Morgunblaðið - 19.12.1979, Page 6

Morgunblaðið - 19.12.1979, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1979 í DAG er miðvikudagur 18. desember, 352. dagur ársins 1979. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 05.37 og síödegisflóð kl. 17.50. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.19 og sólar- lag kl. 15.30. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 12.41. (Al- manak háskólans). t-MÉrrio | ÞEGAR þetta er skrifað í gær hefur Veðurstofan spáð þvi að draga muni til suð- austlægrar áttar og muni þá veður fara hlýnandi. — t fyrrinótt var mest frost á landinu minus 10 stig: aust- ur á Þingvöllum og norður á Hveravöllum. en á Hellu 9 stiga frost og hér i Reykjavík fór frostið um nóttina niður í tvö stig. Litilsháttar snjóél voru í fyrrinótt hér i bænum en mest hafði úrkoman verið í Grímsey um nóttina 5 millim og austur á Dala- tanga lítið eitt minni. Sólar- laust var hér í bænum í fyrradag. SÖFNUN Móður Teresu. — Að gefnu tilefni hefur Dag- bókin verið beðin að geta þess að gíróreikningur söfnunar- innar til Móður Teresu hér- lendis er 23900-3. Og ág gef þeim hjarta til aö þekkja mig, þagar þair anúa aér til min af öllu hjarta. (Jar. 24, 6.) | KROSSGATA ~~| i T5 H 17 LÁRÉTT: — 1 óslétt, 5 bardagi. 6 fugl, 9 op. 10 kraftur, 11 verk- færi, 13 ýlfra. 15 kvendýr. 17 sjá eftir. LÓÐRÉTT: — 1 áijóöa. 2 bcina að, 3 vona, 4 guð. 7 fuglinn. 8 fjaer, 12 bæta, 14 kveikur, 16 einkennisstafir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 seggur, 5 ul, 6 oflæti, 9 ríl, 10 ís, 11 hl., 12 mat, 13 usli, 15 óði, 17 dóminn. LÓÐRÉTT: — 1 sporhund. 2 gull. 3 glæ, 4 reisti, 7 fíls, 8 tía, 12 miði, 14 lóm, 16 in. Ifráhófninni | í FYRRADAG kom Bæjar- Í08S til Reykjavíkurhafnar af ströndinni og hélt samdæg- urs aftur á ströndina. Þann sama dag kom togarinn Ólaf- ur Jónsson frá Sandgerði og var hann tekinn í slipp. Lax- foss kom að utan í fyrradag pg Ljósafoss fór á ströndina. I gær kom stór rússneskur úthafsdráttarbátur, 250 tonna, Kapt. Nohrin til að taka vatn og vodka. í gær- morgun kom Coaster Emmy úr strandferð. Borre, skipið sem Hafskip keypti á dögun- um kom að utan í gær. Þá var Reykjafoss væntanlegur af strönd í gærdag og í gær- kvöldi hélt skipið af stað áleiðis til útlanda. í gærdag var svo Tungufoss væntan- legur að utan. PEIMIMAV/IIMIR MEXICO: Estuardo Garcés Mercado, Av. Adolfo López Mateos 45, Tuxpan, Veracruz, Mexico. — Hann safnar frímerkjum og póstkortum, 16 ára að aldri. V-ÞÝZKALAND: Swarn Singh, Indverji, 24 ára penna- vina-safnari Augrund 7, 2322 Lutjenburg, W-Germany. Dagmar Hail, Stadtbachweg 31, D-7432 Urach 1 W-Ger- many. GHANA: Rnoland Ben Dyker skólastrákur P.O. Box 62 Cape Coast, Chana w/a — Michael E. Mensah, P.O. Box 10, Breman Esiam, c/r Ghana. Hann safnar t.d. póstkortum. — Og hér er þriðji pennavinurinn í Ghana, Anna Wright, P.O. Box 517, Cape Coast, Ghana. BANDARÍKIN: Daniel E. Hafner, 176 Tausickway, Walla Walla 99362 Washing- ton U.S.A. — Hann og fjöl- skylda hans hefur mikinn hug á að kynnast lífi og starfi annars fólks. Bréfritari er fjölskyldufaðirinn og fjöl- skylda hans eins og hann segir sjálfur „venjuleg banda- rísk fjögurra manna fjöl- skylda.“ BLÖÐ OG TÍMARIT Húsfreyjan, 4. tölublað 1979 er nýkomið út. Það er gefið út af Kvenfélaga- sambandi íslands, fjórum sinnum á ári. Efni blaðsins er fjöl- breytt að vanda. Má þar nefna fréttir af landsþingi K.Í., fréttir frá Hallveig- arstöðum, grein um móður Teresu o.fl. Þá er þar að finna jólamatseðil, jólaútsaum og föndur. Með blaðinu fylgir smá bæklingur þar sem matar- æði barna, 1—7 ára, eru gerð góð skil. FYRIB nokkru efndu þessir ungu Garðbæingar til hlutaveltu til ágóða fyrir „Sundlaugarsjóð" Sjálfsbjargar, landssamb. fatlaðra. — Drengirnir heita Þór Páll Magnússon, Björn G. Þorleifsson og Ólafur Einar Jóhannsson... I hlutaveltunni söfnuðust alls 48.000 krónur. .KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna i Reykjavik daifana 14. desentber til 20. desember, að báðum doiíiim meðtöldum, verður sem hér segir: 1 APÓTEKI AUSTURBÆJAR. En auk þess er LYFJA- BÚÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 alla daxa vaktvik- unnar nema sunnudag. SLYS A V ARÐSTOE AN 1 BORGARSPÍTALANUM, simi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru iokaðar á laugardðgum og helgtdðgum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því að- eins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og Irá klukkan 17 á löstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. fslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudðgum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i viðlögum: Kvöldslmi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn I Viðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl 10—12 og 14—16. Sími Reykjavik simi 10000. ADA RAACme Akureyri simi 96-21840. Unt/ UAUdlHd Siglufjórður 96-71777. C llllfDAUIIC HEIMSÓKNARTlMAR. OJUMIAnUO LANDSPlTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á iaugardögum og sunnudögum ki. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — P ,'r ABANDIÐ: Mánudaga til (östudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARIIEIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga tii laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til ki. 20. QAPIlJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- öwrll inu við Hverfisgötu. Lestrarsallr eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. og Iaugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13 — 16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. WÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eltir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þinghoitsstræti 29a. slmi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sálheimum 27. sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21.1.augard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum hókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og (immtudaga kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - Ilólmgarði 34, simi 86922. Hijóðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-16. IIOFSVALLASAFN — Ilofsvallagötu 16, simi 27640. Opið: Mánud.—íöstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið: Mánud,—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. HÓKABlLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14 — 22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þrlðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alia daga ki. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — slmi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga tii sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. cimncTAniDkiiD. laugardalslaug- OUNUO I MUInNln. IN er opin alla daga kl. 7.20 — 20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8—20.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og ki. 16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Rll ANAÍ/AlfT VAKTÞJÖNlJSTA borgar- DILMNAVnlV I stofnana svarar alla virka daga (rá ki. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir. aðstandendur aikóhólista. simi 19282. „JÓLASÝNINGARN AR. Fjölmenni var á gðtum bæjarins á sunnudaginn var, — einkum á aðalverslunargötunum. Skemmti (ólk sér við að skoða jólavörusýningar verslananna, sem voru með vandaðasta og fjölbreyttasta móti. Dálitið er það einkennilegt, að enn yfirsést mörgum þeim, sem annast sýningar þessar að hafa nafn verslananna i gluggunum. innan um vörurnar, á hentugum stað. Þegar ókunnugt fólk gengur t.d. upp eftir Laugavegi, þar sem slikar sýningar eru þvl nær 1 hverju húsi, átta margir sig ekkert á þvl, hvaöa verslanir það eru, sem þeir staðnæmast við, þvi götuljósin verða dauf 1 samanburði við gluggaljósin, og naín verslananna er alls ekki áberandi fyrir þá sem standa við uppijómaða glugg- ana.“ r GENGISSKRÁNING NR. 241 — 18. desember 1979 Einíng Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 391,40 392,20 1 Sterlingspund 860,70 862,40* 1 Kanadadollar 333,35 334,05* 100 Danskarkrónur 7303,95 7318,85 100 Norakar krónur 7849,60 7865,60* 100 Sœnskar krónur 9379,80 9399,00* 100 Finnsk mörk 10521,50 10543,00* 100 Franakir frankar 9857,05 9676,75* 100 Baig. frankar 1391,40 1394,20 * 100 Sviaan. frankar 24432,00 24481,90* 100 Qyllini 20508,25 20550,15* 100 V.-Þýzk mörk 22646,50 22692,80* 100 Lfrur 48,29 48,39 * 100 Auaturr. Sch. 3147,60 3154,00* 100 Eacudoa 786,40 788,00* 100 Paaatar 587,30 588,50* 100 1 Yen SDR (sérstök 183,38 163,69* dráttarréttindi) 513,06 514,10* s, * Breyting fré eíöuetu skráningu. r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 241 — 18. desember 1979. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 430,54 431,42 1 Sterlingepund 946,77 948,64* 1 Kanadadollar 366,69 367,46* 100 Danskar krónur 8034,35 8050,74* 100 Norakar krónur 8634,56 8652,16* 100 Sœnskar krónur 10317,78 10338,90* 100 Finnsk mörk 11573,65 11597,30* 100 Franskir frankar 10622,76 10644,43* 100 Belg. frankar 1530,54 1533,62* 100 Svissn. frankar 26875,20 26930,09* 100 Gyllini 22559,08 22605,17* 100 V.-Þýzk mörk 24911,15 24962,08* 100 Lfrur 53,12 53.23 100 Austurr. Sch. 3462,36 3489,40* 100 Eacudoa 865,04 866,80* 100 Psaatar 646,03 647,35* 100 Yen 179,70 180,00* * Breyting frá síöuatu akráningu. — i J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.