Morgunblaðið - 24.06.1979, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ1979
bob porter & alan sutton
tiannc SD 19233)
JY GROUP
V 5 (ECM 1-1114) 38 45
J/4ZZ ÆBUM PICKS
PARADE — Ron Carter — Milestone Records M-9088 —
Producer: Ron Carter — List: 7.98
This is mainstream jazz at its best. Backed by a trio that in-
cludes Chick Corea on piano, Joe Henderson on tenor and
Tony Williams on drums, Carter is impressive. Playing both the
standard string bass and a piccolo bass. Carter leads the group
through a series of cuts that can be listened to all night. Top
cuts, also featuring a smooth interplay between Henderson and
Corea, are “Parade” and the hot “Tinderbox.”.
LIVE AT RICK'S — Al Grey-Jlmmy Forrest — Aviva 6002 —■
Producer: Jerry Valburn — List: 7.98
Grey and Forrest are a dynamite team. and this live session
captures them at their very best. Shirley Scott adds a good deal
on piano, and the rhythm is solid throughout. Outstanding here
are "Salty Papa” and “The Jumpin’ Blues." Trombone-tenor
combos don’t come any better than this!
FUTURE TALK — Urszula Dudziak — Inner City 1066 —
Producer: Michal Urbaniak — List: 7.98 .
This is a most unusual album in that the group is headed by a
singer, but there are no words on any of the cuts! Instead, Dud-
ziak is dazzling with her electrified scatting and her expert fu-
sion band. headed by electric violinist Michal Urbaniak. Top
cuts are the lively “Kasia's Dance” and “Roxanna,” the rather
gothic rendition of “Chorale For One," and the title cut, a voice-
only solo by Dudziak.
SPECIAL TREATMENT — Jakob Magnusson — Warner Bros.
BSK 3324 — Producers: Jakob Magnusson & Henry Levy —
List: 7.98
Magnusson's first record. this LP features a fine lineup of
European-style. electrified jazz fusion cuts. Showcasing
Magnusson’s work on keyboards, the LP includes some
acoustic work in addition to electrified numbers. Highlights are
the clean "Magnetic Storm,” the mellow “Burlesque In Bar-
celona" and the lively “Porky." Most interesting cut is “Say,
Fool!,” a haunting, and wispy, yet vital cut.
EDDIE “LOCKJAW” DAVIS-HARRY “SWEETS” EDISON —
Storyville 400 — Producer: Ole Matthiessen — List: 7.98
A couple of veterans in top notch form, recorded in Denmark
three years ago. A pair of ballads and four jazzclassics make up
the program, while the rhythm, featuring veteran Kenny Drew
on piano. is first rate. Hear "Lester Leaps In" or “Spotlite" to
hear this band at their smokin' best!
TODAY — Art Pepper — Galaxy 5119 — Producer: Ed Michel
— List: 7.98
Art Pepper gives the lie to the idea that jazz is a young man’s
music. He is now in his fifties, and he is playing much better than
he has for many years. This quartet date with four originals and
two standards is one of the finest records he has ever made. All
cuts are outstanding and airplayable. A knockout!
-1979 i
- r. .. aji rA ru iFárai iTJ ■:
dixiii.i/u i ítjii ixv/i/mi
cu irii fæ n m ijRiiiim pj a rm i ai^i iitil
i ii/ a i/nuu i umu/miiiiti uimjíti
Eins og sjá má af mcðfylgjandi úrkiippu úr Cashhox 16. júní siðastliðinn er plata Jakobs Magnússonar komin á markaðinn í Bandaríkjunum og nýtur
ága'tra móttaka að því or virðist af þessu þar sem hann er settur á bekk mcð Ron Carter, sem er einn af þekktari hljóðfæraleikurum sem leikið hafa í
hljómsveit Miles Davis.
TIVOLI í fríi
fram eftir sumri
„Ja, við höfum ekkert spilað
síðan seint 1 maí og ætlum að
vera í fríi eitthvað fram eftir
sumri,“ sagði ólafur Helgason,
er Slagbrandur sló á þráðinn til
hans. Olafur er eins og kunnugt
er trymbill hljómsveitarinnar
Tivólí, en sú hljómsveit hefur
haft hægt um sig að undanförnu.
„Við sjáum bara hreinlega eng-
an tilgang í því að vera að standa í
því að leika úti á landi fyrir
lúsakaup. Það er aðeins ef hljóm-
sveit hefur gefið út plötu og fylgir
henni eftir með ferðalagi um
landið, að hægt er að búast við því
að fólk fjölmenni á böll,“ sagði
Ólafur.
Ólafur sagði að í og með væri
þessi ráðstöfun komin til vegna
þess að bassaleikari Tívólí, Gunn-
ar Hrafnsson, væri nú á ferðalagi
með annarri hljómsveit, en að
sögn Ólafs er hann þó ekki hættur
í hljómsveitinni, heldur aðeins í
fríi. „Með haustinu ætlum við að
hefja spilamennsku að nýju og
fara þá í framhaldsskólana," sagði
Ólafur að lokum.
Ragnar með Sumar-
gleði um allt land
Þá er Sumargleði Ragnars Bjarnasonar komin af stað á ný og næstu
vikurnar mun hún þeysast um landið þvert og endilangt og skemmta
landsmönnum. Með í fiirinni að þessu sinni er hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar, siingkonan Þuriður Sigurðardóttir. Ómar Ragnarsson og
Bessi Bjarnason.
Ferðin hófst nú um helgina, en fyrsta ballið var í Vestmannaeyjum á
föstudag. Að þessu sinni verður Sumargleðin með viðkomu á um 30 stöðum
og verður nánar greint frá feröáætluninni síðar.
En þetta eru ekki aðeins böll, heldur er um alls herjar skemmtanir að
ræða, því spilað verður bingó á ölium stöðunum og verða aðalvinningarnir
þrjár sólarlandaferðir, sem Ferðamiðstöðin gefur. Auk þess verða fleiri
vinningar, margir hverjir stórglæsilegir.
Þá er aðeins að hafa að hafa augun opin fyrir auglýsingaspjöldunum, því
fróðir menn segja að það sé mikil skemmtun að bregða sér á ball.með
Sumargleðinni.
Flytjendur:
Gunnar Þórðarson: gítar og söngur /
Kúnar Júlíusson: baasagftar og nöngur /
Shady Owens: söngur / Karl SÍKhvatHSon:
hljðmborð / Gunnar Jökull Hákonarson:
trommur / Magnúa Kjartansaon: hljúm-
borð, sönKur og KÍtar / Ólafur Garðarte
son: trommur / Engilbert Jensen: sönKur.
„Brot af því besta“ ber nafn með
rentu, á plðtunni er bara „brot af því
beata“ aem Trúbrot gerði.
Trúbrot er án efa flestum sem
komnir eru yfir tvítugt ferskt í minni.
Hljómsveitin var stofnuð í maí fyrir
tíu árum en nafnið gekk í fjögur ár
með mannabreytingum.
Hljómsveitin náði þeim sérstaka
árangri að gefa út fjórar stórar plötur
og tvær litlar plötur, en á þessum
árum voru engin nothæf stúdíó á
íslandi.
Fyrsta plata þeirra bar einfaldlega
heitið „Trúbrot“. Útgefandi að þeirri
plötu var upprunalega Fálkinn hf. en
platan kom út rétt fyrir jólin 1969. Á
þessari plötu voru valin lögin „Við“
sem er eftir Gunnar og Rúnar. „Lít ég
börn að leika sér“ eftir Gunnar við
texta Þorsteins Eggertssonar, og
„Konuþjófurinn" eftir Gunnar og
Þorstein. .
Næst komu litlu plöturnar tvær. Af
þeim voru valin lögin „Ég sé það“, „Ég
veit að þú kemur“, „Starlight" og „A
BROT AFJþVÍ BESTA
Trúbrot
(Steinar hf, 030)
1979
Stjörnugjöf: ++++
Little Song of Love“ en „Herra hvít
skyrta og bindi“ var sleppt.
Áður en næsta breiðskífa kom út
(fyrir jólin 1970) hættu Shady Owens,
Karl Sighvatsson og Gunnar Jökull, en
í staðinn komu Magnús Kjartansson
og Ólafur Garðarsson.
Af „Undir áhrifum“ voru ekki valin
nema tvö lög, „Relax“ og „Stjðrnuryk",
en hefði mátt velja lög eins og „In The
Country" sem var vinsælasta lagið af
plötunni og „Tracks“ sem dæmi.
Þriðja platan „Lifun“ var gefin út af
Akureyrarútgáfunni Tónar. Þessi
plata hefur lengi verið talin með því
besta sem gert hefur verið í poppi hér
á landi.
Ekki er tekið neitt brot af „Lifun“
hér, heldur er öll platan á tveim seinni
hliðunum, og þó eitthvað af upptöku-
tækninni sé úrelt og söngur gæti verið
betri, er platan enn í fullu gildi með
perlum eins og „To Be Grateful",
„Hush A Bye“, „Tangerine Girl“, „Is
There A Hope For Tomorrow", „Just
Another Face“ og „Old Man“.
Af síðustu plötunni sem var gefin út
af Trúbroti, „Mandala" eru þrjú lög,
„Mandalá“, „My Friend & 1“ og
„Drifting". Lög þessi eru góð, en fleiri
góð voru á plötunni. Það má því með
sanni segja að tvö lög hefðu dugað af
fyrstu plötunni, og „konuþjófnum"
sleppt þar sem hann fellur ekki inn í
heildarmyndina, af litlu plötunum
hefði mátt sleppa „Ég sé það“,
„Stjörnuryki" af „Undir áhrifum" o.s.
frv.
En hvað um það, líklegt er að þeir
sem fengu sér þessar ágætu plötur í
upphafi líkt og undirritaðhr hefðu
valið á þriðja, fjórða og jafnvel
fimmta veginn.
- Hia.
PLOTUR - PLOTUR - PLOTUR - PLOTUR - PLOTUR
Flytjcndur:
Mauricc Whitc: Söngur. trommur ok
kalimba/Verdinc White: BassaKÍtar /
Philip Bailcy: Sfingur ok slagvcrk / Larry
Dunn: llljúmborð / Al McKay: Gítar /
Frcd White: Trommur / Johnny Graham:
Gítar / Andrcw Wimlfolk: Tenór saxófðn /
Ralph Johnson: Slagvcrk / auk: Don
Myrick: Alt. tcnór ok baritón saxófón /
Louis Sattcrfield: Básúna / Rahmlce
Michael Davis: Trompet / Paulinho De
Costa: Slagverk / Eddie Del Barrio:
Illjómborð / David Foster: Illjómborð /
Marlo Henderson: Gítar / Stevcn Lukath-
cr: Gítar / Billy Mcyers: Hljómborð /
Steven Porcaro: „Synthesizer prÓKramm-
ering" / Emotions (Wanda HutchinKson,
Shcila Whitt og Janet Hawcs): Söngur /
Oscar Brashcar: Trompet / Bobby Bryant:
Trompet / Michacl ílarris: Trompet /
Jerry Hey: Trompct / Stevc Madaio:
Tromper / Georgc Bohanon: Básúna /
Garnett Brown: Básúna / Benjamfn Pow-
ell: Básúna / Wiliiamu Rcichenbach:
Básúna / Maurice Spears: Básúna / Frcd
Jackson Jr.: Saxófón / Hcrman Riley:
Saxófón / Jcrome Richardson: Saxófón /
auk franskra hornasveitar, 25 fiðluleik-
ara. fi vfóluleikara. 8 scliólcikara. hörpu-
leikara og timpanilcikara.
STJÓRN DPITÖKU: MAURICE
WHITE.
„I Am“ er áreiðanlega sú plata
Earth Wind & Fire sem kemur til með
að njóta víðtækustu hylli af plötum
þeirra. Tónlistin sem þeir flytja er
nefnilega svo nálægt því sem hvítar
hljómsveitir sem eru hvað vinsælastar
í dag hafa gert undanfarið og er þá átt
sérstaklega við Bee Gees, Chicago og
Electric Light Orchestra.
EARTH WIND & FIRE:
„I AM“
(Arc/BCBS/Steinar)
1979
Stjöjrnugjöf: ★★★★
Tónlistin cr að sjálfsögðu jafn
taktföst og áður og allt sem þeir hafa
gert gott áður gera þeir jafnvel betur
hér.
Hljóðfæraleikur er í háklassa, söng-
urinn pottþéttur og upptakan sömu-
leiðis.
Umfjöllunarefni textanna er það
sama út í gegn með tveimur undan-
tekningum, ást. Titill plötunnar er í
rauninni út í hött ef mið er tekið af
textunum.
Bestu lögin í þessu „þema“ eru
„After The Love Is Gone“ og „Wait“
„Boogie Wonderland" er eitt af lögun-
um á plötunni og þarf ekki að kynna
úr þessu, en það er án efa eitt af betri
danslögum sem diskótónlistin hefur
gefið af sér, hin undantekningin frá
„ástarþemanu" er lagið „Star“ sem er í
sama stíl og eitt gamalt frægt lag frá
þeim „Shinging Star“.
Þess má líka geta að góð danslög
auk „Boogie Wonderland" eru tvö
allavega, „In The Stone" og „Can’t Let
Go“.
Earth Wind & Fire eru komnir í hóp
stórstjarna á borð við Bee Gees, ELO
og Elton John, og með þessari plötu
tryggja þeir sér mun breiðari grund-
völl en áður.
3 bestu lögin: „Boogie Wonderland",
„After Thc Love Is Gone“ og „Wait“.
- HIA.