Morgunblaðið - 24.06.1979, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.06.1979, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ1979 3 Flug á loftbrúnni til Miðjarðarhafsins kostar minna en akstur kringum landið Dagflug með DC 8 — 250 sæti í ferð — „GULLNA STRÖNDIN' Fáein sæti laus 1. og 8. júlí — 2 eöa 3 vikur. Gisting í LUNA — rómuð þjónusta starfsfólks Útsýnar. Sérmenntuð fóstra annast börnin á daginn foreldrum að kostnaðar- lausu. ■ EL REIVIO Þeir vita, hvaö sælu-sumarleyfi er, sem búa á EL REMO — vandaöasta gististað, sem um er aö velja í sólarlöndum. Nokkrar 2—4 manna íbúöir lausar 29. júní. Costa del Sol — laus sæti: 6., 13., 20. júlí 2 eöa 3 vikur Gististaðirnir: Tamarindos og Iris — íbúöir meö öllum búnaði. HOFN ROSANNA Hvílist og njótiö lífsins í fögru umhverfi viö bezta fáanlegan aöbúnaö. Líkamsrækt og meöferö í heilsuræktarstöð undir leiösögn hins kunna læknis Dr. Medved. Nokkur sæti laus 1. og 8. júlí — 2 eöa 3 vikur. COSTA BRAVA Njótiö sumarleyfisins í Lloret de Mar, þar sem lífsgleöin ríkir. Einn ódýrasti baðstaöur Spánar. Tveggja daga ferð til Andorra — sem er fríríki í Pýreneafjöllum gefur tækifæri til hagstæöra inn- kaupa. Laus sæti 10. júlí — 3 vikur. Rúmgóöar íbúðir í CONBAR viö ströndina. Einstaklingsferðir Þfínar 4rn manna finl.Qkvlrfa fprAííQt Qpm Orðlögð Þjónusta kunnáttufólks kostar þig Þegar 4ra manna fjölskylda feröast saman til: Kaupmannahafnar kr. 73.800 Stokkhólms kr. 84.000 London kr. 63.100 Luxemborgar kr. 78.300 Allir flugfarseölar meö beztu kjörum Sérfræðingar í sérfargjöldum Ferðaskrifstofan Eyjólfur Guörún Gyöa Sigríöur Guðrún Austurstræti 17, II. hæð, símar 26611 og 20100 m ■> ■ . v ■’x’. ! ■ .. v- 'S . 1 L. i •• V VU1 ' KStír i • 'V r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.