Morgunblaðið - 31.10.1979, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1979
í DAG er miðvikudagur 31.
október, 304. dagur ársins
1979. Árdegisflóð er í
Reykjavík kl. 02.44 og
síödegisflóö kl. 15.24. — Sól-
arupprás í Reykjavík er kl.
09.05 og sólarlag kl. 17.16.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.11 og tunglið
í suöri kl. 22.25. (Almanak
háskólans).
Kenn oss aö telja daga
vora, aö vér megum öðl-
ast viturt hjarta. (Sálm.
90,12.)
|KROSSGÁTA
1 ? 3 4
■ ■
6 ; 9 ■ 8
1f m
13 14 J
1 m
17 J
LÁRÉTT: - 1 yfirhöfn, 5 svik, 6
furða, 9 mánuður, 10 samhljóðar,
11 fangamark, 12 vætla, 13 borð-
ar. 15 lítil, 17 láta frá sér.
LOÐRÉTT: - 1 farartœkja, 2
bára, 3 ljúf, 4 innihald, 7 dægur,
8 ótta, 12 vesæla, 14 upphrópun,
16 málmur.
LAUSN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 hælinu, 5 óð, 6
fargar, 9 auð, 10 eff, 11 A.S., 13
nóió, 15 tian, 17 ernir.
LÓÐRÉTT: - 1 hóflegt, 2 æða, 3
Ingu. 4 urr, 7 Rafnar. 8 aðal. 12
sóar, 14 ónn, 16 ie.
Aldrei hefur borist annað eins af pólitískum fréttum að handan eins og eftir lát síðustu
vinstristjórnar!
ÁRIMAÐ
WEILXA
SEXTUGSAFMÆLI á í dag
31. október Jón Kjartansson
bifreiðaeftirlitsmaöur á Sel-
fossi, Engjavegi 12. Hann er
að heiman í dag.
I LANGHOLTSKIRKJU hafa
verið gefin saman í hjóna-
band Hafdís Ólafsdóttir og
Jón Stefán Karlsson. —
Heimili þeirra er að Laugum
í Reykjadal. (MATS-ljós-
myndaþjón.)
FRÁ HÖFNINNI' ,
Á MÁNUDAGINN fóru frá
Reykjavíkurhöfn í strandferð
Esja og Coaster Emmy. Þá
kom Kyndill úr ferð og fór
samdægurs aftur. í gærmorg-
un kom togarinn Arinbjörn
af veiðum og landaði hann
aflanum. Þá kom Breiða-
fjarðarbáturinn Baldur og
hann fór vestur aftur í gær-
kvöldi. í gærkvöldi átti Selá
að leggja af stað áleiðis til
útlanda. Þá var Hekla vænt-
anleg af ströndinni og togar-
inn Snorri Sturluson var
væntanlegur af veiðum í gær:
kvöldi — til löndunar hér. í
dag er Heigafell væntanlegt
frá útlöndum. Álafoss er far-
inn á ströndina og fer þaðan
beint til útlanda.
[ FFȃ~I IIR |
í FYRRINÓTT var kaldast á
iáglendi austur á Þingvöll-
um, en þar fór frostið niður i
8 stig. Uppi á Hveravöllum
var næturfrostið 11 stig. Hér
i Reykjavík fór hitinn niður
i minus þrjá, en engin úr-
koma var um nóttina. Var
hún mest, snjókoma, á Galt-
arvita, en aðeins 2 mm. eftir
nóttina. Sólskin var hér i
bænum á mánudaginn i
fimm og hálfa klukkustund.
Veðurstofan gerði ráð fyrir
að heldur myndi hlýna i
veðri.
ÞORMÓÐUR - PACIFIC
RANGER.
í bréfi sem Mbl. hefur borist
frá Bretlandi óskar bréfritar-
inn eftir því að komast í
samband við einhverja úr
áhöfn „ísl. skipsins Thor-
modur from Reykjavik" sem
komið hafði við sögu er áhöfn
skipsins „Pacific Ranger" var
bjargað, eftir að skipinu var
sökkt af kafbáti í október-
mánuði 1940. — Bréfið er á
ritstjórn Mbl. ef einhver, sem
hér á hlut að máli, óskar eftir
að sjá það.
SAFNAÐARFÉLAG Ás-
prestakalls heldur fund á
sunnudaginn kemur, 4. nóv.,
að lokinni guðsþjónustu, sem
hefst kl. 14. Spilað verður
bingó og kaffi borið fram.
KVENNADEILD Skagfirð-
ingafélagsins i Reykjavik
heldur aðalfund sinn í kvöld í
félagsheimili sínu kl. 20.30.
KVENFÉLAG Neskirkju
heldur aðalfund sinn á
fimmtudaginn 1. nóvember
kl. 20.30 í safnaðarheimilinu.
— Að loknum aðalfundar-
störfum verða sýndar hnýt-
ingar.
KVENFÉLAG Fríkirkju-
safnaðarins i Reykjavik
heldur bazar 5. nóvember
næstkomandi kl. 2 í Iðnó,
uppi. Félagskonur og velunn-
arar Fríkirkjunnar eru beðn-
ir að koma munum eða kök-
um tímanlega til Lóu Krist-
jánsdóttur, Reynimel 47,
Auðar Guðjónsdóttur, Garða-
stræti 36, Margrétar Þor-
steinsdóttur, Laugavegi 75,
Bertu Kristinsdóttur, Háa-
leitisbr. 45, Jóhönnu Guð-
mundsdóttur. Safamýri 46,
eða Elísabetar Helgadóttur,
Efstasundi 68.
SKIPSNAFN - í tilk. í
Lögbirtingablaði frá siglinga-
málastjóra segir, að hlutafé-
laginu Snæfugli á Reyðarfirði
hafi verið veittur einkaréttur
á skipsnafninu „Snæfugl".
HEIMILISPÝR
HEIMILISKÖTTURINN frá
heimilinu á Hraunbraut 10 í
Kópavogi tapaðist fyrir
síðustu helgi. Þetta er ekki
fullvaxinn köttur, 5—6 mán.
gamall, dökkbröndóttur,
bringa og fætur hvítir. —
Siminn á Hraunbraut 10 er
44899.
KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek-
anna i Reykjavik dasana 26. október til 1. nóvember,
að báðum dwum meðtöldum. verður sem hér segir: I
GARÐS APtyrEKI.— En auk þessa verður LYFJA*
BÚÐIN IÐUNN opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnaá
nema sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM,
simi 81200. Allan sólarhrlnginn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidðgum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá Id. 14—16 simi 21230.
Göngudelld er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgnl og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Íslands er i
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudögum Id. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmlsskirteini.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið:
Sáluhjálp i viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl.
17-23.
HJÁI.PARARÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Víðidal.
Oolö mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16.
Sími 76620.
flDn HAflQIMQ Reykjavik Sími 10000.
v/nu UMUOinO Akureyri simi 96-21840.
, , Slglufjörður 96-71777.
QllllfDAUIIQ heimsóknartímar, Und-
OtlUIXnMnUO spitalinn: Alla daga ki. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN:
Kl. 15 til Id. 16 og Id. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI
HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTS-
SPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl.
19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og
sunnudögum Id. 13.30 tii kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga Id. 14 til Id. 17 og kl. 19 til
kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl.
19.30. Laugardaga og sunnudaga id 13 tll 17. —
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 tll kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til
fðetudaga Id. 19 til Id. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til
kl. 16 og Id. 19 til Id. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI
REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 tll kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 til Id. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga tii laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
Qflry LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
wUm inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl.
9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16
sömu daga og laugardaga kl. 10—12,
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16,
AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27,
simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud.
— föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Laugard. 13 — 16. BÓKIN
IIEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða
Sfmatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. sími 86922.
HljóðbókaþjónuNta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 16—19.
IIOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. simi 27640.
Opið: Mánud.—föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. simi 36270. Opið:
Mánud,—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270.
Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum
og miðvikudogum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga
og föstudaga kl. 14—19.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga
og föstudaga kl. 16—19.
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og
sýningarskrá ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi
84412 kl. 9—10 árd. virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sldpholti 37, er oplð mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Siml 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 sfðd.
HALLGRlMSKIRK JUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga Id. 14—16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga
og miövikudaga kl. 13.30—16.
SUNDSTAÐIRNIR: íí
7.20—19.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8—13.30. Á
laugardðgum er opið frá ki. 7.20—17.30. Sundhöllin
verður lokuð fram á haust vegna lagfæringa. Vestur-
bæjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20—(9.30,
laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8—13.30
Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
milll kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
VAKTÞJÓNUSTA borgar-
stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
„Hefir Diterman farizt? — Frá
New York er simað að menn
óttist almennt að Atlantshafs-
flugmaðurinn Ditermann muni
hafa farizt. Fregn frá ónafn-
greindu skipi hermir að eyði-
lögð flugvél hafi sézt frá borði
skammt frá New-Found-land. Hafi hún verið gul og
rauð — f sömu litum og flugvél hins týnda flugmanns.
— Eiginkona hans hefur skýrt frá þvi að hann hafi
ætlaö upphaflega að fljúga um Grænland og Ísland, en
hætt við það skömmu fyrir brottför sfna...“
I Mbl.
fyrir
50 áruni
GENGISSKRÁNING
NR. 206 — 30. OKTÓBER 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 390,40 391,20*
1 Starlingspund 810,25 811,95*
1 Kanadadollar 330,00 330,70*
100 Danskar krónur 7306,40 7321,40*
100 Norakar krónur 7752,20 7768,10*
100 Sssnskar krónur 9161,10 9179,90*
100 Finnsk mörk 10206,55 10227,45*
100 Franskir frankar 9216,25 9235,15*
100 Balg. frankar 1336,55 1339,25*
100 Svisan. frankar 23261,60 23309,30*
100 Gyllini 19394,90 19434,70*
100 V.-Þýzk mörk 21558,35 21602,55*
100 Lfrur 46,79 46,89*
100 Austurr. Sch. 2995,05 3001,15*
100 Escudos 770,40 772,00*
100 Pasatar 587,95 589,15*
100 Ytn 163,66 163,99*
1 SDR (aóratök
dráttarróttindi) 502,54 503,57*
* Brayting frá sióustu skráningu.
V
------------------------------—^
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
NR. 206 — 30. OKTÓBER 1979.
Elning Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 429,44 430,32*
1 Starlingspund 891,28 893,15*
1 Kanadadollar 363,33 363,77*
100 Danskar krónur 8037,04 8053,54*
100 Norskar krónur 8527,42 8544,91*
100 Sasnskar krónur 10070,21 10097,89*
100 Finnak mörk 11227,21 11250,20*
100 Franakir frankar 10137,88 10158,87*
100 Balg. frankar 1470,21 1473,18*
100 Svissn. frankar 25587,76 25840,23*
100 Gyllini 21334,39 21378,17*
100 V.-Þýzk mörk 23714,19 23762,81*
100 Lfrur 51,47 51,58*
100 Auaturr. Sch. 3294,56 3301,27*
100 Escudos 847,44 849,20*
100 Pasatar 646,75 648,07*
100 Yan 180,03 180,39*
* Breyting fré síöustu skréningu.
_______________________________________y