Morgunblaðið - 14.12.1979, Side 11

Morgunblaðið - 14.12.1979, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1979 11 fjölskylduskemmtun Jólamagasín býöur viöskiptavinum sínum upp á stanslausa skemmtidagskrá í allan dag til kl. 10 í kvöld og á morgun laugardag einnig til kl. 10 um kvöldiö. 30 verslanir með góðar vörur 500 bílastæði. Sýningahöllinni, Bíldshöfða 20 — Sími 81410 — 81199. Föstudagur Brunaliöiö kl. 6.30 og 8.30 Halli og Laddi og Jörundur. Jónas Þórir kl. 3—6. Jólasveinar kl. 4 og 5.30. Slökkviliðsmenn sýna notkun eldvarn- artækja. Stefán Kristjánsson sýnir þér hvernig Laxaflugur eru hnýttar. Sýnikennsla í jóla- skreytingum. Laugardagur Glámur og Skrámur skemmta og árita nýju plötuna sína milli kl. 4—5. Baldur Brjánsson töframaður sker upp kl. 8 og 9.30. Jólasveinar kl. 1 og 4. Jónas Þórir leikur frá 1—4. Lúörasveit Laugar- nesskóla leikur jólalög milli kl. 5.30 og 6.30. Slökkviliösmenn sýna notkun eldvarn- artækja.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.