Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1979næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2526272829301
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Morgunblaðið - 19.12.1979, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.12.1979, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1979 Flugslysin á Mosfellsheiði Eftir fyrra flugslysið: Hinn slasaði borinn um borð í þyrluna er flutti hann til Reykjavíkur. Hlúð að hinum slösuðu í hríðinni Flak þyrlunnar á slysstaðnum l^ÍÁ ■■ 1 % Eftir að hinum slösuðu hafði verið veitt fyrsta hjálp voru þeir bornir áleiðis í bílana. Ljósmyndir Ragnar Axelsson Allt tiltækt lið kallað út á sjúkrahúsin „ALLT tiltækt lið var kallað út um leið og fréttist af hrapi þyrlunnar. Fólk á skurðstofu. gjórKæzIu. röntgendeild og í rannsókn. og undirbúningur gerður til að taka á móti hinum slösuðu,“ sagði Jóhannes Pálmason. aðstoðarfram- kvæmdastjóri Borgarspítalans. i gærkvöldi. Með þyrlunni voru tiu manns þegar hún hrapaði. Sex þeirra voru fluttir í Borg- arspítalann. Áður hafði Ný- Sjálendingur verið fluttur á Borgarspítalann en hann var síðan fluttur í Landakot til aðgerðar. Ilann var höfuðkúpu- brotinn og skaddaður á auga. Þrír voru fluttir í Landspítal- ann og einn í Landakot. Þegar Morgunblaðið spurðist fyrir um líðan fólksins í nótt var enginn talinn í lífshættu. Sumir þó mikið slasaðir, slæmt hryggbrot auk þess að einhverjir hinna slösuðu voru lærbrotnir. Einn þeirra, sem voru í þyrlunni er hún hrapaði, fékk að fara heim til sín í gærkvöldi. Mikill viðbúnaður var á Borg- arspítalanum þar sem undirbún- ingur fór fram til að taka á móti hinum slösuðu. Hvarvetna hjúkrunarfólk og læknar. Fyrsti sjúkrabíllinn kom á Borgarspít- alann laust fyrir klukkan 22 en hinn síðasti laust fyrir miðnætti. Tekið á móti hinum slösuðu á Borgarspítalanum í gærkvöldi. Ljó«m. Mbl. RAX.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 281. tölublað (19.12.1979)
https://timarit.is/issue/117691

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

281. tölublað (19.12.1979)

Aðgerðir: