Morgunblaðið - 19.12.1979, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.12.1979, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1979 15 Stjórnarkreppu af stýr t í N oregi Ósló, 18. dcsember. Frá fréttar. Mbl. Jan Erik Laurie. ODDVAR Nordli getur haldið jólin hátiðleg sem forsætisráð- herra, ríkisstjórnarkreppu þar er afstýrt að minnsta kosti um sinn, þótt lengi vel liti út fyrir að stjórnin félli. Lagafrumvarpið um launapólitikina fékk ekki meirihluta gegn sér við atkvæða- 12 létust á Bali Jakarta 18. des. Reuter — AP. AÐ MINNSTA kosti tólf manns létu lífið og næstum eitt hundrað slösuðust, margir lífshættulega þegar tveggja minútna sterkur jarðskjálfti skók hina frægu ferðamannaeyju Bali i Indónesiu i dag. Þetta gerðist klukkan 4 að indónesiskum tima sl. nótt og þusti fólk í skelfingu út úr híbýlum sinum. Margir börðu trébumbur til að vekja nágranna sina. Skjálftinn er sá þriðji sem ríður yfir indónesisku eyjarnar á þessu ári og verulegu tjóni hefur valdið. Hann mældist um 6,1 stig á Richterkvarða. Aðaleyðileggingin á Bali virðist vera á norðausturhluta eyjarinn- ar, en ferðamenn eru einkum á suður og vesturströndinni. í Den- pasar, aðalbæ Bali urðu ekki teljandi skemmdir, en í ýmsum þorpum á norðausturhluta eyj- unnar hrundu hús og skólar. greiðslu i morgun og er því hægt að senda það til staðfestingar hjá konungi. Tillaga borgaraflokkanna um að koma inn í frumvarpið tryggingu þess efnis að ekki skuli gerður skilmunur á félagsbundnu og ófél- agsbundnu verkafólki hlaut ekki stuðning Sósíaliska vinstriflokks- ins. Tillaga frá SV um að vísa frumvarpinu frá hlaut ekki stuðn ing borgaraflokkanna. Ef borgara- flokkarnir og SV hefðu greitt atkvæði eins hefði ríkisstjórn- arkreppa þar með verið veruleiki. í lokaatkvæðagreiðslunni greiddu borgaraflokkarnir at- kvæði með lagafrumvarpi ríkis- Öddvar Nordli stjórnarinnar vegna þess að full- trúar þeirra töldu betra að fá slæm lög en alls engin lög. Full- trúar SV sögðu að val milli þessara tveggja kosta væri eins og að kjósa milli pestar og kóleru. „Við viljum hvorugt," sagði full- trúi SV. Lögin eiga að koma í veg fyrir að launaþróun í Noregi fari of geyst fram til ársins 1982. Trúðar við nr. 10 London, 18. des. AP. TRÚÐAR söfnuðust saman við heimili Margaretar Thatcher, forsætisráðherra Breta, við Downing-stræti númer 10 í dag og voru þeir í skrautlegum skrúða. Þeir kváðust efna til þessa fundar í þeirri trú, að þeim tækist að sannfæra stjórnina um að nauðsynlegt væri að halda opnum þjálfunarskóla trúða í London, en fjárveiting til skólans hefur nú verið skorin svo niður að skólanum verður að loka innan mánaðar ef ekki tekst að afla til reksturs hans u.þ.b. 8.500 sterlings- punda. Njósnari í „regnhlíf- armálunum44 dæmdur Þetta gerðist Parls, 18. desember. AP. FRANSKUR dómstóll dæmdi í dag búlgarskan gagnnjósnara í þriggja ára fangelsi í máli sem tengist hinum frægu regnhlífa- morðum í London og París á búlgörskum útlögum. Veður víða um heim Akureyri -2 snjókoma Amsterdam 6 rigning Aþena 16 bjart Berlín 6 rigning BrUssel 5 skýjað Chicago -7 skýjaó Denpasar, B. 32 rigning Frankfurt 9 rigning Genf 11 bjart Helsinki 4 rigning Hong Kong 20 skýjaó Jerúsalem 12 skýjaó Jóhannesarborg 29 bjart KaupmannahÖfn 4 rigning Lissabon 17 bjart London 7 skýjaó Los Angeies 28 bjart Madríd 16 bjart Miami 24 skýjaö Montreal -8 bjart Moskva 0 skýjaó Nýja Delhi 22 bjart New York -4 bjart Ósló +6 bjart París 11 skýjað Reykjavík -1 úrk. í grd. Rio de Janeiro 31 skýjaó Rómaborg 15 skýjað San Francisco 15 skýjað Stokkhólmur 0 skýjað Sydney 24 bjart Tel Aviv 17 skýjað Tókýó 12 bjart Vancouver 10 rigning Vínarborg 6 rigning Maður þessi, Dino Dinev, hefur franskan ríkisborg- ararétt. Honum var gefið að sök að hafa haldið uppi njósnum um búlgarska andófsmenn í Frakklandi og beina vísvitandi frönsk- um gagnnjósnurum inn á rangar brautir í rannsókn- um sínum. Á s.l. ári var Georgi Markov, þekktur búlgarsk- ur útlagi í London stunginn til bana með eitraðri regnhlíf og annar Búlgari, Vladimir Kostov, lifði af ámóta atlögu í París nokkru síðar. 1977 — PLO hafnar friðartillög- um ísraelsmanna. 1972 — Mannaferðum Banda- ríkjamanna til tunglsins lýkur með lendingu Apollo 17 á Kyrra- hafi. 1971 — Yahya Khan segir af sér eftir ósigur Pakistana í stríðinu við Indverja. 1970 — Thalidomide-réttarhöld- unum lýkur í Þýzkaiandi. 1965 — De Gaulle endurkosinn forseti Frakka. 1961 — Goa og tveir aðrir portúgalskir landskikar á Ind- landi falla í hendur indverskum innrásarmönnum. 1957 — Flugsamgöngur milli London og Moskvu hefjast. 1946 — Stríð brýzt út í Indókína með árásum hersveita Ho Chi Minh á Frakka. 1942 — Sókn Breta og Indverja í Burma hefst. 1941 — Bretar hörfa frá Pen- ang, Malya = Hitler tekur við yfirstjórn þýzka hersins í kjölfar ósigra. 1934 — Japanir fordæma Wash- ington-samningana frá 1922 & 1930. 1915 — Brottflutningur Breta frá Sulva og Anzac á Gallipoli hefst. 1909 — Juan Gomez hrifsar völdin í Venezúela = Borgara- stríð hefst í Honduras. 1902 — Þjóðverjar, Bretar og ítalir setja hafnbann á Vene- zúela. 1885 — Deila Þjóðverja og Spánverja um Karólínueyjar leyst Spánverjum í vil. 1842 — Bandaríkin viðurkenna sjálfstæði Hawaii. 1795 — Austurríkismenn semja vopnahlé við Frakka. 1668 — Innreið Vilhjálms af Óraníu í London. 1562 — Orrustan við Dreaux. Almæli. Carl Wilhelm von Scheele, sænskur efnafræðingur (1742-1786) = Leonid I. Brez- hnev, sovézkur kommúnistaleið- togi (1906-). Andlát. Vitus Bering, landkönn- uður, 1741 = Emily Bronté, rit- höfundur, 1848 = Joseph Turner, listmálari, 1848. Innlent. Alþingi samþykkir að- ild að EFTA 1969 = Eldgos i Eyjafjallajökli 1822 = d. Björn Halldórsson prófastur 1882 = Tólf hús brenna á Akureyri 1901 = Sáiarrannsóknafélag íslands stofnað 1918 = Magnús Guð- mundsson fv. ráðherra sýknaður í Hæstarétti 1932 = Víðtæk kjaradeila leyst 1952 = Snjóflóð á Siglufirði 1973 = Dómur i Geir- finnsmálinu 1977 = f. Þórarinn Björnsson skólameistari 1905 = Kjartan Jóhannsson ráðherra 1939. Orð dagsins. Það hefur aldrei valdið mér meltingartruflunum að éta ofan í mig það sem ég hef sagt — Winston Churchill, brezkur stjórnmálaleiðtogi (1874-1965). SAFN ENDURMINNINGA MANASILFUR GILS GUÐMUNDSSON VALDI i Hér er aö finna fjölbreytilegt sýnishorn minninga eftir fólk úr öllum stéttum, konur og karla, allt frá séra Jóni Steingrímssyni til núlifandi manna. Hér eru öðru fremur valdar frásagnir„þar sem lýst er meö eftirminnilegum hætti sálar- og tilfinningalífi sögumanns- ins sjálfs eöa hvernig hann skynjar tiltekin fyrirbæri tilverunnar, sé hann þess umkominn aö veita lesandanum hlutdeild í lífsreynslu sinni,“ segir Gils Guðmundsson í formála. MÁNASILFUR — skuggsjá islensks mannlifs. Bræöraborgarstíg 16 Sími 12923-19156 Eftirtaldir tuttugu og sex Anna Thorlacius Ágúst Vigfússon Árni Óla Bernharð Stefánsson Bjartmar Guðmundsson Bríet Bjarnhéðinsdóttir Elínborg Lárusdóttir Gísli Jónsson Guðmundur Björnson höfundar eiga efni i bókinni: Guðmundur Jónsson Guðný Jónsdóttir Guðný Jónsdóttir Borgfjörð Hermann Jónasson, Þingeyrum Indriði Einarsson Ingólfur Gíslason Jón Steingrímsson Jónas Sveinsson Magnús Á. Árnason Magnús Pálsson Ólína Jónasdóttir Sigurður Breiðfjörð Sveinn Björnsson Sveinn Gunnarsson Tryggvi Gunnarsson Þorsteinn Jónsson Þórbergur Þórðarson H' ll M AUGLYSINGASTOFA MYNDAMÓTA Aðnlstraiti 6 simi 25810

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.