Morgunblaðið - 14.12.1979, Side 15

Morgunblaðið - 14.12.1979, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1979 15 urvalsplötur í verzlun okkar aö Laugavegi 66 höfum viö nú komiö fyrir Video tækjum þar sem viöskiptavinir okkar geta skoöað alla beztu hljómlistarmenn heimsins. Nú, þá er rétt aö geta þess aö plötuveröiö þessa dagana er mjög hagstætt miöaö viö aörar vörur og viö áætlum aö plötuveröiö hafi hækkaö um aöeins 30% á árinu jafnvel þótt veröbólgan sé nú 80%. Viö birtum nú hér upplýsingar um örfáar plötur af þeim gífurlega fjölda sem viö höfum á boöstólum — og látum veröiö fylgja því þaö er bara þrælgott. W\i L □ Electríc Light Orchestra: ELO’S Greatest Hits Vinsælasta Rokk-hljómsvelt helmslns í dag, meö plötu sem inniheldur öll þelrra bestu og vlnsælustu lög frá 1973—1978. ELO’S Greatest Hlts er alveg sérlega eiguleg hljómplata, og sómlr sér vel f mismunandi plötusötn- um. Verð 8.750,- □ Pink Floyd: The Hall Alllr vlssu að Plnk Floyd væru góðlr, en samt tókst þeim aö koma öllum, jafnvel harösvfruöustu aödáendum sínum á óvart meö meistarastykkinu .The Wall". Það segir sfna sögu, eöa hvað finnst þér? Verð 11.750.- (tvær ptötur). □ Styx: Cornerstone Styx er hljómsveltln sem brúar blllö á milll „Super tramp" og Queen. Þaö er ekki leiöum aö Ifkjast. Engu aö sföur hafa Styx algjörlega slnn eigin stf), stf) sem hefur gert þá aö vlnsælustu rokkhljómsveit Bandarfkjanna f dag. Ef þig langar aö koma elnhverjum nátengdum rokkunnanda skemmti- lega á óvart meö góörl jólagjöf, gefóu honum (hennl) .Cornerstone" meö Styx. Verö 8.750.- □ Frank Zappa: Joe’s Garage Act 2 Zappa sá enga ástæöu til aó halda aödáendum sínum f spennu um fram- vindu mála. Því var driflö f aö gefa út seinni hluta Joe’s Garage. Zappa klikkar ekki fremur en endranær, þaö vita þelr sem til þekkja. Verö 11.750-(tvær plötur). □ John Wiliiams: Bridges Loksins er hún aftur fáanleg, hin fallega og frábæra plata gftarleikar- ans John Wllliams .Brldges". Auk þess aö flytja hér laglö Cavatina (úr Deer Hunter), þá er hér að flnna lög samin af nokkrum bestu lagasmlöum fyrr og síöar allt frá Bach til Bítlanna (Lennon og McCartney). Ömissandi fyrir alla tónlistarunnendur. Verö 9.600,- □ Herb Albert: Rise Lengi liflr f gömlum glæöum. Já, Herb Albert hefur aö undanförnu glst topp vinnsældarlista víöa um helm, meö hinu frábæra lagi .Rise", sem er titillag þessarar mögnuöu og þægi- legu plötu. Rise er tvímæialaust plata sem allir yngri sem eldrl eiga auóvelt með aö njóta. Verð 8.750.- □ Manhattan Transfer: Live Vinsældlr Manhattan Transfer á tslandl hafa vaxiö mjög meö útkomu þessarar plötu, enda ekki aö furöa. Manhattan Transfer Llve er elnstak- lega skemmtileg plata og endurspegl- ar vel hina skemmtllegu stemmnlngu sem Manhattan Transfer ná á hljóm- lelkum sfnum. Þú kemst varla nær raunverulelkanum. Verö 9.150.- □ Willie Nelson: Stardust — Pretti Paper Willie Nelson meö tvær plötur sem ættu aö vera á öllum heimllum þessl jól. Stardust hefur aö geyma mörg þekktustu dægurlög sem samin hafa veriö og Pretty Paper hefur aö geyma sígild jólalög, flutt af Willie Nelson á þann hátt sem aóeins hann einn getur. (jtKö/t vno, □ Gibson Brothers: Cuba Gibson Brothers er án efa besta nýja diskóplata ársins. Lög þeirra „Cuba, Oh what a life" og Que Sera Mi Vida, njóta nú geysllegra vlnsælda hér sem annars staóar, þau er auövitaö öll aö finna á þessari frábæru stuöplötu. Verð 8.750.- □ Mezzoforte: Mezzoforte Efnllegasta hljómsvelt sem fram hefur komió á íslandl f langan tfma. Mezzo- forte hafa Ifka vakiö veröskuldaöa athygli, þar sem þeir hafa komiö fram og ef þú hefur ekkl enn séö þá, skaltu byrja á þvf aö tryggja þér elntak, hlö snarasta. Veró 8.750- □ Hattur og Fattur: Komnir 4 kreik Betri og vandaóari barnapiötu en þessa er erfltt aö fá. Sffellt fleirl og fleiri eru aö uppgötva hversu góö plata Hatts og Fatts er, en elns og meö allar góöar plötur þarf kanske aö hlusta oftar en elnu slnnl á plötuna, en endingin er Ifka ótakmörkuö. Verö 8.300.- □ Villtar Heimildir: 20 stuölög Um betri kaup en Vllltar Heimildir er vart um aö ræöa. 20 íslensk stuölög frá 1975—1978 meö öllum helstu popplistamönnum þjóöarinnar, s.s. Stuömönnum, Halla og Ladda. Lonlf Blú Bojs, o.fl. o.fl. þá og fyrlr aóelns 6.800 - kr. Ótrúlegt en satt. Krossaðu viö þær plötur er hugurinn girnist, viö sendum samdægurs í póstkröfu. — Tvær plötur, ókeypis burðargjald. Fjórar plötur, ókeypis buröargjald og 10% afsláttur. Aö hika er sama og tapa. Nafn Heildsöludreifing: sUÍfMtr hf símar 87542 og 85055 Heimilisfang Disco/Soul Verö 0 Gibson Brothers: Cuba 8.750,- 0 Amii Stewart: Bird of Paradise 9.600,- □ The Best Disco Album in the World 9.600,- □ Ýmsir: El Disco de Oro 8.750,- □ Michael Jackson: Off the Wall 8.750,- □ Elton John: VictimofLove 9.600,- 0 Boney M: Oceans of Fantasy 9.600,- □ Crusaders: Street Life 9.600,- Ymislegt vinsælt □ Herb Albert: Rise 8.750,- □ Willie Nelson: Stardust .... 8.750,- □ Willie Nelson: Pretty Paper (jólapl.) 8.750,- □ Emmylou Harris: Light of theStaple(jólapl.) 8.750,- □ Shadows: String of Hits ... 9.600,- □ ELO: Greatest Hits 8.750,- □ ManhattanTransfer: Live 9.150,- 0 Manhattan Transfer: Extensions (splunkuný) .... 9.600,- 0 Sky: Sky 9.600,- □ Dr. Hook: Sometimes you Win 9.600,- □ EL0: Discovery 8.750,- □ Ýmsir: Hot Tracks 10.300,- □ John Williams: Bridges .... . 9.600,- □ ELO: Greatest Hits . 8.750- íslenskt íslensk plata er góö og ódýr jólagjöf □ Þú og Ég: Ljúfa Líf 8.750,- □ Mezzoforte: Mezzoforte .... 8.750,- □ Viltar heimildir: 20 stuölög . 6.800.- □ Haraidur í Skrýplalandi .... 7.200,- □ Hattur og Fattur: Komnir á kreik 8.300,- □ Brimkló: Sannar Dægurvísur 8.750.- □ Spilverk þjóöanna: Bráöabirqðabúgí 8.750,- □ Glámur og Skrámur: í sjöunda himni 8.750.- □ Magnús Sigmundsson: Álfar 8.750,- □ Katla María: Katla María ... 7.800,- Nýjar og góðar rokkplötur □ Little Feat: Down On the Farm 9.600,- □ Neil Young: Live Rust (tvær plötur) .... 14.800,- □ STeve Howe: The Steve Howe Album (Grtarleikari Yes) 9.600,- □ Styx: Cornerstone . 8.750,- □ Police: Regatta De Blanc .. . 8.750,- 0 Toto: Hydra 8.750,- □ Santana: Marathon . 8.750,- □ Pink Floyd: The Wall (tvær plötur) 11.700,- □ Emerson, Lake & Palmer: In Concert . 9.600,- □ Tom Johnston: Everything You’ve heard (grtarleikari Doobie Brothers) 9.600.- □ Ellen Foley: Night Out . 8.750,- □ Fleetwood Mac □ Eagles: The Long run . 9.600,- □ Kenny Loggins: Keep the Fire 8.750,- □ Supertramp: Breakfast in America . 8.750.- □ 38 Special: . 8.750,- □ Foreigner: Head Games .. . 9.600.- D Nina Hagen: Nina Hagen Band . 9.600,- □ Frank Zappa: Joes Garage Act 1 . 8.750.- □ Peter Green: In the Sky ... . 8.750,- □ Frank Zappa: Joe’s Garage Act 2 11.750,-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.