Morgunblaðið - 31.10.1979, Page 24

Morgunblaðið - 31.10.1979, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1979 Spáin er fyrir daginn ( dag HRÚTURINN IHl 21. MARZ—19.APRÍL Þú skalt eyða kvöldinu við bóklestur, þvi þér veitir ekki af þvi að slappa ærlega af í dag. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Allt mun ganga þér i haginn i fjármálunum i dag, en þú verður samt að hafa hemil á eyöslunni á næstunni. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Þú munt hitta atíörnum vegi Kóðan vin sem þú hefur ekki séð lengi. KRABBINN 21. JtNÍ-22. JÚLÍ Þú skalt eyða deginum í góðra vina hópi. þvi mjög margir munu ergja þig i kvöld. M LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Bjóddu þinum nánasta út að borða í kvöld ogr ræddu málin við hann. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Þú getur leyst ákveðið vanda- mál sem hefur verið að ergja þig að undanförnu ef þú bara leggur þig fram. VOGIN W/í^TÁ 23. SEPT.-22. OKT. Dagurinn mun verða þér mjög happadrjúgur á allan hátt. Farðu i bió i kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Hafðu hemil á skemmtana- þörfinni þessa dagana, þú hef- ur skemmt þér helzt til mikiö að undanförnu. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú verður að halda betur um budduna en þú hefur gert að undanförnu. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú munt mæta miklum skiln- ingi vegna vandræða þinna á vinnustað. VATNSBERINN 20. JAN.—18. FEB. Lestur bóka í dag mun opna þér nýjan heim sem þú hefur ekki séð áöur. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Hlustaðu á það sem aðrir hafa fram að færa, annars er hætt við þvi að skellt verði skolla- eyrum við hugmyndum þinum. ~ : — OFURMENNIN mm...mm........... .......... ...gBgsHB...........— ■■■.- ........... ■ ■ —.— X-Ö I SKEYTINU SEM E6 SENPI FRA EVJUNNI PAP É6 UM HJAUP'A AK/EPINN STAP... FINNA 0KKUl? EKICI EF VlP eREYTUM UM STgFNU 'A meíSan, TINNI Bng/prj! Þá svara ég it/e/r p/ú9 tveir.. er.. /7/éÞúrð/! LJÓSKA FERDINAND I CAN UNPER5TANP UHV 50ME PEOPLE LIKE TO LIVE BV THE OCEAN THE 50UNP 0F THE UJAVE5 AT NI6HT CAN dE VERV 500THIN6 Ég get vel skilið það hvers öldugjálfrið getur verið mjög vegna sumt fólk vill búa við róandi um nætur. hafið. Þetta sama hjálpar mér stund- um... SMÁFÓLK IM LULLEP T0 5LEEP BV THE 50UNP 0F THE LUAVE5 LAPPIN6 A6AIN5T THE 51PE OF MVIVATER PI5H Ég er svæfður af hljóði aldn- anna þegar þær brotna á vatnsskálinni minni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.