Morgunblaðið - 19.12.1979, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Garðabær
Blaðberi óskast til að bera út Morgunblaðið
eftir áramót í eftirtalin hverfi: hluta af
Sunnuflöt og Markarflöt, Aratún og Faxatún
og Hreinsholt (Ásar). Upplýsingar gefur
umboðsmaður Morgunblaðsins í Garðabae,
sími 44146.
pífir0itwMal»ílii
Afgreiðslumaður
óskast
Vanur afgreiðslumaður óskast til framtíöar-
starfa í varahlutaverzlun.
Góö laun og vinnuaðstaða.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál. Umsóknir sem tilgreina nöfn, aldur og
fyrri störf þurfa aö berast auglýsingadeild
Morgunblaösins fyrir 28. þ.m. merkt: „Af-
greiðslumaður nr. 024".
Sendill
óskast á skrifstofu blaðsins.
Upplýsingar í síma 10100.
Lausar stöður
Umsóknarfrestur um nokkrar stöður vlö Menntaskólann á fsafiröi,
sem auglýstar voru í Lögblrtlngablaöl nr. 100/1979, er framlengdur til
20. desember n.k. Um er aö raeöa störf dönskukennara, húsbónda og
húsfreyju í helmavlst og bókavaröar, allt hálfar stööur.
Nánarl upplýslngar veltir skólameistarl.
Menntamálaréöuneytlð,
13. desember 1979.
Blikksmiður
eða maður vanur járniönaði svo sem Argon,
kolsýru og gassuðu, handfljótur með góða
æfingu óskast á pústurröraverkstæðiö,
Grensásveg 5, Skeifu megin. Aöeins reglu-
maður kemur til greina. Uppl. á verkstæðinu
hjá Ragnari Jónssyni, ekki í síma.
Innflutningsstörf
Ungur maður vanur erlendum bréfaskriftum,
gerð pantana, banka-, toll- og verðútreikn-
ingum óskar eftir vinnu.
Svör sendist augld. Mbl. fyrir janúar n.k.
merkt: „Innflutningur — 025“.
Skrifstofustarf
Opinber stofnun óskar aö ráða nú þegar
mann á aldrinum 25 — 35 til fjölþættra
skrifstofustarfa. Stúdentspróf eða verzlun-
arskólamenntun æskileg, ennfremur góð
kunnátta í ensku og einu norðurlandamáli.
Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins
fyrir 24. des. n.k. Merkt : „Framtíöarstarf:
4798“
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
1»
Al (ÍLVSINGA-
SÍMINN FR:
22480
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
||| ÚTBOÐ
Tilboð óskast í eftirfarandi:
A: Fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur
1. Loftstrengur, tilboöin veröa opnuð þriðju-
daginn 22. janúar 1980, kl. 11.00 f.h.
2. Álvír, tilboðin verða opnuð þriðjudaginn
5. febrúar 1980, kl. 11.00 f.h.
3. Jarðstrengir, tilboðin veröa opnuð þriöju-
daginn 5. febrúar 1980, kl. 14.00 e.h.
4. Dreifispennar (olíukældir), tilboðin verða
opnuð miövikudaginn 6. febrúar 1980, kl.
11.00 f.h.
5. Dreifispennar (þurrspennar), tilboðin
verða opnuö fimmtudaginn 7. febrúar
1980, kl. 11.00 f.h.
B: Fyrir Hitaveitu Reykjavíkur
1. Efni fyrir vatnsgeyma á Grafarholti, tilboð-
in verða opnuö þriöjudaginn 29. janúar kl.
11.00 f.h.
C. Fyrir Gatnamálastjórann í Reykjavík
1. 2 stk. hristisigti fyrir Grjótnám, tilboðin
veröa opnuð fimmtudaginn 24. janúar
1980, kl. 11.00 f.h.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa
opnuð á sama stað, samkvæmt ofanskráðu.
SlNNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 8 — Simi 25800
C
IANDSVIRKJUN
Landsvirkjun auglýsir hér með eftir tilboöum
í eftirtaliö efni vegna byggingar 220 kv
háspennulínu frá Hrauneyjafossi að Brenni-
mel í Hvalfirði (Hrauneyjafosslína 1).
Útboðsgögn 421 Stálturnar 2200 tonn
Útboðsgögn 422 Stálvír 114 km
Útboðsgögn 424 Álblönduvír 500 km
Útboðsgögn 425 Einangrarar 37000 stk.
Útboösgögn 429 Stálboltar 100 tonn
Skrifstofa og vöru-
geymslur félagsins verða
lokaöar á aðfangadag og
gamlársdag.
Útboðsgögnin verða afhent á skrifstofu
Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík,
frá og með miðvikudeginum 19. þ.m. gegn
óafturkræfu gjaldi kr. 80.000.- fyrir Útboðs-
gögn 421, en kr. 40.000.- fyrir hver eftirtal-
inna Útborðsgagna 422, 424, 425 og 429.
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
Hafskip hf.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Lyftari
Til sölu er 2,5 tonna diesel lyftari
meö vellu, 5 ára gamall. Upplýs-
ingar í síma 6146 Ólafsvík.
Til sölu
eldra einbýlishús í ágætu
ástandi. Gler endurnýjaö.
Eignamiölun Suöurnesja,
Hafnargötu 57, síml 3868.
Au Pair
17—20 ára stúlka óskast sem
fyrst til aö gæta tveggja drengja
á íslenzku heimili í London.
Uppl. í síma 32202 milli kl. 18 og
22 næstu kvöld.
Verðbréf
Fyrirgreiösluskrifstofan Vestur-
götu 17, sími 16113.
I.O.O.F 7 = 16112198V4 =
Jólavaka
□ Glltnlr 597912197 Jólaf.
RMH — 19 — 12 — 20 — VS
— EH Jólam.
Aðalfundur
Handknattleiksdeildar Vals
veröur miövikudaginn 19. des.
kl. 20. aö Hlíðarenda.
Venjuleg aöalfundarsörf.
fSlEIMI AIPAKÍU880IINN
ICELANDIC ALPINE CLUB
Miövikudaglnn 19. desember
veröur sýnd kvikmyndin, ANNA-
-PURNA the hardest way, um
breska leiöangurinn sem fyrstur
kleif fjalllö upp suöurhllö þess,
sem talin er sú erfiöasta, í
húsnæöl ISALP, Grensásvegi 5.
Öllum er helmlll aögangur sem
er ókeypis.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld kl. 8.
■ OEÐVERNDARFfLAG ISLANDStf
^AUGLÝSINGASÍMINN ER:
“ 22480 LOáJ
Parðunblntiiö