Morgunblaðið - 14.11.1979, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1979
Spáin er fyrir daginn ( dag
figj HRÚTURINN
klll 21. MARZ—19.APRÍL
Það verður lagt mjög hart að
þér að taka ákvörðun i við-
kvæmu máli i dag.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAÍ
Þú verður að hafa hemil á
matarlystinni cf þú ætlar ekki
að verða offitu að bráð.
k
TVÍBURARNIR
21. MAÍ-20. JÚNÍ
Þú hlýtur mikið lof á vinnu-
stað i dag fyrir vel unnin störf
að undanförnu.
KRABBINN
<9* 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ
Taktu daginn snemma til að
Ijúka þeim verkefnum sem
liggja fyrir.
M
LJÓNIÐ
23. JÚLÍ-22. ÁGÚST
Þetta verður einstaklega við-
burðarikur dagur, sérstaklega
heima fyrir i kvöld.
a £
MÆRIN
ÁGÚST-22. SEPT.
Vertu viðhúinn því að það
verði gerð nokkuð hörð atlaga
að þér á vinnustað i dag.
VOGIN
W/l Tá 23. SEPT. - 22. OKT.
Vertu meira heima við næstu
daga heldur en að undanförnu
því að einhver þarfnast návist-
ar þinnar.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þú skalt hafa orðatiltækið
„kurteisi kostar ekki peninga“
i hávegum i dag.
fjpl BOGMAÐURINN
Lxli 22. NÓV.-21. DES.
Lífið er ekki hara dans á
rósum. Þú verður að líta
raunhæft á vandamálin sem
iigKja fyrir.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þú ættir að hella þér út í
félaKsmálastarf þvi að þar
nýtast kraftar þínir vel.
II
VATNSBERINN
20. JAN.—18. FEB.
Það getur reynst þér skeinu-
hætt að taka allar ákvarðanir
án samráðs við maka þinn.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Það eru allar likur á að þetta
vcrði einstakieKa skemmti-
leKur dagur.
OFURMENNIN
fyRROM
A'/fWsrA
HXerKJAtáMSb
o&
EL2> -S>TAt=A
-nC-KN/Ví
JlEYM/K AF
ÖU-UMAfÆTTl
Ai> T/nna •feAS
fii Hjaí-Pah
0-FúPM£nh f
úrz
aoí\rf
(C) OC CC WICSINC 1979
DHIMbufd By C T N Y N S \
þ£S$/ /
ÖR. SA£A>/ TSA&A —
A/A//*/£///< f
X-9
G-6ARRETC STENP-
UR þú 'A BAK VIP
þCSSA f»RJÁ SVIKAKA-Í
SV/KAR/ EINS 0G
(»EI R—?!
BAgA FRAMWKSSAMUR
g!S///SSMAOUf(..SB>/ XEVH-
|R AP FÁ SEM M£STÚr ÚR
STÖÐU SIUNI HJÁVF/KVÖIP'
UNUM
a----------------------
EN þEGAR þtl NBFNIf*
þESSA þRJÁ VIP VFIR-
MENM |7INA,PELLA-.
£y0/L£G&UfL£>U
VIPSKIRTI Ml'N
ORMSBV, þli StNPIR MlG l' þENNAN
eJÖRGUMARLEIPANauR l'AKVEpNUM
TlugANgl-
.... VOM UM AP pA9
yrpi til þess ap menn
svakta sverpsins
PRA.ru hana!
EN píl 5ÁST VlP þEIM, CORRI-
GAM— NÚ ER \>A€> KOMIP
_ . a -J /
TINNI
M0, MA'AM,I OOM'T
KNOU) TH£ LOCATION
0F 5VALBARP...
Nei, fröken, ég veit ekki hvar
Svalbarði er...
BUT I KNOW A 6REAT
RECIPE FOR NOOPLE5
UilTH 50UR CREAM...
En ég kann mjög góða eggja-
kökuuppskrift...
EVERVTHINé I KNOU)
I KNOU) AT THE
U)R0N6 TIME!
Allt sem ég kann. kann ég á
vitlausum tíma!