Morgunblaðið - 19.12.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.12.1979, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1979 Chrono-stoppúr Vekjari Tvœr tímasetningar Sólarskermur Dagatal 24 klst. verk Hert gler H* F=' ARMULA11 > 5KEIÐ ■i 1979 ; ■ GUDLAUGUR ■ ^MMAGNUSSON^T LAUGAVEGI 22A Sigurður Skúlason les Forboðna ávexti Útvarpssagan er á dagskrá útvarps klukkan 21.45 í kvöld, og þar heldur Sigurður Skúlason leikari áfram að lesa söguna Forboðna ávexti eftir Leif Panduro, í þýðingu Jóns S. Karlssonar. í kvöld verður lesinn níundi lestur sögunnar. Antonio Ligabue að störfum. Geðbilaður snillingur í sjónvarpi í kvöld er meðal annars á dagskrá þriðji og síðasti ítalski þátturinn um furðufugl- inn og listamanninn Antonio Ligabue, sem einkum var þekkt- ur sem listmálari. Ævi þessa snillings var um margt einkennileg; hann var ein- angraður frá umheiminum stóran hluta ævi sinnar, bæði í eigin- legum og óeiginlegum skilningi. Dvaldi hann meðal annars oft til meðferðar á geðsjúkrahúsum, en málaði bæði þar og annars staðar stórfengleg listaverk sem halda munu nafni hans á loft. ALÞINGI hefur nú hafið störf að nýju, eins og landsmönnum mun vera kunnugt, og um leið koma þingfréttir inn á dagskrá útvarpsins. Verða þær á dagskrá kiukkan 9.50 i dag, og væntanlega verða þær á þeim tíma í vetur. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 224BD JUorðunblnbib Útvarp Reykjavik AIIÐMIKUDIkGUR 19. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forystugr. dagbi. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Á jóiaföstu“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.50 þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Frans Vester, Joost Tromp, Frans BrUggen, Jeanette van Wingerden, og Gustav Leonhardt leika Kvintett í h-moll fyrir tvær þverflaut- ur, tvær blokkflautur og scmbal eftir Jean Baptiste Loeiliet/Georgina Dobrée og Kammersveit Carlos Villas leika Kiarínettukonsert í G- dúr eftir Johann Melchior Molter/Maria Littauer og Sinfóníuhijómsveit Ham- borgar leika Polonaise Bril- lante i E-dúr fyrir píanó og hljómsveit op. 72 eftir Carl Maria von Weber; Siegfried Köhler stj. 11.00 Brauð handa hungruðum heimi Guðmundur Einarsson fram- kvæmdastjóri Hjálparstofn- unar kirkjunnar sér um þáttinn. 11.30 Á bókamarkaðinum Margrét Lúðviksdóttir kynn- ir lestur úr nýjum bókum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tii- kynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. létt- klassisk 14.30 Miðdegissagan: „Gatan“ eftir Ivar Lo-Johansson. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (8). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. SÍÐDEGID 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litli barnatíminn: Af hverju höldum við jól? Talað við fjögur börn um jólahald og fleira. Einnig lesnar jólasögur og sungin jólalög. Stjórnandi tímans: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Elídor“ eftir Ailan Carner. Margrét Örnólfsdóttir les þýðingu sina (9). 17.00 Síðdegistónleikar Manucla Wiesler, Sigurður Snorrason og Sinfóníu- hljómsveit íslands leika Noktúrnu fyrir flautu, klarinettu og strengjasveit eftir Hailgrím Helgason; Páll P. Pálsson stj./Fílharm- oníusveitin í Ósló leikur Hljómsveitarsvítu nr. 4 eftir Geirr Tveitt, byggða á norsk- um þjóðlögum; Odd Gruner- Hegge stj./Ida Haendel og Sinfóniuhljómsveitin í Prag leika Fiðlukonsert i a-moll op. 82 eftir Glazúnoff; Václav Smetácek stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ______________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Pianótónlist eftir Claude Debussy. Jean-Rodolphe Kars leikur 20.05 Úr skólalifinu Umsjónarmaðurinn, Krist- ján E. Guðmundsson gerir skil námi i læknisfræði i Háskóla íslands. 20.50 Óhæfir foreldrar Jón Björnsson sálfræðingur flytur erindi. 21.10 Tónlist eftir Sigursvein D. Kristinsson. a. Lög við ljóð eftir Snorra Hjartarson. Sigrún Gests- dóttir syngur; Philip Jen- kins ieikur á pianó. b. „Greniskógur“, sinfónísk- ur þáttur um kvæði Steph- ans G. Stephanssonar fyrir baritónrödd, blandaðan kór og hljómsveit. Halldór Vil- helmsson, söngsveitin Fíl- harmonia og Sinfóníuhljóm- sveit íslands flytja. 21.45 Útvarpssagan: 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Barnalæknirinn talar Vikingur Arnórsson læknir talar um heilahimnubólgu í börnum. 23.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnason- ar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 19. desember 18.00 Barbapapa Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá siðastliðnum sunnudegi. 18.05 Höfuðpaurinn Teiknimynd. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.30 Dýr merkurinnar Meðal villtra dýra í Afriku. Áður á dagskrá 24. september 1977. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingarog dagskrá 20.45 Vaka Lýst verður ýmsu því sem verður á boðstólum í menningarmálum um há- tíðarnar og rætt við fólk á ýmsum aldri um þau mál. Umsjónarmaður Árni Þórarinsson Dagskrárgerð Þráinn Bertelsson. 21.30 Ævi Liaghues ítalskur myndaflokkur. Þriðji og siðasti þáttur. Antonio Ligabue var ein- kennilegur maður, sem bjó á Norður-ltaliu og átti litil skipti við annað fólk. Hann dvaldist oft á geðsjúkrahúsum. En þrátt fyrir veikindi sin varð hann kunnur list- málari. Þýðandi Þuríður Magn- úsdóttir. 22.40 Nýleg heimildamynd um væringar svartra manna og lögreglu í Los Angeles. Svertingjar saka lögregluna um harð- ýðgi og hrottaskap en lögreglumenn segjast hins vegar iðulega til- neyddir að beita hörku i starfinu, eigi þeir að halda lifi og llmum. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 23.05 Dagskrárlok. 10% SIADGMIDSUI AFSLÁTTUR LALIGAVEGI 10.SÍMI: 27788

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.