
24.04. Sólin er í hádegisstað i
Reykjavík kl. 13.29 og tunglið
í suöri kl. 11.00 (Almanak
jiáskólans.)
Og hann kallaði til sín
mannfjöldann, ásamt
lærisveinum sínum og
sagði við Þá: Vilji einhver
fylgja mór, Þá afneiti
hann sjálfum sór og taki
upp kross sinn og fylgi
mór. (Mark. 8,34.)
I KROSSGÁTA ~l
1 2 3 4
m ■
6 7 8
9 w
11 m.
13 14 1 i
M 16 U
17
LÁRÉTT: - 1. viðfeldfnn, 5.
kusk, 6. fuglinn, 9. krókur, 10.
ending, 11. bardagi, 12. skei, 13.
leikni, 15. kallar, 17. áburður.
LÓÐRÉTT: — 1. mannsnafns, 2.
grófgerður, 3. ungviði, 4. rásin,
7. Dani, 8. tóm, 12. saurgar, 14.
eyða, 16. samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. orðfár, 5. K.Ó., 6.
taflan. 9. ell, 10. bíl, 11. II, 13.
dóni, 15. raus, 17. grand.
LÓÐRÉTT: — 1. október, 2. róa,
3. féll. 4. Rfn, 7. feldur. 8. alin. 12.
lind, 14. ósa, 16. A.G.
FRÁ HÖFNINNI
ÞAÐ færðist líf í tuskurnar í
Reykjavíkurhöfn þegar eftir
að verkfallið var leyst. —
Farin voru í gærmorgun
Laxá og Brúarfoss og
Dísarfeil fór árdegis. Þá voru
á förum Rangá og Selá,
Helgafell og Mælifell, svo og
Arnarfell. Igærmorgun kom
Ljósafoss, sem legið hafði í
Hafnarfjarðarhöfn. Þá kom
togarinn Hjörleifur af veið-
um í gærmorgun með um 130
tonna afla, mest allt úrvals-
góður þorskur. Ardegis í dag
er togarinn Viðey væntanleg-
ur af veiðum og mun hann
fara í söluferð með aflann.
| FRÉTTIH |
SAFNAÐARHEIMILI Lang-
holtskirkju. Spilað verður
félagsvist í safnaðarheimil-
inu við Sólheima kl. 9. Verða
spilakvöld þessi framvegis í
sumar á fimmtudagskvöldum
til ágóða fyrir kirkjubygging-
una.
KVENFÉLAG Bústaðasókn-
ar efnir til fjölskylduferðar
hinn 1. júlí næstkomandi, ef
næg þátttaka verður og þurfa
þeir sem hug hafa á þessu
ferðalagi að gera viðvart. Eru
uppl. gefnar í símum þessara
kvenna: 34430 (Sesselja),
32756 (Sigríður) eða 33970
(Jóhanna).
DREGIÐ hefur verið í happ-
drætti handknattleiksdeildar
Víkings. Upp komu eftirtalin
númer: Floridaferð 3937, ferð
til Costa del Sol 6469, Mall-
orkaferð 5120, Hálendisferð
um ísland, 4309, Irlandsferð,
2881. Upplýsingar um vinn-
inga eru veittar í síma 83245.
(Birt án ábyrgðar.).
í FYRRINÓTT ringdi
talsvert hér í Reykja-
vík, næturúrkoman
mældizt 8 millim., en 7
stiga hiti var í bænum.í
sólarleysinu var sólskin
í bænum í 30 mín í
fyrradag. Minstur hiti
á landinu í fyrrinótt
var þrjú stig um nótt-
ina á Hornbjargi og
Gjögri. Mest ringdi í
fyrrinótt í Vestmanna-
eyjum og mældizt næt-
urúrkoman þar 24
millim. Vedurstofan
sagði að hitastigið
myndi lítið breytast.
ír MCJMP
Þær Guðrún Martha Holst,
Linda Ósk Símonardóttir
og Berglind Björk Jóns-
dóttir allar til heimilis við
Grænuhlíð hér í bænum,
söfnuðu á dögunum kr.
20.348 í söfnun Hjálpar-
stofnunar kirkjunnar,
Brauð handa hungruðum
heimi.
ARNAD
HEIULA
Glænýtt fiskverð hefur séð dagsins Ijós!
ÁTTATlU ára er í dag Guð-
mundur Illugason ættfræð-
ingur og fyrrverandi lög-
regluþjónn og hreppstjóri, til
heimilis að Melabraut 67,
Seltjarnarnesi. Hann tekur á
móti gestum í Félagsheimili
Seltjarnarness í dag milli kl.
3 og 7 síðdegis.
| FRÉTTIR |
Á TJÖRNINNI má nú sjá
állmargar stoltar endur og
æðarkollur með unga sína.
Tala unganna, sem hverri önd
eða kollu fylgja, er þó æði
misjöfn, frá svona sex og
niður í einn unga.
KVÖLD-, N.ETUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek-
anna í Reykjavtk, dagana 15. júní til 21. júní að báðum
dögum meðtöldum. er sem hér aeglr: í LAUGAVEGS
APÓTEKI. - En auk þess er HOLTS APÓTEK opið til
kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM.
stmi 81200. Ailan sólarhringinn.
I.ÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
heÍKÍdögum, en hægt er að ná gambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl
8—17 er hægt aö ná sambandi við lækni f sfma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist f heimilialækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT f aíma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er f
nEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sór
ónæmisskfrteini.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Vfðidal. Sími
76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
nDn n . ^oildC Rvykjavfk sími 10000.
ORÐ D AGSINb Akureyri sfmi 96-21840.
n |M|/njkLii'|D HEIMSÓKNARTÍMAR. Land-
OJUKnAnUO spftalinn: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN:
Kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT-
ALI IIRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. -
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög-
um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30
til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17
og kl. 19 til ki. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl.
18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til
17. - HEILSUVERNDARSTÖDIN: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga
til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15
til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM-
ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Aila daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
CriCM LANDSBÓKASAFN (SLANDS Safnahús-
ðvrN inu við Hverfisgötu. Lcstrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útiánasalur (vegna
heimalána) kl. 13—16 sömu daga.
ÞJÖÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn-
ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama
tfma.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR:
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þlngholtsstræti 29 a.
sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 f útlánsdeild
saínsin.s. Opið mánud. —(tístud. kl. 9—22. Lokaft á
lauKardÖKum ok HunnudöKum.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR. WnKholtHHtrœti 27.
HÍmi aAalsafns. Eítir kl. 17 h. 27029. Opið mánud.
— ÍÖHtud. kl. 9—22. Lokað á lauKardöKum ok nunnu-
döKum. Lokað júlímánuð veKna Humarleyfa.
FARANDBÓKASÖFN — AÍKreiðHÍa í HnKholtsHtrœtÍ
29 a. sími aðalsaínH. Bókakassar lánaðir Hkipum,
heilnuhælum ok ntofnunum.
SÓLIIEIMASAFN - Sólhelmum 27. síml 36814.
Mánud,—föstud. kl. 14—21.
BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Heimscnd-
ingaþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaöa og
aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga og fimmtudasga kl.
10-12.
HIJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarðl 34. síml 86922.
Hljóðhókaþjónusta við sjónskerta. Oplð mánud.
— föstud. kl. 10—1.
IIOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640.
Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð
vegna sumarleyfa.
BUSTAÐASAFN - Bústaöakirkju. sími 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 14—21.
BÓKABÍLAR — Bækistöð f Bústaðasafni. sfmi 36270.
Viðkomustaðir vfðsvcgar um borgina.
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannes-
ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. —
Aðgangur og sýnlngarskrá ókeypis.
ARBÆJARSAFN: Opið kl. 13—18 alla daga vikunnar
nema mánudaga. Strætlsvagn leið 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR Hnitbjörgum:
Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16.
ÁSGRÍMSSÁFN. Bcrgstaöastræti 74. er opið alla daga.
nema laugardga. frá kl. 1.30 — 4. Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðju-
daga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími
84412 kl. 9—10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 sfðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag -
laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel
viðrar.
SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20—19.30.
(Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar-
daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna-
tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
p|| AUAl/AKT VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DlLANAVAIxl stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
I Mbl.
fyrir
50 árum
„19. JÚNÍ var hátfðlegur hald-
inn á Hólavelti í gær og hófst
hátfðin með ræðu frk. Ingi-
bjargar H. Bjarnason, Rakti
hún sögu landspftalamálsins.
Lúðrasveit lék og glfmumenn
sýndu glfmu. Var glfma þeirra
hin fegursta og var glímumönnunum klappað óspart
lof f lófa. Guðmundur Kamban annaðist upplestur á
sögu eftir Þorstein Erlingsson. Var upplestri hans
tekið með miklum fögnuði að verðleikum. Hlutavelta
hófst svo f Bárunni kl. 5 sfðd. og stóð hún langt fram á
kvöld, en þá var slegið upp balli á palli og dansað af
fjöri fram á nótt...“
- O -
„NÝLEGA var farið á bíl frá Sauðárkróki tii
Akureyrar og reyndist vegurinn sæmilcgur yflrferð-
C
GENGISSKRÁNING
NR. 113 — 20. júní 1979.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 342,80 343,60
1 Sterlingspund 728,80 730,50*
1 Kanadadollar 291,35 292,05*
100 Danskar krónur 6406,00 6420,90*
100 Norskar krónur 6687,50 6703,10*
100 Sænskar krónur 7956,00 7974,60*
100 Finnsk mörk 8724,90 8745,20*
100 Franskir frankar 7942,00 7960,60*
100 Beig. frankar 1150,30 1153,00*
100 Svissn. frankar 20498,10 20545,90*
100 Gyllini 16808,05 16847,25*
100 V.-Þýzk mörk 18444,00 18487,00*
100 Lírur 40,83 40,93*
100 Austurr. Sch. 2504,00 2509,90*
100 Escudos 696,05 697,65*
100 Pesetar 519,20 520,40
100 Yen 156,98 157,34*
* Breyting frá sfóustu skráningu.
V é
.— -------------------------.
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
20. júní 1979.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 377,08 377,96
1 Sterlingspund 801,68 803,55*
1 Kanadadollar 320,49 321,26*
100 Danskarkrónur 7046,60 7062,99*
100 Norskar krónur 7356,25 7373,41*
100 Sssnskar krónur 8751,60 8772,06*
100 Finnsk mörk 9597,39 9619,72*
100 Franskir frankar 8736,20 8756,66*
100 Belg. frankar 1265,33 1268,30*
100 Svissn. frankar 22547,91 22600,49*
100 Gyllini 18488,86 18531,98*
100 V.-Þýzk mörk 20288,40 20335,70*
100 Lfrur 44,91 45,02*
100 Austurr. Sch. 2754,40 2760,89*
100 Escudos 765,66 767,42*
100 Pesetar 571,12 572,44
100 Yen 172,68 173,07*
* Breytíng frá síöuatu tkráningu
v_____________________________________________/