Morgunblaðið - 21.12.1979, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1979
3
Fjárhagsáætlunin ein-
kennist af þeirri kostnað-
arsprengingu, sem við nú
búum við og sem ekki sér
fyrir endann á. Þá ber hún
einnig merki um sífellt
aukna þjónustu borgar-
innar við borgarbúa. sagði
Egill Skúli Ingibergsson
Vitni óskast að
óhappi á Haf n-
arfjarðarvegi
UMFERÐARÓHAPP varð um
klukkan 9.30 í gærmorgun á
mótum Haínaríjarðarvcgar og
Lækjarfitar. Rauð sendiferðabif-
reið ók af Lækjarfit inn á Hafn-
arfjarðarveg í veg fyrir svarta
Fiatbifreið sem sveigði frá til
þess að koma í veg fyrir árekstur
en lenti þá á umferðarmerki og
skemmdist.
Ef vitni hafa verið að þessum
atburði eru þau beðin að gefa sig
fram við rannsoknarlögregluna í
Hafnarfirði.
borgarstjóri, er hann lagði
fjárhagsáætlun Reykja-
víkurborgar fyrir árið
1980 fram á fundi borgar-
stjórnar Reykjavíkur í
gærkvöldi.
Borgarstjóri sagði ennfremur,
að enginn vissi hvaða endasteyp-
ur kynnu að bíða á sviði fjármála
á næstu misserum og því kynni
svo að fara að gera þyrfti
verulegar breytingar á fjárhags-
áætluninni áður en gengið yrði
endanlega frá henni í borgar-
stjórn. Heildartekjur borgar-
sjóðs eru áætlaðar tæplega 37
milljarðar króna á næsta ári og
hækka frá þessu ári um 53,3%.
Aðaltekjustofn borgarsjóðs eru
útsvör og eru þau áætluð rúm-
lega 17 milljarðar, sem er 49,5%
INNLENT
Engin sambærileg verk áöur á íslenzku:
Bækur allrar f jölskyldunnar
Mikill blóðskortur
MIKILL blóðskortur er um þessar mundir hjá Blóðbankanum og er fólk hvatt til þess að gefa blóð.
Blóðbankinn við Barónsstíg cr opinn í dag kl. 9—4, en síðustu daga hefur verið haft samband við
vinnustaði og menn hvattir til aðstoðar. Hefur fólk brugðið skjótt við. en enn vantar mikið á að staðan
sé nægilega góð.
Mynd þessa tók ljósmyndari Mbl. Emilia í Blóðbankanum þar sem nokkrir voru að gefa þann skammt
sem þeir mega missa.
ísafjörður:
Beztu haust-
vertíð í manna
minnum lokið
Handleggsbrotnaði í árekstri
ÁREKSTUR varð milli tveggja fólksbifreiða á mótum Hringbrautar
og Njarðargötu skömmu fyrir klukkan 10 í gærmorgun. Ökumaður
annars bílsins, kona, handleggsbrotnaði og farþegi i hinum bílnum
meiddist i andliti.
K3Ð
úr
í GÆR lauk haustvertíð hjá
linubátunum. en hún stendur frá
15. september til áramóta, en nú
var öllum bátum gert að hætta á
þorskveiðum frá og með 20.
desember til áramóta. samkvæmt
ákvörðun sjávarútvegsráðuneyt-
isins. Afli á þessari haustvertíð
hefur verið sá bezti hjá ísafjarð-
arbátum, sem menn muna.
Tveir línubátar frá ísafirði hófu
róðra strax í vertíðarbyrjun, en sá
þriðji mánuði síðar og er heildar-
afli þeirra orðinn 1627 lestir í 178
róðrum eða röskar 9 lestir í róðri
að meðaltali. Orri aflaði 646 lestir
í 69 róðrum, Víkingur III 604 lestir
í 69 róðrum og Guðný 377 lestir í
40 róðrum.
Þessi afli er heldur betri en
haustið 1961, en þá fengu afla-
hæstu bátarnir röskar 500 lestir á
haustvertíðinni. Tíð hefur lengst
af verið mjög erfið til sjósóknar í
haust, þó að ekki hafi verið
stórviðri hafa verið miklir um-
hleypingar og leiðinlegt sjólag, en
hins vegar hefur verið mikill
fiskur á allri fiskislóðinni út af
Vestfjörðum.
Þó þessar fréttir eigi við Isa-
fjarðarbáta, þá er sömu sögu að
Rannsóknin
stendur enn
RANNSÓKN stendur ennþá yfir á
flugslysinu sem varð á Mosfells-
heiði á þriðjudag og að sögn
Grétars Óskarssonar hjá Loft-
ferðaeftirlitinu er ekkert að frétta
af henni ennþá.
segja frá öðrum stöðum á Vest-
fjörðum. Bátarnir hafa yfirleitt
fengið mjög góðan afla ög að
meðaltali meira heldur en gerist á
beztu vetrarvertíðum.
Jón Aðalsteinn
forstöðumaður
Orðabókar H.í.
Menntamálaráðuneytið hefur
skipað Jón Aðalstein Jónsson
forstöðumann Orðabókar Iláskól-
ans frá 1. janúar n.k. að telja.
Jón hefur verið starfsmaður
Orðabókarinnar s.l. 24 ár. Hann
tekur við starfi af Ásgeiri Blöndal
Magnússyni, sem nú lætur af
störfum fyrir aldurs sakir.
Jón Aðalsteinn
Úr horfnum heimi koma goö, jötnar og hrímþursar
Ijóslifandi fram á sjónarsviöiö.
í líflegri og þróttmikilli endursögn Siguröar A. Magnússonar.
Verð kr. 8.970
BOKAFORLAGIÐ
SAGA
Hverfisgötu 54, sími 27622, Reykjavík.
Egill Skúli Ingibergsson borgarstjóri:
Goð og garpar úr norrœnum aögnum: Hugmynd-
ir hinna heiönu forfeöra okkar um sköpun
heimsins, uppruna goöa og manna — og
framvinduna. Meginkjarni norrænnar goöafræöi í
fjörlegri frésögn og hugvitssamlega myndskreytt-
ur.
Goö, menn og meinvættir úr grískum sögnum:
Gömlu goðsagnirnar, um aldir snar þáttur í
menningarsögu Vesturlanda, færöar t aögengileg-
an búning, sem höföar til nútíma lesanda.
Fjölskrúöugt safn klassískra sagna, fagurlega
myndskreytt.
«w*
mmr
wm
■mtzœ'
mmm
hækkun. Áætlað er, að fasteigna-
gjöld hækki um 69,8%.
Áætlað er, að rekstrarútgjöld
borgarsjóðs hækki um 51,9% og
nemi 24,2 milljörðum króna en ef
nýbygging gatna og holræsa er
talin með nemur hækkunin milli
ára 52,8% og þá nema þau 27
milljörðum króna.
Til eignabreytinga þ.e. fram-
kvæmda og fjárfestinga er áætl-
að að verja um 10 milljörðum
króna.
Fjárhagsáætlunin einkenn-
ist af kostnaðarsprengingu