Morgunblaðið - 09.08.1979, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1979
39
Sími50249
Corvettusumar
(Corvette Summer)
Spennandi og bráðskemmtileg
mynd.
Mark Hamill, Annle Potts.
Sýnd kl. 9.
Skriðdrekaorustan
EN FANTASTISK OPLEVELSE i |
eofon; j
SUPER STEREOFON;
Ný hörkuspennandl mynd úr síöarl
helmstyrjöld.
Aöalhlutverk: Henry Fonda, Helmut
Berger og John Huston.
ísl. textl.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö börnum.
Allra slöasta slnn.
voss
ELDAVÉLAR - OFNAR - HELLUR
ELDHÚSVIFTUR
Eldavélar: 4 hraðhellur, klukka, hita-
skúffa, stór sjálfhreinsandi ofn með
Ijósi og fullkomnum 'grillbúnaði.
Hvítar, gulbrúnar, grænar, brúnar.
Innbyggingarofnar: Sjálfhreinsandi
með Ijósl, fullkomnum grillbúnaði og
viftu, sem m.a. hindrar ofhitun Inn-
réttingarinnar.
Helluborð: Ryðfrítt stál, 2 eða 4
hellur, alls 3 gerðir, auk skurðar-
brettis og pottaplötu, sem raða má
saman að vild.
Eldhúsviftur: Útblástur eð hringrás,
geyslleg soggeta, stiglaus hraðastlll-
ing, Ijós, varanleg fitusía. 4 lltir.
Afbragðs dönsk framleiðsla: Yfir-
gnæfandi markaðshlutur í Danmörku
og staðfest vörulýsing (varefakta)
gefa vfsbendingu um gæðin.
/FOnix
HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420
Opið til kl. 1.
Húsið opnað
kl. 9.
Diskótek
Plötukynning.
íslenzk kjötsúpa,
ný hljómplata frá,
Á.Á. hljómplötum.
☆ ☆ ☆ ☆ ☆
Danstónlist
til kl. 01.00 í kvöld eins og
hún best gerist í dag, valin
og kynnt af Loga Dýrfjörö
skífuþeyti hjá Diskótekinu
Dísu.
18 ára aldurstakmark
nafnskírteini.
sími Hótel Borg sm
11440 á besta staö í bænum. 11440
i Þessu tilefni fá öll Ljón frítt
inn jafnvel Þó Það særi stolt
Ljónanna aö Þiggja.
Eins og allir vita þá er Ljónið konungur dýranna og
er venjulega hrókur alls fagnaðar í samkvæmum.
Þess vegna eigum viö von á reglulega skemmtilegu
kvöldi ef Ijónin fjölmenna.
Öll hin dýrin í skóginum eru hvött til að mæta í
kvöld til að kynnast Ljónunum eins og þau njóta sín
bezt — á glæsilegum staö í fylgd fjölda vina —
Látiö vel að Ljónunum og þau munu í verki sýna
örlæti sitt og yfirburði — foröist aö reita þau til
reiði, því þá hvæsa þau og urra.
Ljón og Ljónynjur fjölmennið
í kvöld og njótið lífsins.
£
^4 Ljónagryfjan
H0LLJW06D
Tíngó
BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5
KL. 8.30 í KVÖLD.
18 UMFERÐIR VERÐMÆTI VINNINGA
274.000.-
SÍMI 20010
^ Opið 9 — 1.
Gömlu og nýju dansarnir.
ÁSAR LEIKA FYRIR DANSI