Morgunblaðið - 09.08.1979, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stokkseyri
Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Stokks-
eyri.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3314
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033.
Smiðir vanir
mótauppslætti
óskast nú þegar.
Upplýsingar gefnar í síma 94-4288 í hádeginu
og á kvöldin
Starfskraftur
vanur skrifstofustörfum óskast.
Georg Ámundason, Suöurlandsbraut 10,
sími 35277.
A
l&j
Halló...
Fóstrur ath.
Dagheimilið við Furugrund í Kópavogi vill
ráða.
a. Fóstru, þarf að geta hafiö störf 1. sept.
b. Konu til afleysingastarfa í eldhúsi.
Allar nánari upplýsingar gefur forstöðumaö-
ur, Jóhanna Thorsteinsson, í síma 41124.
Forstöðumaöur
Skrifstofustarf
Iðnfyrirtæki í Reykjavík vill ráða starfskraft til
skrifstofustarfa nú þegar. Vélritunarkunnátta
nauðsynleg.
Æskilegt er að viökomandi hafi þekkingu á
bókfærslu, ensku og dönsku.
Umsóknir skulu greina frá aldri, menntun og
fyrri störfum, og sendast Mbl. fyrir 15. ágúst
n.k. merkt: „Iðnfyrirtæki — 3082“.
Vélabókhald
Skrifstofustarf
Vantar starfskraft í vélabókhald sem allra
fyrst, helst vanan.
Hálfsdagsstarf kemur til greina.
Tilboð merkt: „Vélabókhald — 3080“ sendist
augld. Mbl. fyrir 13. ágúst.
Skrifstofustúlka óskast. Vélritun — Ensku-
kunnátta.
Eiginhandarumsókn ásamt upplýsingum um
fyrri störf sendist blaðinu fyrir 15. þ.m.
merkt: „Viðskipti 1979 — 3083“.
Starfskraftur
vanur eldhússtörfum óskast. Einnig starfs-
kraftur vanur afgreiöslustörfum í kaffiteríu.
Upplýsingar í síma 86880 og 85090.
Vanan
verzlunarmann
vantar gott starf. Margt kemur til greina.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „V
— 178“.
Óskum að ráða
starfskraft viö tollskýrslugerð og verðút-
reikninga, hálfsdagsstarf kemur til greina.
Upplýsingar gefur skrifstofustjóri (ekki í
síma).
JÖFUR HF
Auöbrekku 44—46, Kópavogi.
Ritari
Óskum eftir að ráða ritara í
bifreiðavarahlutadeild vora sem fyrst.
Starfið felst aðallega í nótuskriftum og færslu
spjaldskrár.
Umsóknir sendist í pósthólf 555 fyrir 13
ágúst.
G/obusn
Framtíðarstörf
Innflutningsfyrirtæki í hjarta borgarinnar ósk-
ar að ráöa í eftirfarandi stöður
a) Til sendiferöa, m.a. meö toll- og banka-
skjöl ásamt léttri skrifstofuvinnu.
b) Til símavörslu og vélritunar ásamt smá-
vægilegum afgreiöslustörfum.
Góö vélritunar- og málakunnátta áskilin,
ásamt Ijúfri framkomu.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl.
fyrir 22. ágúst n.k. merkt: „Innflutningsfyrir-
tæki — 3085“.
Byggingaverka-
menn óskast
Tveir menn, vanir múrviögerðum óskast í
vinnu úti á landi.
Uppl. í síma 94-3183.
Laus staða
Arkitekt eða verkfræðingur óskast til starfa
hjá Skipulagi Ríkisins frá 1. september n.k.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs-
manna.
Skrifleg umsókn er greini frá menntun og
starfsreynslu sendist Skipulagi Ríkisins Borg-
artúni 7 fyrir 25. ágúst n.k.
Skipulagsstjóri Ríkisins.
Kennarar —
Kennarar
Kennara vantar við Grunnskólann á Akra-
nesi.
Upplýsingar í síma 93-2012 9—12 f.h.
Umsóknarfrestur til 15. ágúst.
Skólanefnd.
Sér verzlun
í miðbænum óskar eftir starfskrafti strax á
aldrinum 20 til 35 ára.
Vinnutími 9—2.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 14. ágúst
merkt: „Fatnaöur — 3084“.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Skrifstofa okkar verður
lokuö vegna sumarleyfa
13. ágúst til 3. september.
^ögmrnn
Jón Ö). ín^blfsson hbl.
jim ffiunnar Zoiym hbf
GARÐASTRÆTI 3 — REYKJAVÍK — SÍMAR 11252-27105
M.F. 70 1974
Traktorsgrafa ekinn 6 þús. tíma í góðu
ásigkomulagi. Góðir greiðsluskilmálar.
Upplýsingar í síma 28190 og 95-1311.
Til sölu
Úra- og skartgripaverzlun á góðum stað.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Úr og skartgripir
— 3081“ fyrir 15. ágúst.
Utboð
Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar
eftir tilboðum í lagningu annars áfanga
dreifikerfis á Akranesi.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræði- og
teiknistofunni s.f. Heiðarbraut 40, Akranesi
og á Verkfræðistofunni Fjarhitun h.f., Álfta-
mýri 9, Reykjavík gegn 30.000.- kr. skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuö hjá Verkfræði- og
Teiknistofunni s.f. fimmtudaginn 23. ágúst kl.
15.
Hitaveita Akraness og Borgarfjaröar