Morgunblaðið - 31.10.1979, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 31.10.1979, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1979 21 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Fjársterkur aöili Einbýli eða raðhús óskast á einni hæö í Fossvogs- eða Smá- íbúöahverfi Aðrir staöir koma til greina. Útborgun gæti orðið á einu ári. Tilboð um stærð og verð sendist augld. Mbl. fyrir 3/11 '79, merkt: „KÓ — 4771". HAMAR 59791117-H & L til Sölu 1 IOOF 9 = 16110318Vj = Gróðrarstöð á góöum stað í Hveragerði til sölu. Tilboð óskast sem fyrst. Uþpl. í síma 99-4140 e.h. A, Farfuglar W ajl. m Farfuglar Munið leðurvinnukvöldið í kvöld kl. 20—22 í Farfuglaheimilinu, Laufásvegi 41. Kvenfólag Hallgrímskírkju Fundur verður fimmtudaginn 1. nóv. kl. 8.30 í félagsheimilinu. D Helgafell 597910317 IV/V - 2 Tilkynning frá fólaginu Anglia Fyrsta diskótek á þessu hausti veröur laugardaginn 3. nóv. aö Síöumúla 11. Húsið opnað kl. 21.30. Húsinu lokað kl. 23.30. Verölaunadans og fleiri skemmtiatriöi. Anglia-félagar fjölmennið og takið með ykkur gestl. Stjórn Anglia. Kristniboðs- sambandiö Bænasamvera verður í kristni- boðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13 ( kvöld kl. 20.30. Allir eru velkomnir. Heimatrúboöið Óöinsgötu 6A Vakningasamkoma í kvöld og næstu kvöld kl. 20.30. Verið velkomin. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld kl. 8. ÚTIVISTARFERÐIR Hallgrímsferö á Snæfellsnes í tilefni af 85 ára afmæli Hallgríms Jónassonar. Gist á Lýsuhóli. Ekið og gengiö um fjölmarga fagra staöi undir Jökli. Farseðlar á skrifst. Lækj- arg. 6a, sími 14606. Útivist. I.O.G.T. Stúkan Einingin nr. 14. Stuttur opinn fundur í kvöld kl. 20.30 í Templarahölllnni. Eftir fund verður spiluð félagsvist. Æðstitemplar. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi í boöi Til leigu Skrifstofuhúsnæöi ca 80 fm til leigu við Suðurlandsbraut Rvík. Hentar einnig fyrir léttan iönað, fjölritunarstofu eða álíka. Upplýsingar veittar í síma 85275. Jólaföndur Námskeið íjólaföndri hefjast 5. nóv. Unnið er margs konar efni. Allt efni á staðnum. Upplýsingar í síma 71626. Guðrún Geirsdóttir. Frá Fjölbrautaskólanum í Breiöholti Umsóknir nýrra nemenda um skólavist í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti á vorönn 1980 skulu hafa borist skrifstofu skólans Austurbergi fyrir 20. nóvember. Umsóknum skulu fylgja Ijósrit af grunnskóla- prófi svo og prófum sem nemandinn hefur lokiö í framhaldsskólum. Nemendur sem þegar hafa fengið skólavist á vorönn eiga að staðfesta fyrri umsóknir fyrir sama tíma, skriflega eða með símtali. Skólameistari. Keflavík — íbúð Verkstjóri óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu í Keflavík eöa Njarðvík. Uppl. í síma 1104 og 2095. Lagerhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu 200—300 ferm lager- og geymsluhúsnæði með góðri loft- hæð og góöum innkeyrsludyrum. Smjörlíki h.f. Þverholti 21, sími 26300. fundir — mannfagnaöir Félag refa- og minkaveiðimanna Almennur félagsfundur veröur haldinn 3. nóvember að Blesugróf 29, Reykjavík kl. 15.00. Fundarefni: 1. Hækkun verðlauna. 2. Önnur mál. Nýir meðlimir boðnir velkomnir. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 31 október kl. 8.30 í Valhöll, Háaleltisbraut 1. Dagskra: venjuleg aöalfundarstörf. Ellert B. Schram, kemur á fundinn. Stjórnin. Þór félag sjálfstæðis- manna í launþegastétt í Hafnarfirði heldur aöalfund í Sjálfstæöishúsinu í Hafnarfirði fimmtudaginn 1. nóvember kl. 20.30. Fundarefni: venjuleg aðalfundarstörf. ðnnur mál. Stjómin. Stjórn og kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjördæmi er hór meö boöaö til fundar kl. 10 f.h. sunnudaginn 4. nóv. n.k. í veitingaskálanum viö Lagarfljótsbrú. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjördæmi er boðað til fundar sunnudaginn 4. nóv. kl. 15.00. Fundarstaður: Veitingaskálinn við Lagarfljótsbrú. Fundarefni: Framboö til Alþingis. Stjórnin. Hvergerðingar Sjálfstæðisfélagið Ingólfur Hópferð veröur farin á miðnæturskemmtun Söngskólans „Hvað er svo glatt” í Háskólabíói, föstudaginn 2. nóv. kl. 23.30. Öllum heimil þátttaka. Pantanir veröa aö hafa borist fyrir hádegi á fimmtudag í síma 4333 (Sigrún) 4466 (Anna) 4313 (Ásta). Stjórnin. Garðabær Aðalfundur Hugins F.U.S. Garðabæ og Bessastaöahreppi veröur haldinn að Lyngási 12, fimmtudaginn 1. nóvember n.k. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Sauðfjárslátrun á vegum Kaupfélags Skagfirðinga lokið: 201 milljón króna tekjurýmun hjá bændum Nú er lokið sauðfjárslátrun á vegum Kaupfélags Skagfirð- inga á Sauðárkróki. en henni lauk þ. 24. október s.l. Alls var slátrað 65.463 fjár og er það 3.341 kind fleira en haustið 1978. Meðalþungi dilka hafði rýrnaö um 1.830 grömm, rsyndist nú 12.595 kg. en var ^.14.425 1978 — Innlagt kjöt- magn nam 900 tonnum eða rúmu 51 tonni minna en 1978. Þessi rýrnun í meðalþunga þýðir í raun 106.7 tn. minna magn af dilkakjöti en ef með- alþungi hefði verið óbreyttur frá fyrra hausti, og þýðir það um 201 millj. króna tekjurýrn- un hjá bændum, þótt ekki sé tekið tillit til þess, að einnig er um lakari flokkun kjötsins að ræða. Alls var nú lógað 7.124 fullorðnum kindum, og er það um 447r. aukning frá fyrra ári. I sláturtíðinni voru flutt út með skipi til Noregs tæp 300 tonn af dilkakjöti, og 26. október fóru um 100 tonn til viðbótar einnig til Noregs. Gert er ráð fyrir því, að í haust verði slátrað mun fleiri hrossum en endranær vegna lélegra heyja og hagleysis, og hefur í því sambandi verið athugað með útflutning á hrossakjöti. Er nú þessa dag- ana verið að slátra hrossum hjá sláturhúsi Kaupfélags Skagfirðinga, og er gert ráð fyrir að send verði til reynslu um 10 tonn af hrossakjöti til Noregs nú eftir helgina. Ef allt gengur að óskum má gera ráð fyrir nokkrum útflutningi á hrossakjöti þangað á næst- unni. Slátrun nautgripa hefst síðan hjá félaginu, og að henni Iokinni aðalslátrun hrossa. Innvegin mjólk til Mjólkur- samlags Skagfirðinga var orð- in 7.2 millj. lítra þ. 30. sept- ember, og hafði mjólkurmagn- ið dregist saman um 4.7% á árinu. I september s.l. var um 13% samdrátt að ræða, miðað við sama mánuð í fyrra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.