Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1979næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 31.10.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.10.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1979 Að t jaldabaki í W ashington Meirí kraftur j minni eyósla B meö rafkertunum l^frá BOSCH R? BOSCH BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 KULDA- JAKKAR Sjónvarpið sýnir i kvöld ann- an þáttinn úr myndaflokknum „Vélabrögð í Washington“, sem er eins og kunnugt er byggður á sannsögulegum atburðum, vald- atima og afsögn Richard M. Nixons fyrrum forseta Band- arikjanna. Sjónvarpsáhorfendur munu hafa kannast við flestar sögu- hetjurnar í síðasta þætti, þar sem til dæmis Esker Scott Anderson forseti átti greinilega að vera Lyndon B. Johnson fyrrum for- seti Bandaríkjanna, Bill Martin er Richard Helms fyrrum yfir- maður leyniþjónustunnar, CIA, Monckton er Nixon, Forville er Goldwater og Gilley er greinilega eftirmynd Huberts Humpreys fyrrum varaforseta. í þáttunum kemur fram marg- vísleg vitneskja, sem áður hefur legið í þagnargildi, eða þar til bók Ehrlichmans, sem mynda- flokkurinn er byggður á, kom út. Má þar til dæmis nefna tilraunir CIA til að koma í veg fyrir kjör Nixons, dularfulla atburði á Kúbu sem Kennedy forseti bland- aðist inn í, hugsanlegt samsæri um að myrða Kennedy forseta og margt fleira. Þá eru þættirnir hæfilega kryddaðir frásögnum af einkalífi manna, hjónabandserjum og ást- um utan hjónabands. Trúlega eru þeir þættir ekki síður trúverðugir en aðrir, þar sem yfirmenn leyni- þjónustunnar munu leggja mikið upp úr upplýsingum um menn af Richard Nixon, sem greinilega er fyrirmyndin að Monckton forseta. því tagi. Sagan er fyrst og fremst innanhússaga, þar sem hlutirnir eru séðir með nokkuð öðrum augum en þegar þeim var lýst af blaðamönnum við Washington Post, þeim Woodward og Bern- Richard Helms, en hann er fyrirmyndin að Bill Martin, yfirmanni CIA. stein, sem af mörgum eru raunverulega taldir hafa komið upp um Watergatemálið. — Sen- nilega með aðstoð leyniþjónust- unnar sem vildi Nixon frá völdum umfram allt. — AH Útvaro Reykjavík ________L__ Okkar vinsælu dönsku kuldajakkar komnir aftur. V E R Z LU N I N CEísiP? A1IÐMIKUDNGUR 31. október MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagb. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búðin hans Tromppéturs“, saga eftir Folke Barker Jörgensen í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. Gunnar Karlsson og Sif Gunnars- dóttir lesa sögulok (7). 9 20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Josef Suk og Kammersveitin í Prag leika Fiðiukonsert nr. 3 í G-dúr (K216) eftir Moz- art; einleikarinn stj. / Mor- mónakórinn í Utah og Sinfó- niuhljómsveitin í Fíladelfíu flytja tónverkið „Finlandia“ eftir Jean Sibelius; Eugene Ormandy stj. 11.00 Víðsjá. Ögmundur Jón- asson sér um þáttinn. 11.15 Á fornum kirkjustað, Álftamýri við Arnarfjörð Séra Ágúst Sigurðsson á 31. október 18.00 Barbapapa > Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá siðastliðnum sunnudegi. 18.05 Fuglahræðan Fimmti þáttur. Þekkingarleit. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.30 Veröid vatnsins Kanadísk mynd um lifheim vatnsins og baráttuna þar. Þýðandi og þulur Björn Baldursson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vísindi Enn um nýtingu sóiarork- unnar Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.05 Véiabrögð í Washing- ton Bandariskur framhalds- myndafiokkur i sex þátt- Mælifelli flytur fyrsta hluta erindis síns. 11.35 „Gott soll aliein mein um, gerður að nokkru leyti eftir sögu Johns Ehriich- mans, „The Company". Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Bandarikjaforseti, Esker Scott Anderson, hyggst setjast í heigan stein. Hann og Bill Martin, forstöðu- maður CIA, óttast að öld- ungadeildarþíngmaðurinn Richard Monckton verði nassti forseti, en hann get- ur yljað þeim undir uggum með því að birta efni leyni- skýrsiu um myrkraverk CIA i útlöndum. Martin styður keppinaut Moncktons i Repúblikana- fiokknum, auðkýfinginn Forville. Svo fara ieikar að Monck- ton verður frambjóðandi Repúblikanafiokksins og i forsetakosningunum ber hann sigurorð af Giliey varaforseta. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 22.40 Dagskráriok. SINDRA STALHF Fyrirliggjandi í ALPLÖTUR Herze haben“, kantata nr. 169 eftir Bach Janet Baker syngur með Hátíðarhljóm- sveitinni í Bath og Ambrósí- usarkórnum. Stjórnandi: Ye- hudi Menuhin. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tiikynningar. Tónleikasyrpa. Dóra Jóns- dóttir kynnir popp. Einnig flutt tónlist úr ýmsum átt- um, þ. á m. léttklassísk. SÍÐDEGIÐ Hálfhert efni í þykktum frá 0,80 mm — 6,00 mm Plötustærðir 1200 mm x 2500 mm Borgartúni31 sími27222 14.30 Miðdegissagan: „Fiski- menn“ eftir Martin Joensen, Hjálmar Árnason les þýð- ingu sína (16). 15.00 Framhald syrpunnar 15.30 íslenzkt mál. Endurtek- inn þáttur Ásgeirs B. Magn- ússonar. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Litli barnatíminn. Stjórnandinn, Oddfríður Steindórsdóttir, heimsækir börnin í Steinaborg og tekur þátt í umferðarfræðslu fyrir þau. Lesari: Olöf Stefáns- dóttir. 16.40 Útvarpssaga barnanna. „Táningar og togstreita“ eft- ir Þóri S. Guðbergsson. Höf- undur byrjar lestur áður óbirtrar sögu. 17.00 Síðdegistónleikar. Maur- izio Pollini leikur á píanó Etýður op. 25 eftir Fréderic Chopin / Elisabeth Schwarzkopf syngur lög eft- ir Hugo Wolf; Geoffrey Par- sons leikur undir á píanó / Sinfóniuhljómsveit íslands leikur Tilbrigði um frum- samið rímnalag op. 7 eftir Árna Björnsson; Páll P. Pálsson stj. 18.00 Víðsjá. Endurtekinn þátt- ur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fötlun og þingkosn- ingar. Magnús Kjartansson fyrrverandi ráðherra flytur erindi. 20.05 Úr skólalífinu: Hvers vegna menntun? Stjórnandi: Kristján E. Guð- mundsson. Fjallað verður m.a. um þenslu menntakerf- isins, orsakir hennar og þörfina fyrir námsfræðslu. Rætt verður við forstöðu- menn háskólans um flakk nemenda milli námsgreina og við nemendur, sem skipt hafa um námsgreinar. 20.50 Dómsmái Björn Helgason hæstarétt- arritari segir frá skaðabóta- máli, vegna slyss af völdum leiks barna með sprengiefni. 21.10 Sónata í A-dúr fyrir fiðlu og píanó „Kreutzer-sónatan“ op. 47 eftir Beethoven. Salva- tore Accardo og Jacques Klein leika á Vorhátíðinni i Prag. 21.45 Útvarpssagan: Ævi Elen- óru Marx eftir Chushichi Tsuzuki. Sveinn Ásgeirsson les valda kafia bókarinnar í þýðingu sinni (9). 22.15 íþróttir. Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 239. tölublað (31.10.1979)
https://timarit.is/issue/117632

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

239. tölublað (31.10.1979)

Aðgerðir: