Morgunblaðið - 19.12.1979, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 19.12.1979, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1979 Karlmannaföt hagstætt verð Kutdaúlpur meö hettu kr. 17.750.- Kuldajakkar kr. 16.900.- og 18.700- Terylenebuxur kr. 9.450.- Enskir terylenefrakkar. Velourbolir lítil nr. kr. 3.800.- Peysur, sokkar, nærföt o.fl. ódýrt. Opiö föstudag til kl. 7 og laugardag. Andrés, Skólavörðustíg 22. Margar skemmtilegustu og beittustu greinar og ræður Magnúsar Kjartansson- ar frá síðustu þremur áratugum. Ómetanleg heimild um stjórnmálasögu eftir stríð og pólitíska hugsun og ritsnilld eins helsta forustumanns íslenskra sósíal- ista. Mál og menning tj«|l EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Háðvísur um Khomeini Chicago, 17. des. — Reuter. BANDARÍKJAMENN geta nú veitt reiði sinni í garð írans útrás með þvi að kveikja á útvarpinu. Vinsælustu lögin hjá útvarps- stöðvum um Bandaríkin þver og endilöng eru háðvísur um Khom- eini yíirklerk, og eru tvær þeirra í efstu stæum vinsældalistanna. Langvinsælasta lagið var samið í fljótheitum í Birmingham í Alabama, og gefið út á plötu með söngvaranum Roger Hallmark og Thrasher brothers. Nefnist það „A Message to Khomeini", eða orðs- ending til Khomeinis. Hefst það með þessum orðum: „Dear Mr. Khomeini. we know you call us yella, and you'd like to see us crawling and bowing at your feet. You think you’re so darn bad but when Uncle Sam gets mad there’s going to be an oil slick right where Iran used to be.“ I lauslegri þýðingu gæti þetta hljómað svo: Kæri herra yfir- klerkur, við vitum að þú segir okkur huglausa, og vildir sjá okkur skríðandi og krjúpandi við fótstall þinn. Þú heldur þig svo grimman, en þegar Sámur frændi reiðist, þá verður þar olíubrák, sem íran eitt sinn var. Talsmaður plötuútgáfunnar segir að eintök hafi verið send 1.000 útvarpsstöðvum, og eftir- spurnin hafi þá orðið svo mikil að nú sé verið að senda út 2 milljónir eintaka af plötunni. Hjá okkur getur þú valið póstkort, veggspjöld eða bréfsefni, allt prýtt myndum eftir heimskunna listamenn, Carl Larson, Rolf Lidberg, Spang Olsen og marga aðra. EYMUNDSSON Austurstræti 18 Sími 13135 Láttu þig listina skipta Þrýstimælar Allar stæörir og geröir. S8afflftoiyig)(ií)ir <sD&m)®æ®ou & ©<© Vesturgötu 16,simi 13280 Sælgæti - kerti - konfekt Glæsilegt úrval Vörumarkaösverö BÆÐI INNLENT OG ERLENT fnSL iruntarkaöurinn hf. I |Ánr lúla 1A, sími 86111. |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.