Morgunblaðið - 14.12.1979, Síða 24

Morgunblaðið - 14.12.1979, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1979 Breíöholts búar Skáldsaga efftír Guðjón Albertsson Sagan gerist í Breiðholtsbyggð í Reykjavík. Hún lýsir í skáldskaparformi lífsháttum, sambúöarvandamálum og neyslu venjum Breiöhyltinga, en er auðvitað lýsing á íslandi samtímans í smækkaðri mynd. ÖRN&ÖRLYGUR VE5TURC0TU 42. SfMI 25722 Tanginn í nýtt húsnæði VERZLUNIN Tanginn eða Gunn- ar ólafsson og co opnaði mat- vöruverzlun fyrir skömmu í nýju húsnæði við Strandveginn í Eyj- um. Gamla verzlun Tangans var siðasta matvöruverzlunin i Eyj- um sem ekki hafði sjálfsaf- greiðslu, en í nýju kjörbúðinni er sá háttur hafður á. Myndina tók Sigurgeir í hinni glæsilegu verziun þegar einn af jólasveinunum kom þar við er opnað var og færði börnum jóla- gjafir í löngum bunum. Landsins mesta úrvai af útvarpsk/ukkum. Og hér kemur meistarastykkið, útvarpsklukka með cassettu. Attt 07 hljómftutnings fyrír: HEIMILiO — BÍLINN OG DISKÓTEKID D í\aa 10 *R ARMULA 38 (Selmúla megini 105 REYKJAVIK SIMAR: 31133 83177 POSTH0LF 1366 Amerísku mhm 0 mm Fieldcrest handklæðin Bœndablóö Sjálfsævisaga Jóns Bjarnasonar frá Garösvík Þaö er þjóðlegur fróöleikur, kraftur og kitlandi kímni í þessum æviminningum. Hér segir frá atvinnu- og heimilisháttum horfinna tíma og frá fátæku, bjargálna, duglegu, einkennilegu, skemmtilegu og umfram allt góðu fólki. Þú lest Bændablóð og þér mun renna blóðið til skyldunnar. ÖRN&ÖRLYGUR vesturgötu 42, sími 25722 komin íglæsilegu úrvali sérlega vönduð og falleg og fást aðeins í Vörumarkaðinum. Opið til kl. 10 föstudag og laugardag Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1A, Vefnaöarvörudeild sími 86113

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.