Morgunblaðið - 24.06.1979, Blaðsíða 25
Anders Hansen
Á að eyðileggja
opnu svæðin
í Reykjavík?
Fyrir rösku ári síðan fóru fram
kosningar til borgarstjórnar
Reykjavíkur sem seint munu líða
úr minni fyrir ýmissa hluta sakir.
Sigurvegarar kosninganna héldu
því meðal annars á lofti í kosn-
ingabaráttunni, að gera ætti
borgina „mannlegri" og eftir-
sóknarverðari til búsetu. Var í
því sambandi minnst á að gefa
þyrfti hjólreiðamönnum meira
rúm, vernda þyrfti opnu svæðin,
og jafnvel ætti að gefa íbúum
höfuðborgarinnar kost á því að
hafa í skúrum að húsabaki búfén-
að af ýmsu tagi, svo sem geitur og
svín. Allt var þetta nú gott og
blessað, þó rétt sé að minna á að
hið síðast talda vakti ef til vill
nokkrar efasemdir svo ekki sé
tekið sterkar til orða.
Því vekur það vægast sagt
nokkra furðu, þegar hugmyndum
heyrist nú hreyft, að vegna erf-
iðrar fjárhagsstöðu borgarinnar
eigi að fara að byggja á hinum
opnu svæðum sem fyrr er að
„Grúbba" cin þar svamiaAi oft saman,
Svcimérþá. aft oft var mikiö Kuman.
Kjarnan var þar sú er fyrti grandi.
Kftardama cin frá Lanxasandi.
i>ar var stundum hlctdA hátt og kvcAiA.
ég hcld aA þá um miskun vœri bcAiA.
yfirvöld hér mild ok mannlcK rcynast,
mcgi þeirra gæfa og farsæld trcinast.
Á morKun þcgar mætir vinir kvcAjast.
mcid þiA í hjörtum ykkar itlcAjast,
aA mcnn og konur miklu bctri vcrAi,
sem mætast sfAar, hér f IivcraKcrAi.
Og Alli, eins og vinir hans nefna
hann, fær dynjandi lófatak að
launum. Ekki hvað síst fyrir lát-
bragðsleik er hann bjargar sér frá
textalestrinum í handriti Péturs.
„Ég hafði ekki tækifæri í salnum
til að launa honum „lambið grá“,
sagir Pétur.“ En mig langaði til að
fara með vísu, sem hann hafði
kennt mér, og segja að hún væri
eftir hann: Vísan er svohljóðandi:
Fagranes cr fagurt ncs,
mcA fjöll og skÓKa. vötn ok ncs.
ÞaA cr eins ok önnur ncs,
alvcK eins ok LanKanes.
Þegar gengið er til hvíldar að
loknum kvöldvökum er rætt um
frammistöðu skemmtikrafta og
stundum rifjaðar upp sögur af
nafnkunnum mönnum, eða gaman-
samar tiltektir. Ég freistast til að
lauma einni að nafna mínum, í
launaskyni fyrir sögur um Bern-
harð. Þá sögu sagði mér núverandi
aldursforseti íslenskra blaða-
manna, aldinn heiðursmaður, Axel
Thorsteinsson. Axel starfaði um
áratugskeið hjá Ríkisútvarpinu.
Einnig hjá dagblaðinu Vísi. Um
alllangt skeið veitti hann forstöðu
fréttastofu Blaðamannafélags ís-
lands. Tók við því starfi af Skúla
Skúlasyni. Þá átti hann góð sam-
skipti við helstu ritstjóra. En
einnig þá, engu síður en nú, var
stundum þröngt í búi blaða og
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 1979
vikið. Nú heyrist um það rætt, og
að því er virðist í fullri alvöru, að
taka eigi opna svæðið milli Suð-
urlandsbrautar og Miklubrautar,
þar sem styttan af áburðarklárn-
um stendur, undir byggingar.
Þétta eigi byggðina til muna í
Laugarásnum. Byggja eigi á
svæðinu við Borgarspítalann. Af
mörgu slæmu sem heyrst hefur
frá núverandi borgarstjórnar-
meirihluta í Reykjavík er þetta
þó það sem slær allt út. Menn
spyrja nú hver annan: Hvenær
verður farið að byggja í Hljóm-
skálagarðinum, eða á Miklatúni?
Verður hólminn í Elliðaánum
tekinn undir byggingar? — Hvar
enda þessi ósköp?
Fólk er sammála um að hér
verði að sporna við fótum. Hér
mega mjög tímabundnir fjár-
hagserfiðleikar og rðleysi borgar-
stjórnarmeirihlutans ekki verða
til þess að eyðileggja margra
áratuga vinnu við uppbyggingu
höfuðborgarinnar. Halda verður
áfram þeirri stefnu sem fylgt
hefur verið, skipuleggja verður
ný íbúðarhverfi eftir því sem þörf
er á, og ekkert virðist því til
fyrirstöðu að hefja framkvæmdir
í landi Gufuness eða Korpúlfs-
staða. Opnu svæðin innan borg-
armarkanna munu aðeins leysa
vandann um mjög skamma stund,
fjárhagsvandi borgarinnar verð-
ur ekki leystur með því einu að
byggja á grænum svæðum. Hins
vegar væri unnt að vinna það tjón
á borginni sem seint eða aldrei
yrði bætt.
Snúast þarf
til varnar
Hér þarf að snúast til varnar.
Þó svo illa hafi tekist til í
borgarstjórnarkosningunum sem
raun ber vitni, þá mega eyðilegg-
ingaröflin ekki taka yfirhöndina.
Hér verða menn úr öllum flokk-
um að snúast til varnar, og þess
er að vænta að fulltrúar skyn-
seminnar í borgarstjórn Reykja-
víkur hafi forystu um að hindra
þessar háskalegu fyrirætlanir
afturhaldsins í borgarstjórn.
blaðamanna og þurfti þá að leita á
náðir bankastofnana. Nú gerist
það, að Axel þarf á fyrirgreiðslu
ritstjórnanna að halda viðvíkjandi
gjaldi því er blöðin áttu að greiða
fréttastofunni. Semst svo um að
hann samþykki víxil, en ritstjórar
blaðanna, svæsnir pólitískir and-
stæðingar gefi víxilinn út og ábeki
hann. Gengur Axel fyrst á fund
Valtýs Stefánssonar, sem ritstjóra
stærsta blaðsins. Valtýr ritar nafn
sitt á víxilinn án tafar. Gefur út og
ábekir. Þá kemur röðin að Tryggva
Þórhallssyni, ritstjóra Tímans.
Tryggvi var glettinn maður og sá
sér leik á borði að hafa í frammi
smástríðni. Segir við Axel. Mér
kemur ekki til hugar að rita nafn
mitt fyrir neðan nafn Valtýs Stef-
ánssonar. Tekur víxilblaðið og hef-
ir á því endaskipti. Ritar síðan
nafn sitt andfætis nafni Valtýs.
Síðan liggur leið Axels til Haraldar
Guðmundssonar er þá var ritstjóri
Alþýðublaðsins. Haraldur sér strax
hvað á spýtunni hangir. Brosir.
Tekur víxilinn og segir: Mér kemur
ekki til hugar að rita nafn mitt
fyrir neðan Valtý, eða Tryggva.
Snýr blaðinu enn eina ferðina og
ritar nafn sitt langsum, milli nafna
hinna ritstjóranna. Að svo búnu
gengur Axel í Landsbankann.
Leggur inn víxil sinn og þeirra
ritstjóranna. Svo líður að því að
nafn hans er kallað upp af gjald-
kera, er þá var Jón Pálsson, kunnur
sómamaður og merkur borgari. Jón
skaut gleraugunum upp á ennið.
Horfði alvörugefinn á Axel og
sagði: „Dettur yður í hug að þér
fáið þetta borgað og bankinn taki
þetta gilt“? Axel kveður já við því.
Bankastjórnin hafi greinilega
keypt víxilinn fyrst hann sé kom-
inn til útborgunar. Þá seilist Jón
eftir peningunm í skúffu sína, telur
þá fram til útborgunar, en segir um
leið: „Annað eins plagg hefir ekki
sést í banka fyrr.“
r __
Bókun Birgis Isleifs Gunnarssonar og Davíðs Oddsonar:
Flymo loftpúðavélarnar
eru sterkar, léttar 09
meðfærilegar.
Margar tegundir!
Utsölustaðir Flymo
Reykjavik: Alaska, Breiðholti. BB byggingavörur.
Jón Loftsson byggingavörur. O. Ellingsen.
Blómaval, Sigtúni. KRON, Hverfisgötu. Jes Ziemsen,
Hafnarstræti og Ármúla. Brynja, Laugavegi.
Sölufélag Garðyrkjumanna.
Kópavogur: BYKO. Tæknimiðstöðin.
Hafnarfjöröur Verslunin Málmur.
Mosfellssveit: Samvirki. Vestfirðir Rörverk, ísafirði.
Norðuriand: Raforka, Akureyri.
Austurtand: Fell, Egilsstöðum.
Suðuiiand: Kristall, Höfn Hornafiröi. G.A. Böðvars-
son, Selfossi. Brimnes, Vestmannaeyjum.
Murray sláttuvélarnar
eru m.a. fáanlegar
sjálfdrifnar.
Amerísk hörkutól!
Heildsölubirqðir:
Tæknimiðstööin H.F. S. 91-76600
Raunhæf lausn fæst
enn síður en ella
— vegna tillögu meirihlutans um Bemhöftstorfuna
Hér fer á eftir bókun Birgis
ísleifs Gunnarssonar og Davíðs
Oddssonar við afgreiðslu tillögu
meirihluta borgarráðs um „Bern-
höftstoríu“:
Tillaga meirihluta borgarráðs
varðandi Bernhöftstorfuna er
mjög óljós og óskýr, og í reynd til
þess fallin að skapa enn meiri
óvissu um þetta mál en nú er.
Ekki er tekin með tillögunni
afstaða til þess, hvort borgin ætli
sjálf að hafa einhvern atbeina að
því að friða Bernhöftstorfuna.
Látið er ósvarað hvort borgin sé
tilbúin til að leysa til sín lóðir þær
á torfunni sem ríkið á nú, og
metnar eru á 635 milljónir króna,
en fram hefur komið, að búast
megi við því að ríkið krefji borg-
ina um yfirtöku á þeim lóðum
gegn a.m.k. matsverði þeirra. Eng-
in afstaða er tekin til þess hvort
borgin muni sjá um, ein eða með
öðrum, að húsunum verði komið í
lífvænlegt horf, en slík endurnýj-
un yrði ugglaust ekki framkvæmd
fyrir minna en 200 milljónir króna
(sbr. endurnýjun Tjarnarborgar).
Engin afstaða er tekin til hug-
myndar forsætisráðherra um að
samkeppni fari fram um hús á
torfunni, annars vegar um endur-
uppbyggingu núverandi mann-
virkja og hins vegar um nýtt
stjórnarráðshús sem félli vel að
þeim húsum beggja vegna sem
hafa ótvírætt sögulegt gildi,
gamía Stjórnarráðshúsinu og
Menntaskólanum í Reykjavík. Með
samþykki tillögu eins og þessarar
sem meirihluti borgarráðs hefur
lagt fram, er sennilegast að mál
þetta sé komið í endanlegan bak-
lás og raunhæf lausn þess fáist
enn síður en ella. Er því verr farið
en heima setið. Með hliðsjón af
þessum rökum teljum við ekki
fært að taka efnislega afstöðu til
framangreindrar tillögu og sitjum
hjá.
U'l8