Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1979næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 31.10.1979, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.10.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1979 25 Erfiðleikar íBandaríkiaför + BANDARÍKJAFÖR Margrét- ar Bretlandsprinsessu (lengst til vinstri á myndinni) til að safna fé tii viðgerðar á Konunglegu ópcruhöliinni í London hefur ekki orðið eins árangursrik og bjartsýnismenn þar höfðu vænst. bað sem veldur þessu er að prinsessan og blaðafulltrúi henn- ar hafa verið önnum kafin við það á öllum blaðamannafundum að bera til baka sögusagnir um að prinsessan hafi látið þau orð falla er hún heimsótti borgar- stjóra Chicagoborgar, frú Jane Bryne, sem er íri, að írar væru svin. — Er prinsessan kom til Los Angelesborgar, en þessi mynd er tekin af prinsessunni í garðveizlu hjá ræðismanni Breta þar, varð blaðafulltrúi hennar að láta það verða sitt fyrsta verk að segja blaðamönnum Los Angel- es-pressunnar að hér væri um kjaftasögu að ræða og ekki flugufótur fyrir henni. — Konan sem prinsesssan er að ræða við er úr hópi blaöamannanna. Húa heimsœkir rannsókna- stofur + ÞEGAR forsætisráðherra Kína, Húa Kuofeng var i Frakklandsheimsókninni á dögunum, kvefaðist hann og fékk dálít- inn hita. — En hann náði sér brátt. — Þessi heimsókn var liður í þeirri áætlun að styrkja böndin milli Kina og Vestur- Erópulanda. Forsætisráðherrann og 15 manna sendinefndin hans skoðuðu ýmis stórfyrirtæki og stofnanir i Frakklandi, ef vera mætti að það gæti orðið að liði í þeirri allsherjarendurskipulagningu, sem Húa og menn hans austur i Kínaveldi hyggjast gera, til þess að koma nútíma- skipulagi á. Þessi mynd er tekin af forsætisráðherranum fyrir utan franska rannsóknastofnun fyrir hverskonar fjar- skipti og sjónvarp. fclk í fréttum Hlekkjaðir götusóparar + ÞEIR virðast ekki vera nein lömb að leika sér við suður í söngvaborginni frægu á Ítalíu — Napólí. — Ef prentun mynd- arinnar heppnast á að vera hægt að sjá að mennirnir á myndinni eru hlekkjaðir sam- an. — Þetta er hópur götusóp- ara i borginni, sem fyrir skömmu voru dregnir fyrir lög og dóm ákærðir fyrir að hafa sofið í vinnutimanum. Aðalfundur Stjórnunar- félags Austurlands Aöalfundur SFA veröur haldinn í Egilsstaöa- skóla laugardaginn 3. nóvember nk. kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf Erindi: Skipulagning og rekstur Osta- og smjörsölunnar, Óskar H. Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Osta- og smjörsölunnar. Aö lokum veröur sýnd kvikmyndin „Peter’s Principle“. Stjórnunarfélag Austurlands. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins i AUSTURLANDSKJÖRDÆMI Pétur Blöndal í ANNAÐ SÆTI KJÓSUM VIÐ AUSTFIRSKAN ATHAFNAMANN. Stuðningsmenn Nýkomið frá Frakklandi Úrval af nýjum vörum hncmmusáL Aöalstræti 9. Sími 27340.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 239. tölublað (31.10.1979)
https://timarit.is/issue/117632

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

239. tölublað (31.10.1979)

Aðgerðir: