Morgunblaðið - 03.01.1980, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 03.01.1980, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1980 HIT ABLASARAR ARMULA11 presto/ite „Aukið afl" r meS „Thundervolt" kertum. <$> KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 Helga Valtýsdóttir Valur Gíslason Róbert Arnfinnsson Guöbjörg Þorbjarnardóttir Leikrit klukkan 20.10: Morð í Mesópótamíu eftir Agötu Christie í KVÖLD, fimmtudagskvöld, verður flutt í útvarpi leikritið „Morð í Mesópótamíu" eftir Agöthu Christie. Þýðinguna gerði Inga Laxness, en leikstjóri er Valur Gíslason. Með helstu hlutverkin fara Helga Valtýs- dóttir, Róbert Arnfinnsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Valur Gíslason. Leikritið, sem er rösklega einn og hálfur tími, var áður flutt árið 1960. í eyðimörk íraks, ekki langt frá Bagdad, er starfað að upp- greftri fornleifa. Yfirmaður rannsóknanna, dr. Leidner, hef- ur miklar áhyggjur af konu sinni. Hún þjáist af stöðugum ótta, og hjúkrunarkona er fengin af spítala dr. Reillys þar í nágrenninu til að annast hana. Ýmislegt grunsamlegt fer að gerast og það kemur í ljós, að ótti frú Leidner er ekki með öllu ástæðulaus. Agatha Christie fæddist í enska bænum Torquay árið 1891. Hún stundaði tónlistarnám í París og var hjúkrunarkona í heimsstyrjöldinni fyrri. Fræg- asta persónan í sögum hennar er Hercule Poirot, belgíski spæjar- inn með yfirvaraskeggið, sem leysir morðgáturnar á hóglátan en áhrifamikinn hátt. Agatha ferðaðist víða um heim með seinni manni sínum, fornleifa- fræðingnum Max Mallowan, og er því næsta kunnug því efni sem „Morð í Mesópótamíu“ fjall- ar um. Frægasta leikrit hennar, „Músagildran“ hefur verið sýnt hátt í 30 ár í London. Útvarpið flutti það árið 1975. Agatha Christie lést árið 1976, hálfníræð að aldri. Útvarp Reyklavík FIM41TUDKGUR 3. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forystugr. daghl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Gunnvör Braga heldur áfram lestri sögunnar „Það er komið nýtt ár" eftir Ingi- björgu Jónsdóttur (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fróttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar David Glazer og Kammer- sveitin í WUrttemberg leika Klarínettukonsert í Es-dúr eftir Franz Krommer: Jörg Fárber stj. / Franska strengjatríóið leikur Prelúd- íu og fúgu nr. 1 i F-dúr fyrir strengjatríó eftir Bach í hljóðfærahúningi Mozarts. 11.00 Verzlun og viðskipti. llmsjón: Ingi Ilrafn Jónsson. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.15 Veður fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist. dans- og dægurlóg leikin á ýmis hljóðfæri. 11.15 Til umhugsunar llmsjónarmenn: Gylfi As- mundsson. Þuríður J. Jóns- dóttir og Jón Tynes. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartími harnanna Egill Friðleifsson sér um tímann. 16.10 Utvarpssaga harnanna: „Óli prammi" eftir Gunnar M. Magnúss. Arni Blandon hyrjar lestur sögunnar. 17.00 Síðdegistónleikar Jón II. Sigurhjörnsson. Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilson og Vilhjálm- ur Guðjónsson leika „Rórill" eftir Jón Nordal / Jörg Demus leikur „Myndir" fyrir píanó eftir Claude Debussy / Gísli Magnússon og Halldór Haraldsson leika Tilhrigði fyrir tvö pianó eftir Witold Lutoslawsky um stef eftir Paganini / Arthur Grumi- aux og Lamoureuxhljóm- sveitin leika Fiðlukonsert nr. 4 í d-moll eftir Paganini; Franco Gallini stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVOLDID 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- ■kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Morð í Mesó- pótamiu" eftir Agöthu Christie. Útvarpsgerð eftir Leslie Harcourt. Áður útvarpað 1960. Þýðandi: Inga Laxness. Leik- stjóri Valur Gíslason. Persónur og leikendur: Amy/ Helga Valtýsdóttir,- Leidner/ Róhert Arnfinns- son. Louise/ Guðbjörg Þor- bjarnardóttir. Poirot/ Valur Gislason. lteilly/ Jón Aðils. Sheila/ Sigríður Hagalín. Lavingny/ Baldvin Halldórs- son. Aðrir leikendur: Bene- dikt Árnason, Bessi Bjarna- son. Ilelgi Skúlason. Inga Laxness og Klemenz Jóns- son. 21.45 Sónata í d-moll fyrir selló og píanó op. 40 eftir Dmitri Sjostakovistsj. Natalia Gut- man og Vladimir Skanavi leika. (Hljóðritun frá útvarp- inu í Ilelsinki). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Útvarpssagan: „Forboðn- ir ávextir" eftir Leif Pan- duro. Jón S. Karlsson isienzkaði. Sigurður Skúlason leikari les sögulok (11). 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FOSTUDKGUR 4. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Gunnvör Braga heldur áfram að lesa söguna „Það er komið nýtt ár" eítir Ingi- björgu Jónsdóttur (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tilkynningar. 10.25 Ég man það cnn Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar Viðar Alfreðsson og Sinfón- íuhljómsveit íslands leika Rondó fyrir horn pg strengi eftir Herbert II. Ágústsson; Páll P. Pálsson stj./ Wolf- gang Dallmann leikur Org- elsónötu nr. 2 í c-moll eftir Mendelssohn / Canbykórinn syngur „Ich aber bin elend" op. 110 nr. 1 eftir Johannes Brahms. Söngstjóri; Edvard Tatnall Canby stj./ Fílharm- óníusveit New York-borgar leikur fjórða þátt Sinfóniu nr. 5 i Cís-dúr eftir Gustav Mahler. Leonard Bernstein stj./ Leon Goossens og hljóm- sveitin Filharmónía í Lund- únum leika Konsert fyrir óbó og strengi eftir Vaughan Williams; Walter Susskind stj. 12.00 Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar. 17.00 Síðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Á krossgötum", svítu eftir Karl 0. Runólfsson; Karsten Andersen stj./ Jacqueline Eymar, Gúnter Kehr. Erich Sichermann og Bernhard Braunholz leika Píanókvartett í g-moll op. 45 eftir Gabriel Fauré / CBC- sinfóniuhljómsveitin leikur Fjórar etýður fyrir hljóm- sveit eftir Igor Stravinsky; höfundur stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ KVÖLDIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Léttklassísk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miðdegissagan: „Gatan" eftir Ivar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (12). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn Stjórnandi: Sigríður Eyþórs- dóttir. Sitthvað um áramótin og þrettándann. 16.40 Útvarpssaga harnanna: „óli prammi" eftir Gunnar M. Magnúss. Árni Blandon les (2). Föstudagur 4. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- SJí l*íí 20.40 Prúðu leikararnir Gestur í þessum þætti er söngkonan Crystal Gayle. Þýðandi Þrándur Thorodd- 21.05 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason 22.05 Gyðjan og guðsmóðirin Ný frönsk sjónvarpskvik- mynd. Höfundur handrits og Jeik- stjóri Nina Companeez. Aðalhlutverk Francoise Fabian, Francis Huster og Francine Bergé. Tveir tónlistarmenn koma að vetrarlagi til vinsæls sumardvalarstaðar þar sem þeir hyggjast hvílast vel í kyrrðinni. Þarna er einnig kona sem býr ein i afskekktu husi og stundar ritstörí. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.30 Dagskrárlok 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Fiðlukonsert í D-dúr eftir Johannes Brahms Gidon Kremer og Ríkis- hljómsveitin í Frakklandi leika, Evgéní Svertlanoff stjórnar. 20.45 Kvöldvaka a. Einsöngur: Eiður Ágúst Gunnarsson syngur íslenzk lög. Ólafur Vignir Alberts- son leikur á pianó. b. Vestfirzk jól Alda Sna'hólm les kafla úr minningum móður sinnar, Elinar Guðmundsdóttur Snæhólm. c. „Guðsmóðir. gef mér þinn frið" Hjalti Rögnvaldsson leikari les ljóð eftir Steingerði Guð- mundsdóttur. d. Lómatjörn. leikskólinn góði Eggert Ólafsson bóndi í Lax- árdal í Þistilfirði rifjar upp sitthvað frá æskuárum. Jó- hannes Arason les frásög- una. e. Kórsöngur: Kór Átthaga- félags Strandamanna syng- ur. Söngstjóri: Magnús Jóns- son frá Kollafjarðarnesi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úr Dölum til Látrabjargs" Ferðaþættir eftir Hallgrím Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Steingrímsson les (13). 23.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.