Morgunblaðið - 19.12.1979, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1979
+ Eiginmaöur minn VALURJÓNSON Kleppsveg 70, lést þann 16. desember. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna Jónfna Þorbjörnsdóttir.
+ Unnusti minn sonur okkar og bróöir GÍSLI DAN DANÍELSSON, lézt af slysförum 15. desember. María S. Viggósdóttir, Dýrley Sigurðardóttir, Daníel Kr. Kristinsson og systkini.
+ Móöir okkar og tengdamóðir ÞÓRUNN SIGURFINNSDÓTTIR andaöist í Borgarspítalanum 17. desember. Ólöf Ólafsdóttir, Siguröur Ólafsson, Sigríöur Siguröardóttir.
+ Faöir okkar og tengdafaöir, PÁLL ÁSMUNDSSON Reynimel 92, er látinn. — Útför hans fer fram föstudaginn 21. des. frá Dómkirkjunni og hefst kl. 1.30 árd. Kristinn Pélsson, Andrea Guömundsdóttir, Guðjón Pélsson, Ásgeröur Sófusdóttir, Hjördís Pélsdóttir.
+ Móöir mín SIGRÍÐUR S. ÓLAFSDÓTTIR Ránargötu 33 A, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 20. desember kl. 10.30 f.h. Fyrir hönd vandamanna Magnús V. Stefénsson.
+ Eiginmaöur minn og faöir okkar SIGURDUR KR. ÞORVALDSSON vélstjóri Heiðarbraut 5. Akranesi sem andaöist í Siúkrahúsi Akraness 13. desember veröur jarösunginn frá Akraneskirkju föstudaginn 21. desember kl. 1.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Sjúkrahús Akraness. Svava Símonardóttir og börn
+ Útför móöur okkar ÁGÚSTU þÓRDARDÓTTUR Sóiheimum 23. fer fram frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 20. desember kl. 13.30. Vera Ágústsdóttir Einar H. Ágústsson.
+ Hjartkær faðir okkar, fósturfaöir, tengdafaöir og afi SIGURÐUR STEFÁNSSON f.v. símaverkstjóri Stórholti 24 veröur jarösunginn fimmtudaginn 20. desember frá Fríkirkjunni kl. 1.30. Sigríöur Siguröardóttir, Siguróur Ólafsson, Hulda Sigurðardóttir, Gísli Jónsson, Svava Siguröardóttir, Bjarni Guömundsson, Þórunn Siguröardóttir, Kristjén Hjartarson, Guðfinnur Halldórsson, Erla Emilsdóttir og barnabörn
+
Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför
GUÐRÚNAR SIGURHJARTARDOTTUR
Sigríöur Magnúsdóttir Höskuldur Þráinsson
Siguröur Ásgairsson Hulda Sigurhjartardóttir
Halga Guömundsdóttir Kristín Guömundsdóttir
Halldóra Eiríksdóttir
Guðrún Jóhanns-
dóttir — Minning
Fædd 19. desember 1900.
Dáin 23. ágúst 1979.
A liðnu sumri lést hér í
Reykjavík ágæt vinkona okkar
hjóna, Guðrún Jóhannsdóttir,
húsfreyja á Langholtsvegi 18 hér í
borg. Það er afmælisdagur hennar
í dag, hún hefði orðið 79 ára hefði
hún enn verið hér okkar á meðal.
+
Faðir okkar
ANDRÉS GUÐBJÖRN MAGNÚSSON
frá Drangsnesi
Vallargötu 8. Sandgeröi
veröur jarðsunginn fimmtudaginn 20. desember
Fossvogskirkju.
kl. 3 frá
Fyrir hönd systkynanna
Efemía Andrésdóttir.
+
RAGNAR JÓN GUONASON
fyrrverandi verkstjóri
Mávabraut 9, Keflavík
er andaöist 11. desember veröur jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju
fimmtudaginn 20. desember kl. 14.
Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á Sjúkrahús
Keflavíkur.
Jenný Jóramsdóttir,
Ragnhildur Ragnarsdóttir, Skúli Eyjólfsson,
Guöný Ragnarsdóttir, Þorbjörn Kjasrbo,
Geirmundur Kristinsson, Vallý Sverrisdóttir,
og barnabörn.
+
Þökkum innilega auösýnda samúö við andlát og útför fööur okkar,
tengdafööur, afa og langafa
KARLS L. JAKOBSSONAR
Margrét Karlsdóttir, Magnús Magnússon
Niels Karlsson, Guörún J. Árnadóttir
börn, barnabörn og barnabarnabörn.
+
Alúöar þakkir færum við öllum, er sýnt hafa okkur samúö viö
andlát og jaröarför, eiginkonu minnar, dóttur, móöur, tengdamóö-
ur og ömmu.
INGU KRISTFINNSDÓTTUR
Björgvin Þorbjörnsson
Ingveldur Ólafsdóttir Björn Björgvinsson
Guóbjörg Kr. Björgvinsdóttir Siguröur Runólfsson
Sigríöur Marfa Siguröardóttir Björgvin Sigurðsson
+
Viö þökkum innilega auösýnda samúð og vinarhug viö andlát og
jaröarför
JÓHÓNNU HANSEN,
Stórageröí 38,
Povl Hansen,
Brynhildur Guðjónsdóttir Hansen,
Jóhanna Hansen,
Henry Kristján Hansen,
Guöjón Jóhannsson.
+
Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug vlö andlát og útför
MARGRÉTAR ÞÓRARINSDÓTTUR
Ormarsstööum, Fellahreppi.
Læknum og hjúkrunarfólki Landspftalans, færum vlö hugheilar
þakkir fyrlr frábæra hjúkrun og umönnun.
Einar Einarsson
Guórún Einarsdóttir
Einar Jónsson
Þórarinn Einarsson
Guörún Sveinsdóttir
Guöný S. Einarsdóttir
Jón ólver Pétursson
Þóroddur Einarsson
Herdís Þórhallsdóttir
Barnabörn.
+
Viö þökkum innilega þann vinarhug sem okkur var sýndur viö,
andlát
JÓHANNS BJARNA KRISTJÁNSSONAR,
Hraunbss 86,
Olga Þórhallsdóttir,
Ólöf María Jóhannadóttir,
Ólöf Þorvaldsdóttir,
Jón Aöalsteinsson,
Katrín Kristjánsdóttir,
Sjöfn Hauksdóttir,
Ólöf Sverrisdóttir,
Margrét Óskarsdóttir,
Jóhanna Bjarnadóttir,
Salbjörg Magnúsdóttir,
Þórhallur Dan Jóhannsson,
Logi Kristjánsson,
María Kristjánsdóttir,
Bergljót Kristjánadóttir,
Andrés Kristjánsson,
Guörún Erna Þórhallsdóttir,
Sverrir Þórhallsson,
Kristján Andrésson.
Því nota ég þennan dag til að
minnast hennar fáum orðum,
fyrst ekki varð af því utan kirkju
um það leyti, er ég kvaddi hana í
Dómkirkjunni í septemberbyrjun.
Guðrún var Reykvíkingur, dótt-
ir Jóhanns Teits Egilssonar húsa-
smiðs, er var Rangæingur að ætt,
og konu hans Guðrúnar Sigurðar-
dóttur, sem var Borgfirðingur að
kyni. Þau hjón voru merkisfólk,
traust og gott á alla lund. Hinn
stóri barnahópur þeirra hlaut
allur vandað og gott uppeldi, þar
sem mikil áhersla var lögð á rækt
fornra dyggða, en jafnframt var
þar mikil og sönn lífsgleði. Líf
Guðrúnar sýndi vel síðar meir, að
lengi býr að fyrstu gerð. Glöð og
létt lund varð fylgja hennar, áhugi
og dugnaður og síðast en ekki síst
vandað líf.
10. desember 1921 giftist Guð-
rún eftirlifandi eiginmanni sínum,
Jóni Þorsteinssyni frá Gerði í
Hvolhreppi í Rangárþingi. Heimili
þeirra stóð alla tíð hér í
Reykjavík. Jón hefur lengst af
stundað bifreiðarstjórn, bæði á
eigin vegum og annarra. Síðustu
32 ár sinnar starfsævi var hann
starfsmaður Vegagerðar ríkisins.
Hann hætti þar fyrir 7 árum
áttræður að aldri.
Þeim hjónum varð tveggja
barna auðið. Þau eru Unnur,
húsfreyja hér í Reykjavík, ekkja
eftir Þórarin Hinriksson bifreiða-
stjóra, og Jóhann Gunnar, húsa-
smiður, búsettur á Seltjarnarnesi,
kvæntur Eddu Herbertsdóttur.
Vettvangur Guðrúnar var fyrst
og fremst heimilið, — börnin
hennar og eiginmaðurinn. Hún
sinnti hlutverki sínu þar mikið
vel, af þeim kærleika, sem ætíð
hugsar fyrst um aðra, síðast um
eigin hag. Hins sama nutu tengda-
og barnabörn, bæði góðleika henn-
ar og gleði.
Hin síðustu ár tóku þau hjón
mikinn þátt í félagsstarfi aldraðra
borgara Reykjavíkur. Á þeim
vettvangi lágu leiðir okkar saman
norður á Löngumýri í Skagafirði.
Þau Guðrún og Jón voru þar mörg
sumur á þeim tíma, er við hjónin
vorum þar í fyrirsvari. Þar mynd-
aðist náið og gott samfélag og við
skynjuðum vel einstaklega gott
samband hinna öldruðu hjóna,
sem voru í senn svo lífsglöð,
félagslynd og hamingjusöm. Þau
voru Guði þakklát fyrir hvern dag,
er hann gaf þeim að vera saman,
og sýndu hvort öðru svo mikla
umhyggju.
Guðrún var heilsulítil hin
síðustu ár, dvaldi oft á sjúkrahús-
um og þrek hennar minnkaði
stöðugt. Hún fékk svo áfall að
heimili sínu hinn 23. ágúst s.!., var
flutt á Borgarspítalann og lést þar
samdægurs.
Jón er einn þeirra manna, sem
sækja kirkju hvern helgan dag, og
Gurðún var oft með honum hinn
síðari ár. Þau sóttu bæði mikinn
styrk í trú sína og hún hefur nú
lyft Jóni yfir erfiðasta hjallann, er
hann á aldraður á bak góðri
eiginkonu að sjá. En hann treystir
á bjarta endurfundi og þakkar
fyrir allt, sem Guð gaf í traustum
og góðum lífsförunaut.
Við, sem til þekktum, blessum
öll minningu Guðrúnar Jóhanns-
dóttur.
Þórir Stephensen.