Morgunblaðið - 09.08.1979, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1979
Flótti Logans
Htn stórfenglega bandaríska stór-
mynd meö Mlchael York, Peter
Ustlnov.
Endursýnd kl. 9.
Lukku-Láki og
Daltonbrædur
íslenskur textl.
Sýnd kl. 5 og 7
ÍPÖLll
stimplar
■
■
■
I
I
slífar og
hringir
Ford 4-6-8 strokka
benzín og díesol vélar
Austin Mlni
Bedford
B.M.W.
Buick
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Dattun benzín
og díesel
Dodge — Plymouth
Ftat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzín og díesel
Mazda
Mercedes Benz
benzín og díesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
■
bilreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzín
og diesel
I
Þ JONSSON&CO
Skeifan 1 7 s. 84S15 — 84516
TÓNABÍÓ
Sími31182
„GATOR“
8URT REYNOLDS
“GATOR”
Sagt er aö alllr þelr sem búa í
fenjalöndum Georgiu-fylkis séu
annaöhvort fantar eöa bruggarar.
Gator McKlusky er bæöl. Náöu
honum ef þú getur...
Lelkstjórl:
Burt Reynolds
Aöalhlutverk:
Burt Reynolds, Jack Weston, Lauren
Hutton.
Bönnuö börnum Innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Sama varð á allar aýningar.
Dæmdur saklaus
fslenzkur textl
Hörskuspennandi og
amerísk stórmynd f litum og Cinema
Scope. Meö úrvaislelkurunum
Marlon Brandl, Jane Fonda. Robert
Redford o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum Innan 14 ára.
Síöustu sýningar.
Tískusýning
Föstudag kl. 12.30—13.30
Sýningin, sem veröur í Blómasal Hótels Loftleiða er haldin á vegum
Rammagerðarinnar, íslensks Heimilisiönaöar og Hótels Loftleiöa.
Sýndir veröa sérstakir skartgripir og nýjustu geröir fatnaðar, sem
unnin er úr íslenskum ullar- og skinnvörum.
Módelsamtökin sýna.
Hinir vinsælu réttir kalda borösins á boöstólum.
Veriö velkomin.
HQTEL
LOFTLEIÐIR
Simi 22322
Ahættulaunin
of Fear
Amerfsk mynd, tekln í lltum og
Panavision, spennandi frá upphafi til
enda.
Leikstjóri: William Frledkin
Aöalhlutverk: Roy Scheider,
Bruno Cremer
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö börnum.
Hækkaö verö.
AU.I.YSIM.ASIMINN Kl{:
22480
Ploroiinbtnþiti
R:@
Fyrst „i nautsmerkinu" og nú:
í sporðdrekamerkinu
(I Skorpionent Togn)
OLE SOLTOFT
ANNA BERGMAN
POULBUNDGAARD
KARL STEGGER
S0REN STR0MBER
JUDY GRINGER
BENT WARBURG
Ekstrabladet
★ ★ ★ ★
da i/i
efterretningsvæsenet
blev taget
igsvæsenet Á T \
pá sengen / \ \ >
/AJJ \W
Sprenghlægileg og sérstaklega
djörf, ný, dönsk gamanmynd í lltum.
ísl. texti.
Stranglega bönnuö
börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
— Nafnskírteini —
Barðstrendingafélagið
í Reykjavík
fer fjölskylduferö í Þórsmörk, laugardaginn 16. ágúst. Fariö veröur frá
Umferöarmiöstööinni kl. 9 aö morgni, komiö helm aö kvöldi. Áætlaö verö er
kr. 7000,- fyrir fulloröna, hálft gjald fyrir 14 ára og yngri.
Farmiöapantanir og upplýsingar á kvöldln hjá: Ólafi Kr. Þóröarsyni sfml
34181, Bolla A. Ólafssynl sfmi 81167, og Kristni Óskarssyni í síma 85762.
BaröstrendingafélagiO.
Frá Nausti
Vegna breytinga á áfengislöggjöfinni,
höfum viö ákveöiö aö loka
okkar vistlega bar í hádegi, mánudag
til föstudags, en í þess staö bjóöum viö
barinn til matarfunda í hádegi þessa sömu daga.
GÓÐ ÞJÓNUSTA
GÓÐUR MATUR
Vinsamlegast leitið uppl. í 17759.
Veitingahúsiö Naust
Tiskusyning
í kvöld kl. 21.30
Módelsamtökin sýna
Snyrtilegur klæönaöur áskilinn.
Opiö til kl. 1.
Ofsaspennandl ný bandarfsk kvlk-
mynd, mögnuö og spennandl frá
upphafl tll enda.
Leikstjóri. Brian Da Patma.
Aöalhlutverk. Kirk Douglas, John
Caasavatas og Amy Irving.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siöustu sýningar.
LAUGARAS
Sími 32075
Læknir í vanda
WALTER MATTHAU
GLENDA JACKSON
ART CARNEY
RICHARD BENJAMIN
"House
Calls”
A UNIVERSAL PICTURE • TtCHNICOLOR®
IPGÍ
Ný mjög skemmtlleg bandarfsk gam-
anmynd meö úrvalsleikurum í aöal-
hlutverkum.
Myndin segir frá miöaldra lækni er
veröur ekkjumaöur og hyggst bæta
sér upp 30 ára tryggö í hjónabandi.
Ekki skorti girnileg boö ungra fag-
urra kvenna.
íslenskur texti
Leikstjóri: Howard Zieff.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
InnlánNviðivkipti
IfiA til
■ánNviðNkipta
BUNAÐARBANKI
" ISLANDS
(
'BRAUÐ''
^BORGy
)
Njálsgötu 112,
símar 18680 & 16513.
Smuröa brauöiö er
sérgrein okkar.
f
BenCo
Bolholti 4, Reykjavík
Sími 91-21945