Morgunblaðið - 14.12.1979, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 14.12.1979, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsfólk óskast RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður .Staða tæknilegs framkvæmdastjóra ríkisspítalanna. Áskilin er verkfraeöi- eöa sambærileg menntun. Einnig er æskilegt aö viökomandi hafi þekkingu á rekstri sjúkra- húsa einkum þeim þáttum er varða tækni- legan rekstur og framleiöslu svo sem elhúss- og þvottahúss- og viöhaldsþjónustu. Staða framkvæmdastjóra stjórnunarsviðs ríkisspítalanna. Áskilin er stjórnunarmenntun á háskólastigi. Einnig er æskilegt aö viökom- andi hafi þekkingu á rekstri sjúkrahúsa einkum þeim þáttum er varöa fjármál og starfsmannahald. Umsóknarfrestur um stööur þessar er til 12. janúar 1980. Upplýsingar um stööurnar veitir forstjóri ríkisspítalanna. Umsóknir sendist stjórnar- nefnd ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5. Reykjavík, 12. desember, 1979. SKRIFSTOFA R í KISSPlTALANN A EIRIKSGÖTU 5, Sími 29000 Garðabær Blaðberi óskast til aö bera út Morgunblaöið, á Hreinsholt (Ásar) sem fyrst. Upplýsingar gefur umboösmaöur Morgunblaðsins í Garðabæ, sími 44146. |Et>ripiwM&§it§> Sendill óskast á skrifstofu blaðsins. Upplýsingar í síma 10100. Laus staða Staöa rltara í skrlfstofu Tækniskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknlr, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 10. janúar n.k. Menntamálaráöuneytíö 10. desember 1979. Menntaskólinn v/Hamrahlíð Kennara vantar í hagfræöi og félagsfræöi á vorönn 1980, 17 stundir í viku. Dagheimiliö Suöurborg í Breiöholti óskar eftir aö ráöa starfsfólk allan daginn. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 73023. Laus staða Staöa skrifstofustjóra viö lögreglustjóraemb- ættiö í Reykjavík er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar undirrituðum fyrir 1. janúar 1980. Lögreglustjórinn í Reykjavík. 12. desember 1979. Sölumaður Röskur sölumaður óskast í janúarbyrjun 1980 hjá vaxandi fyrirtæki í Reykjavík sem verslar meö allskonar skrifstofuvörur. Aldur 18—25 ára. Þarf aö hafa bíl til umráða. Stúdentspróf eöa hliðstæð menntun. Reynsla í sölustörfum æskileg. Eiginhandarumsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun sendist auglýs- ingadeild Morgunblaösins fyrir 20. þessa mánaöar merkt: „Sölumaöur — 4794.“ Eldsnöggt breiðist lítill logi út, fái hann að- stæður sem honum henta. Eldvarnarmálningunni er ætlað að takmarka þessar aðstæður. Við hita bólgnar hún upp og verður frauðkennd og þykk. Þannig einangrar hún gegn hita, tefur útbreiðslu elds í brennanleg efni og á stáli minnkar hún hættu á ofhitnun þess, og þar með skemmdum. Við þetta vinnst dýrmætur tími sem getur skipt sköpum við björgun verðmæta. Kveikirðu á þvf? Hempels eldvarnarmálning er viðurkennd af Det Norske Veritas. Slippfé/agið íReykjavíkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi Símar 33433og 33414 eldvarnarmálning

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.