Morgunblaðið - 21.06.1979, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.06.1979, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ1979 23 | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Gróöurmold heimkeyrö í lóðlr. Síml 40199. Trjáplöntur Birki margar stœrölr. Brekkuvíö- ir og tl. Trjáplöntusala Jóns Magnús- sonar. Lynghvammi 4 Ht. Síml 50572. Opið til kl. 22. Sunnu- daga til kl. 16. Til sölu Bronco ’74 Góöur bíll, meö flestu sem týnt er í þá bíla. Ekinn 78 þús. km. Einnig Dodge Coronet '68 skemmdur að framan. Selst ódýrt. Símar 30505 og 34349. Garöur Til sölu glæsilegt einbýllshús í smíöum viö Hraunholt. Stærö 145 ferm, hagstætt verð. Keflavík Til sölu 3ja herb. íbúö í smíöum í Heiöabyggö. Skilað tilb. undir tréverk. I 4ra herb. íbúö viö Miötún. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Höfn Hornafirði Tilboö óskast í 4ra herb. íbúö. Uppl. í síma 97-8527, Höfn Hornafiröi. 22. til 24. júní ferö í Þórsmörk. Gist í Sllppugili. Nánarl uppl. á skrifstofunni, Laufásvegl 41, sími 24950. Farfugiar Félag Austfirskra kvenna fer í hiö árlega sumarferöalag sitt dagana 30. júní — 1. júlí. Feröinni er heitiö í Flókalund ( Vatnsfiröi. Nánari upplýslngar < gefa Laufey 37055 og Sonja 75625. FERÐAFÉI.AG ÍSLANDS 0LDUG0TU3 SIMAR 11798 og 19533. Föstud. 22. júní 1. kl. 20.00 Þórsmörk, glst i húsl. 2. Kl. 20.00 Suöurhlíöar Eyja- fjalla. Gist í Þórsmörk. Komlö m.a. í Paradísarhelli, Rútshelli, aö Seljavallalaug, Kvernufossl og gengiö meöfram Skógá. Far- arstjóri: Jón Á Gissurarson. 3. Kl. 20.00 Gönguferö á Elríks- jökul (1675 m). Gist í tjöldum. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. Laugard. 23. júní kl. 13.00 1. Gönguferö i Eeju (Fjall árs- ins). Gengiö á Kerhólakamb (851 m) frá melunum fyrir austan Esjuberg. Þar geta þelr sem koma á eigin bílum slegist í förina. Gjald: Meö bílunum frá Umferðarmiöstööinni kr. 2.000, fyrir aðra kr. 200. Þátttökuskjal innifaliö. Ath. aö þetta er síöasta Esjugangan á þessu vori. 2. Útilega f Marardal. Æflng fyrír þá sem hafa í hyggju aö feröast um gangandi meö allan útbún- aö. Komiö til baka á sunnudag. Fararstjóri og leiðbeinandi: Guö- jón Ó. Magnússon. Sunnud. 24. júní kl. 09.00 Ferö á sögustaöi Njálu. Lelö- sögumaöur: Dr. Haraldur Matthíasson. Aörar feröir 27. júní — 1. júlí: Snæfellsnes, Látrabjarg, Dalir. 29. júní — 3. júlí: Gönguferö um Fjöröu. 3. — 8. júlí: Breiöamerkurjökull, Esjufjölt. 6. — 13. júlí: Feröir í Furufjörö og til Hornvíkur. 13. — 20. júlí: Feröir til Hornvík- ur og Aöalvíkur. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Kynnist landinu. Feröafélag íslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Fimmtud. 21. júní kl. 20.00 Gönguferð á Esju. Miönætur- ganga á sumarsólstööum. Verö kr. 2.000 gr. viö bílinn. Fariö frá Umferöarmiöstöðinni aö austan- veröu. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Föstud. 22. júní kl. 13.00 Drengey, Málmey, Skagafjarö- ardalir. Gist i húsi á Hofsósi. Þaöan siglt til eyjanna. Ekiö um héraöiö og komiö m.a. aö Hól- um, Glaumbæ, Þorljótsstööum, Mælifelli, Víöimýri og víöar (4 dagar). Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Feröafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Fimmtud. 21/6 kl. 19—20 og 21 Viðeyjarferð um aólelðður, fjörubál. Leiösögumenn Sigurö- ur Líndal prófessor og Örlygur Hálfdánarson bókaútgefandi. Verö kr. 1200. Frítt f. börn m/ fullorönum, annars hálft gjald. Fariö frá Hafnarbúðum viö Reykjavíkurhöfn. Föstud. 22 júní 1. kl. 16. Drangey-Málm- ey-Þóröarhðfði um jónsmess- una, ekiö um Ólafsfjörö til Akur- eyrar, flogiö báöar leiöir. Far- arstj. Haraldur Jóhannss. 2. kl. 20 Eyjafjallajðkull- Þóremörk. Fararstj. Jón í. Bjarnason. Sumarleyfisferöir 1. Öræfajðkul-Skaftafell, 3.-8. júlí. 2. Hornetrandir-Hornvik, 6.—14. og 13.—22. júlí. 3. Lóneðræfi, 25. júlí — 1. ág. Farseölar og nánari upplýslngar á skrifst. Lækjargötu 6 a, s. 14606. Útivist. Skógræktarfélag Hafnarfjarðar óskar eftir sjálfboöaliöum til skógræktarstarfa í girölngu félagsins viö Hvaleyrarvatn fimmtudag til laugardags kl. 17—19. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30 almenn sam- koma. Allir veikomnir. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Páll Lútersson segir frá veru sinni í Afríku. Freeportklúbburinn Makafundur aö' Hótel Esju kl. 21.00 í kvöld meö systrum frá Veritas Villa. Stjórnin Víxlar Góöir viðskiptavíxlar óskast. Mikiö magn kemur til greina. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn og heimilisfang eöa símanúmer á augld. blaösins merkt: „Víxlar 3354“. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Landsmálafélagið Vörður Sumarferð Varöar veröur farin sunnudaginn 1. júlí. Lagt veröur af staö frá Sjálfstæöis- húslnu, Háaleitisbraut 1 kl. 8 árdegls. Feröinni er heltiö á eftirtalda staöi: GRUNDARTANGA þaöan eklö aö ÖKRUM á Mýrum, þá aö Deildartungu og GELDINGADRAGA helm tll REYKJAVÍKUR. Verö farmlöa er kr. 7000,- fyrlr fulloröna og kr. 5000,- fyrir börn. Innifaliö í veröi er hádegis- og kvöldveröur. Miöasala er hafin í Sjálfstæölshúsinu, Háaleltlsbraut 1 II. hæö. Opið frá 9—12 og 13—17. Tll aö auövelda allan undlrbúnlng, vlnsamlegast tllkynniö þátttöku í síma 82900 sem fyrst. Aöalleiösögumaöur veröur Elnar Guöjohnsen og er því einstakt tækifæri til aö ferðast um þessa staöl undlr góörl lelösögn hans. PANTANIR TEKNAR í SÍMA 82900. VERID VELKOMIN í SUMARFERÐ VARÐAR. Ferðane/nd. Sjálfstæöiskvenna- félagið Vörn, Akureyri Kvöldveröarfundur veröur haldlnn á Bautanum (aö austan) í dag fimmtudaginn 21. júní kl. 7 e.h. Fréttir af landsþingi og flelra. Þátttaka tilkynnlst í síma 24316 eða 24261. Stjórnin. Sjálfsbjargarfélagar Reykjavík Haldið verður kveðjuhóf fyrir Norðmennina í Átthagasal, Hótel Sögu, laugardaginn 23. iúní. Aðeins 70 manns komast að. Félagar látið ekki á ykkur standa. Miðar seldir á skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12. /2% 5 0 0.0 w W /öj vV>N Framhalds- aðalfundur F.S.V. verður haldinn aö Oöinsgötu 7, þriðjudaginn 26. júní kl. 20. Dagskrá fundarins: 1. Lagabreytingar. 2. Félagsgjöld. 3. Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs. 4. Önnur mál. Stjórnin. ÞL' AL’GLÝSIR L'M ALLT I.AN'D ÞF.GAR ÞL' AL'GLÝSIR I MORGl'NBLAÐIN'L' Stefanía Daníelsdóttir Isafirði—Minning Daníel gróf sig í fönn ásamt ferðafélaga sínum og varð þetta atvik til þess að taka varð báða fætur við hné. Eftir það lagði hann fyrir sig skósmíði, sem hann stundaði þangað til sjónin brást. Fædd 9. aprfl 1915 Dáin 4. júní 1979. Stefanía lést aðfaranótt 4. júní síðastliðins á Borgarspítalanum eftir veikindi sem drógu hana að lokum til dauða. Foreldrar hennar voru Daníel Jónsson, skósmiður ættaður úr Húnavatnssýslu og hefði orðið 100 ára 20. ágúst næstkomandi ef hann hefði lifað. Móðir hennar hét Ólína Jóns- dóttir frá Sjöundá í Rauðasands- hreppi, merkis- og öndvegiskona, sem vann alla tíð úti frá stórum barnahópi, við þvotta og fiskverk- un og allt sem til féll. Faðir hennar hafði orðið fyrir því óláni veturinn 1902, þegar hann var að fara heim til föður síns á Söndum í Miðfirði, að þá skall á stórhríð, sem stóð yfir í þrjá daga, og Stefanía ólst upp í stórum syst- kinahópi, þau urðu alls átta sem öll komust til fullorðins ára og ólu þau að auki upp Gróu Aradóttur frá barnsaldri. Stefanía fór unga að vinna, hún var mikið í vistum; eins og þá tíðkaðist, bæði á Isafirði og í Reykjavík, í síldarsöltun á sumr- um. Óg flest sem hún tók sér fyrir hendur leysti hún vel úr hendi. Hvort sem það var saumuð flík eða þvegnir þvottar. Árið 1941, þann 1. nóvember það ár, giftist Stefanía eftirlifandi manni sínum, Bjarna Gunnars- syni sjómanni, ættuðum úr Bolungarvík, þau hófu búskap sinn það sama ár í Smiðjugötu 12 á ísafirði. Stefanía og Bjarni áttu fimm börn og eru þau: Friðrikka Runny, fædd 1942, gift Högna Marsellís- syni, og eiga þau fimm börn; Birna, kjördóttir þeirra, fædd 1943, gefin af systur Stefaníu, gift Daníel Jónssyni og eiga þau þrjú börn; stúlkubarn 1944, dó óskírt; Gunnar Sólmundur, fæddur 1947, giftur undirritaðri og eiga þau þrjár dætur; Brynjólfur Helgi, fæddur 1951, giftur Margréti Ólafsdóttur og eiga tvö börn; Daníelína Jóna, fædd 1953, unn- usti hennar er Jón Víkingsson og eiga þau þrjú börn. Stefnaía bjó manni sínum og börnum hlýlegt og fallegt heimili þar sem öllum fannst gott að koma. Vegna þess að Bjarni var lang- dvölum að heiman hvíldi allt heimilishaldið á herðum hennar, hún varð því að leysa ýmis verk- efni, setja plástur á sár og þurrka barnstárin, ásamt ýmsu öðru, sem fylgir daglegu amstri. Aldrei heyrði ég hana tala illa um nokkur mann, en lagði gott til allra, málleysingja sem manna. Síðustu 25 árin átti Stefanía við vanheilsu að stríða og oft varð hún að dveljast langdvölum á spítala. Hún bar veikindi sín vel, kvartaði sjaldan eða aldrei og sýndi það sig best sl. vetur þegar Bjarni lá veikur hvað hún var sterk í hans veikindum. Góð kona er gengin. Ég votta börnum hennar barnabörnum og öðrum ættingjum dýpstu samúð. Ég þakka tengdamóður minni af alhug að leiðarlokum alla þá hlýju og vinsemd sem hún sýndi mér frá fyrstu kynnum. Blessuð sé minn- ing hennar. Helga Eyjólfsdóttir. ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfsformi eða bundnu máli. Þær þurfa að vera vélritaðar og með góðu línubili.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.