Morgunblaðið - 21.12.1979, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1979
f-MgTT*H=l I
ÞÓ SVO að hitastigið færi
niður fyrir frostmark í
fyrrinótt austur á Höfn í
Hornafirði og niður að
frostmarki á Kirkjubæj-
arklaustri, var hitastigið á
landinu yfirleitt það hátt,
að segja má að um „snert"
af hitabylgju hafi verið að
ræða. Hér í Reykjavík var
t.d. 5 stiga hiti. Á nokkr-
um veðurathugunarstöðv-
um úti á landi fór hitinn
upp i 7—8 stig. Sagði
veðurstofan, að breytinga
væri nú að vænta á þessu,
því i nótt er leið myndi
veðrið hafa farið kólnandi.
í fyrrinótt var feiknmikil
rigning í Kvígindisdal —
37 millim. eftir nóttina, 16
millim. úrkoma var á
Vatnsskarðshólum. Hér í
bænum var dálitil rigning
i fyrrinótt.
| AHEIT OG GJ/VFIR 1
Áheit ofl gjafir á Strand-
arkirkju afhent Mbl.:
G.S. 7.000. G.E. 5.000. D.Þ.
Hafnarfirfti 500. H.E. 1.000. N.N.
2.000. Á.G. 5.000. Tvfl iheit, göm-
ul kona. 1.500. I.G. 1.500. P.Ó.
5.000. Ásgeir'1.000. E. Þ. 5.000.
5.5. 10.000. naraldur Þór. 1.000.
U.A. 10.000. B.B. 3.000. S.E.Þ.
10.000. G.G. 1.000. S.H. 2.000. R.l.
5.000. N.N. 1.000. A.J. 1.000. H.H.
500. M.G. 10.000. H.M.B. 1.000.
Ingólfur 1.000. Ingólfur 1.000.
1.5. V. 3.500. K.Þ. 2.000. E.M.
1.000. G.G. 3.000. Kristln Svein-
björns. 10.000. Ó.G. 5.000. Frá
konu i Kóp. 3.000.
DREGIÐ hefur verið hjá
borgarfógeta í Jóladaga-
happdrætti Kiwanisklúbbs
Heklu. Upp komu þessi núm-
er fyrir dagana:
1. des. nr. 1879, 2. des. nr.
1925, 3. des. nr. 0715, 4. des.
nr. 1593, 5. des. nr. 1826, 6.
des. nr. 1168, 7. des. nr. 1806,
8. des. nr. 1113, 9. des. nr.
0416,10. des. nr. 1791,11. des.
nr. 1217, 12. des. nr. 0992, 13.
des. nr. 1207,14. des. nr. 0567,
15. des. nr. 0280, 16. des. nr.
0145,17. des. nr. 0645, 18. des.
nr. 0903,19. des. 1088, 20. des.
nr. 0058, 21. des. nr. 1445, 22.
des. nr. 0021, 23. des. nr. 1800,
24. des. nr. 0597.
(Birt án ábyrgðar).
VEGLEG gjöf. — Fyrir
skömmu barst Dýraspítala
Watsons höfðingleg gjöf, að
upphæð 300 þúsund krónur,
frá konu, sem ekki vill láta
í DAG er föstudagur 20.
desember, 354. dagur ársins
1979. Árdegisflóð er kl. 06.50
og síödegisflóð kl. 19.09. Sól-
arupprás í Reykjavík er kl.
11.20 og sólarlag kl. 15.30.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.25 og tungliö
í suðri kl. 14.34. (Almanak
háskólans.)
Og sórhvað það, er þór
beiðist í bæninni, trúaðir,
munuð þór öðlast. (Matt
21, 22.).
I KROSSGÁTA
1 2 3 4
5 ■ ■ S
6 7 8
■ ’ ■
10 ■ " 12
■ * 14
15 16 ■
■ ”
LÁRÉTT: — 1 sora, 5 ku.sk. 6
mergð. 9 gana. 10 skepna. 11
tveir eins. 13 brauð. 15 kyrrir. 16
hugaða.
LÓÐRÉTT: — 1 gutl. 2 hcstur. 3
kaup. 1 fjallakofi. 7 merkir. 8
gljái. 12 óvild. 14 íugl. 16 tvcir
eins.
LAUSN SfÐUSTU KROSSGfU:
LÁRÉTT: - 1 kostur. 5 vá. 6
njórva. 9 val. 10 að. 11 ek. 12æri.
13 riss. 15 eti. 17 kútana.
LÓÐRÉTT: — 1 kinversk. 2 svrtl.
3 tár. 4 rrtaðir. 7 jaki. 8 var. 12
æsta. 14 set. 16 in.
Verður bakstri vísi-
_tölubrauðanna hætt?
BAKARAMEISTARAR. sem sótt
hafa um 13—30% verðhækkun á
svonefndum vísitólubrauðum. hufca
nú að því að hætta bakstri þeirra
fái þeir ekki samþykkta þá verð-
hækkun er þeir telja sír þurfa til að
standa undir kostnaði. VerðlaKsráð
hefur heimilað krinKum 8% hækk-
stjórnin hefur ekki afRreitt beiðn-
ina.
Almáttugur minn! — Hvernig á maður nú að geta fylgst með verðbólgunni?
nafns síns getið. Er gjöf þessi
til minningar um góða og
göfuga konu, Sigríði Eiríks-
dóttur, sem lést árið 1930.
Gefandinn lét svo um mælt,
að Sigríður heitin hefði haft
mikið dálæti á bæði börnum
og dýrum og því hefði gefand-
inn ákveðið að gefa Dýraspít-
alanum minningargjöf þessa
um Sigríði Eiríksdóttur á ári
barnsins. Stjórn Dýraspítal-
ans er afar þakklát fyrir
þessa góðu gjöf frá hinni
ónafngreindu konu, sem sjálf
hlýtur að hafa dálæti á bæði
börnum og dýrum, það sýnir
hin kærkomna gjöf ljóslega.
Jafnframt vill spítalastjórnin
nota tækifærið og þakka fjöl-
mörgum velunnurum spítal-
ans fyrir fjárframlög á því
ári sem nú kveður senn og
sendir gefendum innilegar
jóla- og nýárskveðjur.
[ fráhöfninni I
1 FYRKAKVÖLD fóru úr
Reykjavíkurhöfn aftur til
veiða togararnir Ögri og
Engey í gærmorgun kom
Seló að utan. í gærkvöldi var
Hekla væntanleg úr strand-
ferð. Þá fór togarinn Ingólf-
ur Arnar8on aftur til veiða í
gærkvöldi. í gærdag fóru
Ieiguskipin erlendu, Star Oce-
an og Anne Söby, aftur til
útlanda og rússneskur út-
hafsdráttarbátur sem kom
fyrir nokkrum dögum fór.
blCSo do tíiviawit
MÁLGAGN verkstjórastétt-
arinnar, Verkstjórinn, ársrit,
31. árgangur, er komið út.
Ritstjóri er Gísli Jónsson.
Meðal efnis þess er ávarp frá
forseta VSÍ, sagt frá 18. þingi
Verkstj órasambandsins,
grein um frystihúsið Isbjörn-
inn hf., grein um Hitaveitu
Suðurnesja, Jón Erlendsson
skrifar greinina „Barátta",
sagt er frá Tilraunasaltverk-
smiðjunni á Reykjanesi,
fréttagreinar birtar frá Verk-
stjórafélagi Suðurnesja,
Reykjavíkur og Austurlands,
kynning á frumvarpi til laga
um aðbúnað, hollustuhætti og
öryggi á vinnustöðum, birtir
eru launataxtar, sagt frá
sjúkrasjóði, birt skýrsla
stjórnar VSÍ. Margt fleira
efni er í ritinu.
KVÖLD NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apötek-
anna i Reykjavik dagana 21. desember til 28. desember.
að báðum döKum meðtöldum, verður sem hér segir: I
HÁALEITISAPÓTEKI. En auk þess er VESTURBÆJ-
AR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar,
ifema sunnudavt.
SLYSAV ARÐSTOF AN I BORGARSPÍTALANUM,
simi 81200. Ailan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauxardðgum og
helKÍdóKum. en hætrt er að ná samhandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl.
20—21 og á lauxardóKum frá kl. 14—16 simi 21230.
Gonijudeild er lokuð á helKÍdögum. Á virkum dðgum
kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en þvi að-
eins að ekki náist i heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka
daxa til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
fðstudðgum til klukkan 8 árd. Á mánudðgum er
LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SlMSVARA
18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. tslands er i
IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardðgum og
helgidðgum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudðgum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
S.Á.Á. Samtðk áhugafólks um áfengisvandamálið:
Sáluhjálp i viðlðgum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Viðidal. Oplð
mánudaga — föstudaga kl 10—12 og 14—16. Slml
76620- Reykjavík simi 10000.
/>Dn nAÁCIUC Akureyri slmi 96-21840.
UnU UAUDIrlO Siglufjörður 96-71777.
C IIIVD A Ul 10 HEIMSÓKNARTÍMAR,
OdUIVnAnUd LANDSPÍTALINN: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: KI. 13-19 alla
daga. - LANDAKOTSSPtTALI: Alla daga kl. 15 til ki.
16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardðgum og sunnudðgum kl. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÍIÐIR: Alla daga kl. 14 til
kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga
kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til
kl. 19. — P ‘"AB4NDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl.
19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA-
VÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 tii kl. 19.30. - FLÖKADEILD: AHa daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til ki. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
QÁPkl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
OUrn inu við Hverfisgðtu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl.
9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16
sðmu daga og laugardaga kl. 10—12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga.
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— fðstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16,
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,
simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud.
—fðstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla I Þingholtsstræti
29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið
mánud. — fðstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða.
Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagðtu 16, simi 27640.
Opið: Mánud — fðstud. kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið:
Mánud — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABtLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270.
Vlðkomustaöir víðsvegar um borgina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum
og miðvikudðgum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga
og fðstudaga kl. 14—19.
ÞÝZKA BÖKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga
og föstudaga kl. 16—19.
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og
sýningarskrá ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — simi
84412 kl. 9—10 árd. virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opiö alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 siðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opirni þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR: Opið sunnudaga
og miðvikudaga kl. 13.30—16.
SUNDSTAÐIRNIR: “S
7.20—20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8— 20.30.
SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl.
16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ-
ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20-19.30,
laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
nil AklAI/AgT VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DILMnMVMlVI stofnana svarar alla vlrka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á
veitukerfl borgarinnar og i þeim tiifellum öðrum sem
borgarbúar telja slg þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
AL-ANON fjölskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista,
siml 19282.
„STÓRBRUNI. — 5 hús brenna
á Bildudal. þar á meðal stórt
verslunarhús með miklum vör-
um — og pósti, sem þar var
geymdur. Um kl. hálf átta á
mánudagskvöidið varð þess vart
að eldur var kominn upp i
verslun „Bjargráðafél. Arnfirðinga”. — Var það mikið
hús og áfast við það ibuðarhús og bjuggu þar Hannes
B. Stephensen kaupmaður og Helgi Konráðsson. —
Voru húsin til samans um 60 álnir og voru tvílyft. —
Eldurinn varð þegar svo magnaður að ekkert varð við
hann ráðið. — Vosnkuveður var, suðvestanstormur og
stórrigning. Mjög litlu tókst að bjarga úr húsunum.
Þar skammt frá var simstöðin „i bakarllnu". Skemmd-
ist það mikið og var ekkert simasamband við
Bildudal..
/ GENGISSKRÁNING N
NR. 243 — 20. desember 1979
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 392,40 393,40
1 Sterlingapund 863,65 865,85*
1 Kanadadollar 333,50 334,30*
100 Danskar krónur 7297,40 7316,00*
100 Norakar krónur 7858,20 7878,20*
100 Sœnskar krónur 9386,40 9410,40*
100 Finntk mörk 10522,95 10549,75*
100 Franskir frankar 9682,90 9707,60*
100 Balg. frankar 1392.50 1396,00*
100 Sviasn. frankar 24479,10 24541,50*
100 Gyllíni 20529,40 20581,80*
100 V.-Þýzk mörk 22623,20 22680,90*
100 Lfrur 48,44 48,56*
100 Auaturr. Sch. 3140,50 3148,50*
100 Eacudoa 787,80 789,80
100 Pesetar 591,65 593,15*
100 1 Yan SDR (sórstök 165,08 165,50*
dráttarréttindi) 515,13 516,45*
— . * Brayting fré aíóuatu akráningu. . -J
f
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
NR. 243 — 20. desember 1979.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 431,64 434,74
1 Sterlingspund 950,02 952,44*
1 Kanadadollar 366,85 367,73*
100 Danakar krónur 8027,14 8047,60*
100 Norakar krónur 8644,02 8666,02*
100 Sœnakar krónur 10325,04 10351,44*
100 Finnak'mörk 11575,25 11604,73*
100 Franskir frankar 10651,19 10678,36*
100 Balg. frankar 1531,75 1535,60*
100 Svissn. frankar 26927,01 26995,65*
100 Qyllini 22582,34 22639,98*
100 V.-Þýzk mörk 24885,52 24948,99*
100 Lfrur 53,28 53,42
100 Auaturr. Sch. 3454,55 3483,35*
100 Escudos 866,58 868,78
100 Peaetar 650,82 652,47*
100 Yan 181,59 182,05*
* Breyting fré aiöuatu akréningu.