Morgunblaðið - 14.12.1979, Page 4

Morgunblaðið - 14.12.1979, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1979 Útvarp Reykjav FOSTUDKGUR 14. desember MORGUNNINN_________________ 7.00 Veðuríregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikíimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Á jólaföstu“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tilkynningar 10.45 Á bókamarkaðinum. Les- ið úr nýjum bókum. Kynnir: Margrét Lúðvíksdóttir. 11.30 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.30 Miðdegissagan: „Gatan“ eftir Ivar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (6). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn Stjórnandinn Sigríður Ey- þórsdóttir fer með hljóðnem- ann i heimsókn til Stefáns Baldurssonar og Þórunnar Sigurðardóttur og fær að fylgjast með jólaundirbún- ingi á heimili þeirra. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Elídor“ eftir Allan Carner Margrét örnólfsdóttir les þýðingu sína (8). 17.00 Lesin dagskrá næstu viku 17.15 Síðdegistónleikar James Campbell og Gloria Saarinen leika Sónötu fyrir klarínettu og píanó eftir Violet Archer / Ayorama- tréblásarakvintettinn leikur „La Cheminé du Roi René“ í sjö stuttum þáttum eftir Darius Milhaud. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDID______________________ 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til-' kynningar. 20.00 Tónleikar (Hljóðritun frá útvarpinu i Stuttgart) 20.45 Kvöldvaka a. Staðarhraunsprestar. Séra Gisli Brynjólfsson flyt- ur frásögu; — fyrri hluta. b. Ljóð frá gamalli tíð. Bald- ur Pálmason les úr óprent- uðu ljóðakveri Jóhannesar Davíðssonar í Neðri-Hjarðar- dal í Dýrafirði. c. Heimsmenning á Þórs- höfn 1920. Einar Kristjáns- son rithöíundur frá Her- mundarfelli segir frá. d. Kórsöngur: Kirkjukór Húsavíkur syngur íslenzk og erlend lög. Söngstjóri: Sig- ríður Schiöth. Einsöngvari: Hólmfríður Benediktsdóttir. Undirleikari: Katrín Sigurð- ardóttir. (Hljóðritun frá tón- leikum i Húsavikurkirkju i fyrra). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úr Dölum til Látrabjargs“ Ferðaþættir eftir Hallgrim Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Steingrímsson les (6). 23.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 14. desember 20.00 Fréttir og veður 22.401 (TheDove) Bandarísk biómynd frá ár- Snu 1974, byggð á sam- nefndri bók eftir Robin Lee Graham. Gunnar Kast- ljós: Karl Steinar Aðstöðumunur fólks í þéttbýli og dreifbýli Einnig verður rætt við guðfeður vinstri stjórnarinnar sálugu Kastljós er á dagskrá sjónvarps í kvöld og hefst þátturinn klukk- an 21.25. Umsjónarmaður er Guð- jón Einarsson fréttamaður, og honum til aðstoðar eru þeir Vil- helm G. Kristinsson og Guðmund- ur Árni Stefánsson. Samkvæmt upplýsingum Guð- jóns verður fjallað um aðstöðumun íbúa í þéttbýli og dreifbýli frá ýmsum hliðum. Fyrst verður vikið að vægi atkvæða í kosningum til Alþingis eftir því hvar menn búa á landinu. Við núverandi skipan mála þarf allt að fimmfalt fleiri atkvæði á bak við hvern þingmann í þéttbýlinu á suðvesturhorninu en í fámennustu dreifbýliskjördæm- um. Um þessi mál verður rætt við dr. Gunnar Thoroddsen formann stjórnarskrárnefndar, sem vinnur að endurskoðun á þessum málum, og einnig við alþingismennina Ólaf G. Einarsson og Pál Pétursson. Þá verður einnig fjallað um annan aðstöðumun, svo sem í vöruverði, orkukostnaði, þjónustu, atvinnu og fleiri atriðum. Einnig munu Eggert Jónsson borgarhag- fræðingur í Reykjavík og einn fulltrúi úr Sambandi sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi skiptast á skoðunum um þessi mál. í lok þáttarins verður svo rætt við þá Guðmund J. Guðmundsson og Karl Steinar Guðnason um möguleika á myndun nýrrar vinstri stjórnar, en þeir voru oft nefndir guðfeður fyrri stjórnar, er hrökkl- aðist frá völdum í haust.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.