Morgunblaðið - 31.10.1979, Page 7

Morgunblaðið - 31.10.1979, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1979 7 r Andreykvísk viöhorf Það ar tkondið aö •koöa, hvern veg Ólafur Jóhannasaon hefur kom- iA undir aig pAlitískum fótum — sagnfrœAilega séA. Annar stjórnmálafót- ur hans stendur í vinstri stjórn (1971—1974), sem tók viA jafnvssgi í verA- lagsmálum en skilaAi 54% verAbólgu. Hinn í annarri slíkri (1978— 1979), sem gerói „gott betur“ og kom óðaverö- bólgunni upp í 55—65%, eftir því hvort miðaö er við byggingar- eða fram- færsluvísítölu. Jafnrétt er að segja, að hann standi sínum pólitísku sagn- fraaðifótum á tveimur verðbólgutindum, sem hann kleif samknýttur vinstri öflum. Á sama hátt og Ólafur tók við hægum andvara veröþróunar og magnaði í hávaðarok tók hann við stórum flokki, sem hann þjappaði saman í nánast ekki neitt. Er hann tók við formennsku Framsóknar var þingflokkur hennar nærst stærstur. Þegar hann lét af formennsku var hann minnstur. Ólaf- ur gerði flokk sinn að öldudal en verðbólguna aö himingnæfandi fjalls- tindi. RauAi þráöurinn { stjórnmálaferli Ólafs, sem var f senn margbrot- inn og iitskrúðugur, er áratuga barátta hans gegn Reykjavfk. Gildir þar einu, hvort um var að ræða jafnvægi atkvæðis- réttar eða jafnrétti til fjár- veitinga sem hafa afger- andi áhrif á ýmis hags- munamál hvers bæjar- samfélags. Sem dæmi má taka afmarkaö sviö iaga, sem fjalla um þátt- töku f hafnargerö. Reykjavfkurhöfn er eina höfnin, sem ekki nýtur neinna rfkisfjárveitinga um mannvirkjagerð og stofnkostnaö. Allar aörar hafnir fá 75—100% af stofnkostnaði sínum úr ríkissjóði. Til skamms tfma var og Reykjavík algjörlega afskipt varö- andi lánafýrirgreiðslu byggðasjóðs til atvinnu- uppbyggingar. Vægi atkvæðis hvers Reykvík- ings og Reyknesings get- ur farið niöur í fimmtung atkvæðis annars staðar á landinu. Allt er þetta samtengt því and- reykvíska viöhorfí sem veriö hefur rauöi þráöur- inn f póiitfsku Iffsstarfi fráfarins formanns Fram- sóknarflokksins, sem rekur nú á framboðsfjör- ur höfuöborgarinnar. Útflutnings- bætur til SÍS islenzkir atvinnuvegir eru samanslungnir og styðja hver annan á flest- an hátt. Úrvinnsla búvöru og verzlunar- og iðnaðar- þjónusta við sveitir eru þannig stór hluti atvinnu- og efnahagsgrundvallar fjölmargra þéttbýlis- staða. Ullar- og skinna- iönaður er vaxandi þáttur sem iðnaðarhráefni og í gjaldeyristekjum okkar. Það er því út í hött að vega að landbúnaði sem heild, þó að sjálfgefiA sé að huga að því sem betur má fara í jieirri atvinnu- grein sem ÖArum. Þannig er sú spurning þrálát, hvort SÍS-hringur- inn, sem annast að stór- um hluta vinnslu og af- setningu búvöru, taki ekki of stóran hlut til sin á kostnaö neytenda og bænda. Staðreynd er að drjúgur hluti útfiutnings- bóta, sem þjóöfélagiA greiðir meö umframfram- leiðslu búvöru á erlendan markaA, lendir hjá SÍS en ekki bændum. SÍS tekur sem sé umboðslaun af svokölluöu grundvallar- verði en ekki þvf söiu- veröi sem það (sem sölu- aðili) nær fyrir búvöruna erlendia. Þannig verður umboðshluti SIS sem söluaöila þeim mun hærri sem útflutningsbæturnar hækkal í venjulegum viðskipt- um miðast sölulaun við það verö, sem söluaðili nær fyrir vöru, sem að sjálfsögöu verkar sem hvati til að ná sem hæstu söluverði, framleiðendum og þjóðfélaginu í heild til hagsbóta, þegar um út- flutningsframleiðslu er aö ræða. ViA núverandi markaðshorfur hefur þurft að greiöa niður verð umframframleiAslu til að koma henni á erlendan markað. Ýmsir telja ekki víA hæfi, að söluaðilinn, SÍS, maki krókinn á þessum útflutningsbót- um (niðurgreiAslum). UmboAslaun eigi aðeins að taka af söluveröi. Öðr- um finnst jálfsagt að sækja þessar SÍS-bætur í vasa skattborgara. Hætt er viA að hljóð heyrðist úr horni, ef ann- ar söluaöili ætti í hlut; að stór orð og þungir dómar féllu. En það er hægt að kveða upp dóma með ýmsum hætti. Rauðsokkahrey f ingin: Borgarstjórnarmeirihlutinn vilja- laus gagnvart dagvistunarmálum Rauðsokkahreyfingin hélt op- inn fund um dagvistarmál 18. október s.l. Frummælendur voru Gerður Steinþórsdóttir, formað- ur félagsmálaráðs, Sigriður Stef- ánsdóttir, fóstra, og Þórunn Frið- riksdóttir frá Rauðsokkahreyf- ingunni. Eftirfarandi ályktun var samþykkt samhljóða: „Ófremdarástand ríkir í dag- vistarmálum, þrátt fyrir stór lof- orð þeirra stjórnmálaflokka, sem nú skipa borgarstjórnarmeirihlut- ann, fyrir síðustu kosningar. Fundirinn telur að tími sé til kominn að flokkar þessir efni loforð sín um úrbætur í dagvistar- málum. Þó keyrir um þverbak að eftir skuli vera 115 milljónir ónotaðar af fjárveitingunni til dagvistar- mála. Fundurinn telur þetta hneyksii sem sýni best vanefndir og viljaleysi borgarstjórnarmeiri- hlutans í dagvistarmálum. Það dugir ekki að gefa loforðin ein, slíkt verður ekki liðið, efnd- irnar verða að fylgja á eftir.“ FENNER Látið okkur ieiöbeina yöur um vai á FENNER drifbún- 3ÖÍ Vald. Poulsen Suöurlandsbraut 10 sími 38520 — 31142 Vatnsþéttur krossviður nýkominn Stæröir: 122x244 cm Þykktir: 4 — 9 — 12 — 15 og 18 mm Á mjög hagstæðu verði. W Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244 KJÖRSKRÁ Kjörskrá til Alþingiskosninga er fram eiga að fara 2. og 3. desember n.k. liggur frammi almenningi til sýnis í Manntalsskrifstofu Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, 2. hæð alla virka daga frá 3. nóvember til 17. nóvember n.k. frá kl. 8.20 f.h. til kl. 16.15 e.h., þó ekki á laugardögum. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist skrifstofu borgarstjóra eigi síðar en 17. nóvember n.k. Reykjavík 30. okt. 1979. Borgarstjórinn í Reykjavík. NOR-DAN 18 Til afgreiöslu strax. Verö mjög hagstætt. Benco, Bolholt 4. S. 21945. Kassettur beztu kaup landsins CONCF. RTONE ICI> wst/ry—.^7 1 spóla 5 spólur 60 mínútur kr. 800.- kr. 3.800.- 90 mínútur kr. 1.000.- kr. 4.800.- Verslióisérverslun meó ( ^ j LITASJÓNVÖRP og HUÓMTÆKI Vbúðin Heildsölu birgðir 29800 Skipholti19

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.