Morgunblaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1979 5 Bezta haustvertíð vestfirzkra línubáta TÍÐ VAR mjög erfið til sjósóknar i nóvember, miklir umhleypingar og leiðinlegt sjólag, segir i yfir- liti um sjósókn og aflabrögð i Vestfirðingafjórðungi i siðasta mánuði. Þrátt fyrir erfiðar að- stæður var haldið uppi að mestu leyti stöðugum róðrum i mánuð- inum. Togararnir fengu ágætan ufsaafla norðan til við Vikurál- inn i byrjun mánaðarins, en eftir það var afli mjög tregur. Afli linubáta var hins vegar mjög góður allan mánuðinn og hefir ekki fengizt jafn góður afli á linu á haustvertíð um langt árabil. Eru allar horfur á, að þessi haustvertið verði sú hagstæðasta, Fyrstu tón- leikar ungr- ar söngkonu AÐRIR Háskólatónleikar vetrar- ins verða laugardaginn 15. desem- ber 1979 kl. 17.00 í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Aðgang- ur er öllum heimill og kostar 1500 krónur. Að þessu sinni heldur ung söng- kona, Guðrún Sigríður Friðbjörns- dóttir, sína fyrstu tónleika á íslandi við undirleik Ólafs Vignis Alberts- sonar. Guðrún Sigríður Friðbjörns- dóttir stundaði fyrst söngnám í Reykjavík hjá Guðmundu Elíasdótt- ur og síðan í London hjá nokkrum kennurum þar á meðal Rudolf Piernay. A efnisskránni eru sönglög frá ýmsum tímum sem flest eru tengd jólunum. Höfundar eru Johann Seb- sem komið hefur á Vestfjörðum fyrir iínubátana. Heildaraflinn í mánuðinum var 7.330 lestir og skiptist hann jafnt milli togara og báta. 27 bátar reru með línu, en 12 stunduðu togveið- ar. Afli línubátanna var að meðal- tali 8 lestir í róðri, en í fyrra 4,8 lestir að meðaltali í róðri. Afla- hæstur línubáta í mánuðinum var Orri frá ísafirði með 214,5 lestir í 20 róðrum, en í fyrra var Tálkn- firðingur hæstur með 138,8 lestir í 22 róðrum. Af togurunum var Páll Pálsson frá Hnífsdal aflahæstur í nóvember með 354,2 lestir, en Framnes I frá Þingeyri var afla- hæst í fyrra með 325,5 lestir. Guðrún Sigriður Friðbjörnsdótt- ir astian Bach, Hugo Wolf, John At- tey, Peter Warlock, Herbert How- ells, Hallgrímur Helgason og Páll Isólfsson. ÍSLENZKAR þjóðsögur Ól- afs Davíðssonar, 3. bindi, eru komnar út hjá Bókaút- gáfunni Þjóðsögu. Bindin i þjóðsögum Ólafs Dav- íðssonar verða 4 og kemur það síðasta út á næsta ári. Þorsteinn M. Jónsson bjó upphaflega verkið til prent- unar, en útgáfuna að þessu sinni sá Bjarni Vilhjálmsson um. Hafsteinn Guðmunds- son sá um útlit. Prentsmiðj- an Hólar annaðist prentun og bókband. Þriðja bindi íslenzkra þjóðsagna Ólafs Davíðsson- ar er 336 blaðsíður. í bindinu eru 10., 11., 12. og 13. flokkur verksins, sem bera heitin TVEIR þátttakendur í kosn- ingagetraun Rauða krossins voru með allar fimm tölur seðilsins réttar og skipta þeir liðlega 6 milljónum króna á milli sín. Áður hefur komið fram, að Pétur Sigurðsson i Garðabæ og Alþing- ishúsvörður gat rétt til um f jölda þingmanna allra flokka, en hann sat þó ekki einn um pottinn, því að Guðmundur S. Guðmundsson i ólafur Davíðsson. Kirkjusöngur, Sagnir af fornmönnum, Sagnir frá seinni öldum og Útilegu- mannasögur. Tálknafirði sýndi sömu getspeki og fær hvor þeirra 3.10.100 krón- ur. Þátttaka í getrauninni var mikil og bárust 30.010 seðill að andvirði rúmlega 30 milljónir króna. Að auki bárust Rauða krossinum framlög frá mörgum aðilum, sem ekki tóku þátt í getrauninni. Rúmlega 40% fjárins fara til Eyrarbakka- kirkja endurvígð Eyrarbakka, 13. dcs. UM síðastliðna helgi var Eyrar- bakkakirkja endurvígð að við- stöddu f jölmenni. Lokið er nú að mestu gagngerum endurbótum á kirkjunni yst sem innst en reynt hefur verið eftir megni að halda upphaflegu útliti hennar. Kirkj- an er nú 90 ára gömul. Biskup íslands hr. Sigurbjörn Einarsson endurvígði kirkjuna og honum til aðstoðar voru sóknar- presturinn sr. Valgeir Ástráðsson, sr. Eiríkur J. Eiríksson prófastur í Árnesprófastdæmi, sr. Sigurður Pálsson vígslubiskup og tveir fyrrverandi sóknarprestar á Eyr- arbakka, sr. Árelíus Níelsson og Sr. Magnús Guðjónsson. — óskar INNLENT hjálparstarfa við Kampútseu- menn og 20% renna til deilda, um 20% fóru í kostnað, auglýsingar, prentun, dreifingu o.fl. og loks 20% í vinninga. Rauði krossinn fékk mikla að- stoð við framkvæmd hennar og þakkar sérlega góða þátttöku í getrauninni og margháttaða að- stoð. Þriðja þindi þjóð- sagna Olafs Davíðs- sonar komið út Þrjár milljónir komu í hlut þeirra getspöku Bæjarins bestu kjör Fleiri og fleiri nýta sér nú hln stórkostlegu kostaboö okkar. Viö vekjum sérstaka athygli 6 aö hvert tilboö stendur fré föstudegi til föstudags. Erlendar plötur 1. Greatest Hits — ELO Verð 8.750.- Okkar verö 7.500.- Islenskar plötur 1. Katla María Verö 7.800- Okkar verö 6.800,- 3. Stardust — Willie Nelson Verð 8.750.- Okkar verð 7.300. Alfar — Magnús Þór Verð 8.750.- Okkar verö 7.500. Mezzoforte — Mezzoforte Verö 8.750.- Okkar verö 7.500. 4. Pretty Paper — Willie Nelson Verö 8.750,- Okkar verö 7.500. 5. Komnir á krelk — Hattur og Fattur Verö 8.300,- Okkar verö 6.900. Nei það býður enginn betur en Pótur, gettu betur. 5. Rise — Herb Albert Verö 8.750- Okkar verö 7.500.- TlZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS HLJÓMDEILD GLÆSIBÆ, SÍMI 81915 GLÆSIBÆ. SÍMI 81915 i 1 i ■ Tj< 1 J ■ M L* • T o íÞ ‘1 I l\t I 1 i n i1 ITírjjBJ n 1 n tts » n rj <*' »*' mi.1 1® * * # 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.