Morgunblaðið - 14.12.1979, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1979
í DAG er föstudagur 14.
desember, sem er 348. dagur
ársins 1979. Árdegisflóö í
Reykjavík er kl. 02.44 og
síödegisflóð kl. 14.57. Sólar-
upprás í Reykjavík er kl. 11.13
og sólarlag kl. 15.31. Sólin er
í hádegisstað í Reykjavík kl.
13.22 og tungliö er í suöri kl.
10.12. (Almanak háskólans).
Því aö f honum býr öll
fylling guödómsins lík-
amlega, og þér hafió, af
því þér heyrió honum til,
öðlast hlutdeild f þessari
fylling, enda er hann höf-
uö hvers konar tignar og
valds. (Kól. 2,10.)
|KROSSGÁTA
LÁRÉTT: 1 hrotta, 5 hest, 6
ásjóna. 9 skjögur, 10 blása, 11
smáorð, 13 sælu, 15 meta, 17
Lappar.
LÓÐRÉTT: 1 treður, 2 manns-
nafn, 3 fiskur, 4 rödd, 7 aftur-
Köngur, 8 starf, 12 fyrr, 14 tók,
16 fangamark.
LAUSN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 hrafns, 5 fa, 6 flaska,
9 rýr, 10 NN, 11 US, 12 kák, 13
naga, 15 eff, 17 skraut.
LÓÐRÉTT: 1 höfrungs, 2 afar, 3
fas, 4 skanki, 7 lýsa, 8 kná, 12
kafa, 14 ger, 16 F.U.
ggfiTi m________________
í FYRRINÓTT var 6 stiga
frost á Hjaltabakka og Stað-
arhóli og var hvergi meira
frost á láglendi þá um nótt-
ina, en uppi á Hveravöllum
fór frostið niður i 9 stig. Hér
i Reykjavik fór hitastigið
niður i tvö stig um nóttina, í
þurru veðri. Ekkert sólskin
var hér í bænum í fyrradag.
Mest úrkoma i fyrrinótt var
austur á Fagurhólsmýri og
mældist hún 21 miilim.
Fremur hlýtt verður i veðri,
agði Veðurstofan í gær-
morgun.
JÓLAPOTTAR Hjálpræðis-
hersins verða „settir yfir
hlóðir" í dag á nokkrum
stöðum í borginni, eins og
verið hefur venja Hjálpræð-
ishersins um þetta leyti jóla-
föstunnar. Fjársöfnun þessi
er til hjálpar þurfandi fólki
hér í bænum, sem kunnugt er
af hinu langa starfi Hjálp-
ræðishersins hér. Fjársöfn-
unin fer fram undir hinu
gamla kjörorði Hjálpræðis-
hersins: Látum sjóða i pott-
unum!, sem merkir að al-
menningur er hvattur til þess
að styrkja þessa starfsemi
Hersins nú fyrir jólin.
NESKIRKJA: Félagsstarf
aldraðra verður á morgun,
laugardag, kl. 3.30 síðd. og
verður þetta síðasta stundin
fyrir jól.
| r/iEssuw ~~1
DÓMKIRKJAN: Barnasam-
koma á morgun, laugardag,
kl. 10.30 árd. í Vesturbæj-
arskólanum við Öldugötu.
Séra Hjalti Guðmundsson.
KIRKJUHVOLSPRESTA-
KALL: Hábæjarkirkja. —
Sunnudagaskóli kl. 10.30 árd.
— Aðventukvöld kl. 20.30 í
umsjá Eybjargar Sigurpáls-
dóttur og nemenda. Auður
Eir Vilhjálmsdóttir sókn-
arprestur.
AÐVENTKIRKJAN Reykja-
vík: í kvöld er samkoma kl. 8.
Á morgun, laugardag, Biblíu-
rannsókn kl. 9.45 árd. og
guðsþjónusta kl. 11 árd. Er-
ling Snorrason prédikar.
SAFNAÐARHEIMILI að-
ventista i Keflavik: Á morg-
un, laugardag, Biblíurann-
sókn kl. 10 árd. og guðsþjón-
usta kl. 11. David West préd-
ikar.
SAFNAÐARHEIMILI að-
ventista Selfossi: Á morgun,
laugardag, Biblíurannsókn kl.
10 árd. og guðsþjónusta kl. 11.
Guðni Kristjánsson prédikar.
| FRÁ HÓFNINNI \
í FYRRADAG fór Skeiðsfoss
úr Reykjavíkurhöfn á strönd-
ina og út. í fyrrakvöld kom
togarinn Viðey af veiðum og
hélt togarinn áfram ferðinni
með aflann til sölu erlendis.
Stuðlafoss kom í fyrradag af
ströndinni. í gærmorgun kom
togarinn Ásbjörn af veiðum
með um 120 tonna afla og var
uppistaðan þorskur. í gær-
kvöldi fór Skaftá á ströndina
og heldur þaðan beint til
útlanda. í gærkvöldi fór
Reykjafoss á ströndina.
Brezkt olíuskip með benzín-
farm var losað í gær og fór
þá. í dag fer Grundarfoss á
ströndina og togarinn Hjör-
leifur er væntanlegur af veið-
um árdegis í dag og landar
aflanum hér.
PEMNAVINIR
í MALAYSIU: Tvítugur pilt-
ur, Leong Hee Satu, I pho
Garden, I poh Perak, West
Malaysia. — Og tvítug stúlka:
Katherine Lai, 26 Jalan Yai
Choo Han, I poh Garden, I
pho, Perak, West Malaysia.
| HEIMILISDÝR |
HEIMILISKÖTTURINN frá
Kaplaskjólsvegi 83 hér í
bænum hefur verið týndur í
nokkra daga. — Þetta er
mjög sérkennilegur köttur,
fyrir það aðallega hve feld-
mikill hann er.
Þetta er læða, móbrún á lit
með mikinn, ljósan kraga um
hálsinn. Skottið er líkast því
sem er á angóraköttum, mjög
loðið. Hann var með rauð-
bleika hálsól er hann hvarf.
— Kisa er mjög mannelsk.
Heimilisfólkið heitir fund-
arlaunum þeim sem geta
gefið uppl. um verustað kisu.
— Síminn á heimilinu er
28313.
PJÖNUSTR
.KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÖNUSTA apótek-
anna i Reykjavík dagana 7. desember til 13. desember.
að báðum dögum meðtöldum, verður sem hér segir: I
LYFJABÚÐINNI IÐUNNI. En auk þesa er GARÐS
APÓTEK opið til ki. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍT ALANUM,
simi 81200. Allan aóiarhrlnginn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná aambandl við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla vlrka daga kl.
20—21 og á laugardögum írá kl. 14—16 almi 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—17 er hægt að ná aambandl við iæknl I aima
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvl aðelns
að ekki náist i heimilislækni: Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum
til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT I
sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar 1 SlMSVARA 18888. NEYÐ-
ARVAKT Tanniæknafél. íslands er i HEILSUVERND-
ARSTÖÐINNI á laugardögum og helgldögum kl.
17-18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrlr fuliorðna gegn mænusótt
fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR
á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér
ónæmisskirteinl.
S.A.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö:
Sáluhjálp i viðlögum: Kvöldsiml alla daga 81515 frá ki.
17-23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvölllnn i Viðidal. Opið
mánudaga — föstudaga kl 10—12 og 14—16. Sfmi
76620.
AL-ANON fjölsky Idudeildir. aðstandendur alkóhólista.
slmi 19282.
Reykjavik simi 10000.
Ann nA^CIklC Akureyri siml 96-21840.
Unlf UAUOINO Slglufjörður 96-71777.
CIMI/DAUMC heimsóknartImar,
OdUrVnAnUd LANDSPlTALINN: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga kl. 15 tll kl.
16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN:
Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 tll kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til
kL 17 og kl. 19 tll kl. 20. - GRENSÁSDEILD:
Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDAR-
STÖÐIN: Kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl.
19.30. Á sunnudögum: kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl.
19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á
helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til
kl. 16.15 og kl. 19.30 tll kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarflrðl: Mánudaga tll laugardaga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
CHCId CANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús-
wUrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnlr
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl.
9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16
sömu daga og laugardaga kl. 10—12.
ÞJÓÐMlNjASAFNIÐ: Oplð sunnudaga, þrlðjudaga,
fimmludaga og laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þlngholtsstræti 29a.
simi 27155. Eftlr lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16,
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þlngholtsstrætl 27,
simi aðalsafns. Eftlr kl. 17 s. 27029. Opið: mánud.
— föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti
29a. siml aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN
HEIM — Sólhelmum 27, simi 83780. Helmsendlnga-
þjónusta á prentuðum bókum vlð fatlaða og aldraða.
Simatfmi: Mánudaga og ftmmtudaga kl. 10—12.
HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarðl 34, simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud. —
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið: Mánud — föstud. ki. 16—19.
BUSTAÐASAFN - Bústaðaklrkju, slml 36270. Oplð:
Mánud. —föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABtLAR — Bæklstöð i Bústaðasafnl, siml 36270.
Viðkomustaöir viðsvegar um borgina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opiö mánudögum
og miðvikudögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga
og föstudaga kl. 14—19.
ÞYZKA BOKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga
og föstudaga kl. 16-19.
KJARVALSSTAÐIR: Sýnlng á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aögangur og
sýningarskrá ókeypls.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — siml
84412 kl. 9—10 árd. virka daga.
ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74, er oplð sunnu-
daga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangúr ókeypls.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga ki. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtl 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Siml 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svelnssonar vlð Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 siðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þrlðjudaga til
sunnudaga kl. 14—16, þegar vel vlðrar.
SUNDSTADIRNIR: SEÍffiSKfc
7.20—20.30 nema sunnudag, þá er oplð kl, 8— 20.30.
SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl.
16-18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ-
ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30,
laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30.
Gufubaðlð i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
mllll kvenna og karla. — Uppl. I slma 15004.
pil AKJAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DILHHHVMd I stofnana svarar alla vlrka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhrlnginn. Sfminn er
27311. Tekið er vlð tilkynnlngum um bilanir á
veitukerfi borgarlnnar og I þelm tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
„LOFTVÆGISLÆGÐIN, sem
hér var við Suðurland þ. 2. des.,
er mesta loftvægislægð, sem
mæld hefir verið i heiminum
síðan árið 1824. Loftvogin sýndi
692 mm. Mesta loftvægislægð,
sem mæld hefir verið siðan
1824, og þangað til nú, var 703 mm. Kom hún fyrir árið
1907. Loftvægislægð þessi, er hér kom fyrir, stafaði af
þvi, að yfir Atlantshafi voru óvenjulegar hitabreyt-
ingar."
- O -
„TOGARINN Þorgeir skorargeir kom til Viðeyjar i
gærmorgun af isfiskveiðum. — Hann hafði 1400—1500
körfur af fiski og fór samdægurs af stað áleiðis til
Bretlands með aflann til sölu þar."
------------------------------
GENGISSKRÁNING
NR. 238 — 13. desember 1979
Einíng Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 391/40 392,20
1 Starlingapund »«1,30 863,10*
1 Kanadadollar 338,90 337,60
100 Danakarkrónur 7263,30 7278,10*
100 Norakar krónur 7361,80 7877,90*
100 Saanakar krónur 9366,60 9385,70*
100 Finnak mórk 10507,40 10528,90
100 Franakir frankar 9609,60 9629,30*
100 Balg. frankar 1383,55 1386,35*
100 Sviaan. frankar 24424,35 24474,25*
100 Gylllnl 20420,50 20482,20*
100 V.-Þýzk mörk 22544,10 22590,20*
100 Lfrur 48,18 48,28*
100 Auaturr. Sch. 3136,20 3142,60*
100 Eacudoa 784,70 786,30*
100 Paaetar 587,15 588,35*
100 Yan 162,58 162,91*
1 SDR (aératök dráttarréttindi) 514,64 515,69*
* Breyting frá síöustu tkráningu.
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
NR. 238 — 13. desember 1979.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 430,54 431,42
1 Starlingapund 947,43 949,41
1 Kanadadollar 370,59 371,36
100 Danakar krónur 7989,63 8005,91*
100 Norakar krónur 8647,98 8665,69*
100 Saanakar krónur 10303,26 10324,27*
100 Finnak mörk 11558,36 11581,79*
100 Franakir frankar 10570,56 10592,23*
100 Belg. frankar 1521,91 1524,99*
100 Sviaan. frankar 26806,79 26921,68*
100 Gyllini 22462,55 22508,42*
100 V.-Þýzk mörk 24798,51 24849,22*
100 Urur 52,99 53,11*
100 Auaturr. Sch. 3449,83 3456,86*
100 Eacudoa 863,17 864,93*
100 Peaetar 645,81 647,18*
100 Yen 178,84 179,20*
* Brayting Irá aiðuatu akráningu.
V-