Morgunblaðið - 31.10.1979, Side 11

Morgunblaðið - 31.10.1979, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1979 11 Unnið allan sólar- hringinn við síldar- söltun á Hornafirði dag og er ljóst að unnið verður við síldarsöltun all- an sólarhringinn næstu daga ef aflinn verður áf- ram eins góður. Gissur hvíti var með mestan afla eða um 1200 tunnur. Gissur hvíti er aflahæstur reknetabát- anna á vertíðinni, en skipstjóri er Guðmundur Kr. Guðmundsson. Hringnótabátarnir munu sömu- leiðis hafa veitt mjög vel, en héðan róa aðeins reknetabátar. Hjá söltunarstöð FH var tekið á móti um 4 þúsund tunnum í dag og svipaðu magni hjá Stemmu. I frystingu fóru um þúsund tunnur. Tveir bátar, Haukafell og Vonin, fóru austur á firði með afla sinn. Fjögur flutningaskip lesta hér eða losa í dag. — Einar Kjarvalsstaðir: Kaupa 26 ljósmynd- ir Rafns Hafnfjörðs Á fundi stjórnar Kjar- Hafnfjörð, sem teknar voru valsstaða 19. þ.m. var sam- á vinnustofu Jóhannesar S. þykkt að festa kaup á 26 Kjarvals. ljósmyndum eftir Rafn Höfn 29. októbrr. MIKIL og sérlega falleg síld barst hingað á land í Anton Helgi Jónsson Ráðstefna um börn og myndlist NORRÆNA listmiðstöðin stend- ur fyrir ráðstefnu um þátttöku barna i myndlist 7.-9. febrúar 1980. Ráðstefnan er skipulögð í sam- starfi við Menningarmiðstöðina á Hanahólum, utan við Helsingfors og haldin þar. Ráðstefnunni er ætlað að skilgreina og meta þá starfsemi fyrir börn sem skipu- lögð var í tengslum við listasöfn og sýningasali á barnaárinu 1979, svo og að semja stuttar leiðbein- jngar handa stjórnum sýninga og safna um skipulagningu á starf- semi barna. Ráðstefnunni lýkur með mikilli vetrarhátíð fyrir börn á ísnum fyrir framan Hanahóla sunnudag- inn 10. febrúar. Util.VSIM.ASIMINN KH: 2248D Blorijimbtn&ib „Dropi úr síð- ustu skúr” Ný ljóðabók eftir Anton Helga Jónsson MÁL og menning hefur gefið út ljóðabók eftir liðlega tvítugan höfund, Anton Ilelga Jónsson. Bókin nefnist „Dropi úr síðustu skúr“. Áður hefur komið út eftir hann ljóðabókin „Undir regn- boga“. „Dropi úr síðustu skúr“ skiptist í fjóra meginkafla, sem nefnast Heimslystarsálmar, Farsælda Frón, Mánudagur og Þjóðvisur. Auk fyrri ljóðabókar Antons Helga hafa birst eftir hann sögur og ljóð í tímaritum, svo og flutt í útvarp. „Dropi úr síðustu skúr“ er 60 blaðsíður að stærð og er bókin prentuð í Hólum h.f. Leiðrétting I frásögn blaðsins í gær af gagnrýni danska blaðsins Politik- en af framlagi íslenzkra grafík- listamanna á sýningu Norræna grafíksambandsins í Kaupmanna- höfn var misfarið með nafn eins listamannsins. Síðasta málsgrein- in er rétt þannig: „Súrrealískar myndir Ragnheiðar Jónsdóttur bera vott um dirfsku, og ógnvekj- andi eru abstraksjónir Bjargar Þorsteinsdóttur, þar sem fyrir- myndin er sótt í svefnbæi nútím- ans.“ Vetrarfagnað- ur Húnvetninga í Reykjavík Húnvetningafélagið í Reykjavík byrjar vetrarstarf sitt á föstudag- inn með vetrarfagnaði í Domus Medica. Góð hljómsveit mun leika fyrir dansi, en skemmtunin hefst klukkan 20.30. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. Verö frá 272.550 til 521.980 Útvarp, segulband, plötuspilari, magnari og tveir hátalarar. Sem sagt allt í einu tæki. Framtíöar fyrirkomulag! BEZTU KAUP I HLJOMTÆKJUM! 10.000 — sem sagt Crown á 5. hvert heimili. Einfaldlega vegna þess aö Crown eru langbestu kaupin. HVERNIG ER ÞETTA HÆGT? 1) Viö pöntum mikiö magn beint frá framleiöanda. 2) Varan er sérstaklega framleidd fyrir ísland. 3) Varan kemur í fullum gámum beint frá Japan. 4) CROWN veröur á 30% lægra verði. 5) CROWN veröur þar af leiöandi beztu kaupin. Verslióisérverslun meö LITASJÓNVÖRPog HUÓMTÆKI Xarc/cc?, _______ 29800 \ BÚÐIN Skipholti 19 V. >000« >000«

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.