Morgunblaðið

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinjanuar 1980næsti mánaðurin
    mifrlesu
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 03.01.1980, Síða 7

Morgunblaðið - 03.01.1980, Síða 7
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1980 7 með nýrri skattlagningu, niðurgreiöslum og ýmsu efnahagslegu möndlí. Þetta eru raunar sömu úrrsaöi og A-Evrópuríki beita til aö foröast verö- bólgu. sem hvergi nærri hefur tekizt, þrátt fyrir sterkt miðstjórnarvald þar eystra. — Eftir þessa fyrstu lotu hófust nær stööug átök innan stjórn- arinnar um dýrtíöarmálin þýóuflokksins. Hvað tek- ur við? spyrja allir.“ „Stjórnarkreppa er framundan, hún getur staðið fram eftir vetri ... Hór skal ekki reynt að spá um þaó, hvernig úr stjórnarmyndunarvið- ræöum rætist. En eitt er víst, aö til valda þarf aö koma ríkisstjórn, sem ræöur við verkefnin, en ekki minnihlutastjórn, áfram í óöaverðbólgu og kapphlaupi eftir oft vafa- sömum lífsgæðum, væg- ast sagt, en hugleiðum á hvern hátt við getum treyst þann grundvöll sem við byggjum á.“ Síöar: „Við eigum að setja okkur það markmið að nýta innan fárra ára innlenda orku í stað inn- fluttrar, alls staðar þar sem það er unnt og setja 1 Hvorugur gat unnaö hinum Benedikt Gröndal, formaður Alþýöuflokks- ins, segir í áramótahug- leiðingu í Alþýöublaðinu: „Svo fór þetta örlaga- sumar (1978), að Alþýðu- bandalagið eyöilagði til- raun Alþýöuflokksins til, að mynda stjórn — og Alþýöuflokkurinn eyði- lagði tilraun Alþýðu- bandalagsins. Hvorugur þessara skyldu flokka gat unnað hinum þess að hafa forystu um nýja ríkisstjórn, og því féll þaö í hlut Olafs Jóhannesson- ar, sem myndaði hefð- bundna þriggja flokka samsteypu ...“ Um úrræði þeirrar stjórnar segir Benedikt: „Stjórn Ólafs byrjaði á nokkrum hjöðnunaraö- gerðum, sem gerðar voru ...“ og svo framvegis sem allir þekkja. íhaldssemi og afturhalds- semi — á vinstri væng Lúðvík Jósepsson, formaður Alþýðubanda- lagsins, segir m.a. í ára- mótaspjalli í Þjóöviljan- um: „Við áramótin sem nú eru að nálgast ríkir mikil óvissa í íslenzkum stjórnmálum. Landiö er stjórnlaust. Valdalaus kratastjórn hangir í stól- unum. Vinstri samstaða á erfitt uppdráttar — vegna íhaldssemi Framsóknar og afturhaldssemi Al- sem aðeins situr. Til valda þarf aö koma ríkis- stjórn, sem nær sam- starfi og sáttum við sam- tök launafólks og sem getur tryggt vinnufrið. Og til valda þarf aö koma ríkisstjórn, sem snýr sér að því aö auka fram- leiöslu, bæta framleiðslu- rekstur, skera niður óþarfa kostnað í hagkerf- inu...“ Aö ösla óöa- veröbólgu Steingrímur Her- mannsson, formaðui Framsóknarflokks, segir i áramótagrein í Tímanum: „Er ekki kominn tími til að við jslendingar stöldr- um viö, hættum að ösla Steingrimur jafnframt á. fót hóflegan orkufrekan iðnað Þetta átak í. orkumálum er það mikilvægt nú, að engu máli skiptir þótt fresta verði á meðan ýmsum öðrum æski- legum framkvæmdum." Og loks: „Þrátt fyrir slík vinnubrögð veröur að gera ráð fyrir samdrætti þjóöartekna á næstu ár- um, þar til ný fjárfesting í orkumálum og iðnaöi fer að gefa góðan arð. Ekki verður heldur hjá því komizt aö orkukreppa og samdráttur í heiminum almennt hafi veruleg áhrif til tekjuskerðingar hér á landi. Því er spurn- ingin, — á hvern hátt getum við dregið sem mest úr slíkum áhrifum?" Námskeið Lærið bridge — betri bridge Námskeið fyrir byrjendur Námskeiö fyrir spilahópa og aöra, sem vilja skerpa kunnáttuna. Almennt spila- og kynningarkvöld í félagsheimili Fáks mánudaginn 7. janúar kl. 20.30 til 23.30. Lærið bridge, sími 19847, Ásinn, Bridgeskóli Páls Bergssonar. Bestu þakkir sendi ég öllum þeim, sem glöddu mig á áttræöis afmæli mínu, þann 1. janúar. Óska ykkur öllum gleöilegs árs, og farsældar á nýja árinu. Magnúsína Kristinsdóttir r Lærið vélritun Ný námskeið hefjast þriðjudaginn 8. januar Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13. VélritunarskQlinn Suðurlandsbraut 20 Fáksfélagar Þeir sem eiga hesta í hagbeit hjá okkur enn, eru vinsamlega beönir aö hafa samband viö skrifstofu félagsins nú þegar og eigi síöar en 5. janúar. Þetta er mjög áríöandi svo félagiö þurfi ekki aö gera aðrar ráöstafanir, því hestar þurfa nú aöhlynningar við. Tamningarstöð Tamningarstöö veröur rekin í vetur eins og aö undanförnu, en vegna mikillar eftirspurnar eftir i meðferð Caterpillar bátavéla (aöalvéla og Ijósavéla) veröur haldiö dagana 9. —11. janúar 1980 í kennslustofu Heklu hf., Reykjavík. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig sem fyrst hjá Hermanni Hermannssyni sem jafnframt veitir allar upplýsingar. CATERPILLAR SALA S. ÞJÓNUSTA HEKLA HF Caterpillar, Cat, og CB eru skrósett vörumerki Laugavegi 170-172, — Simi 21240 Útsalan hófst í dag Herra vattúlpur 15.900 9.995 Herra skyrtur 3.995 2.995 Drengjaskyrtur 3.195 1.995 Dömublússur 3.995 1.995 Dömupils 11.900 6.995 Ungbarnaúlpur 5.495 2.995 Úrval búta á hagstæöu veröi. Ur matvörudeild Bulgarjaröaber 1/1 dós 1.195 959 Heilhveiti-spaghetti 439 389 Ananasbitar 1/1 dós 609 495 HAGKi AUP Reykjavík/ Akureyri hesthusplassi er nauðsyn aö panta nú þegar tamningarpláss. Tamningarmaöur veröur Hafliöi Halldórsson. Nánari uppl. eru gefnar á skrifstofu félagsins kl. 13—18 daglega. Hestamannafélagið Fákur Módel-. ^ samtökui ‘ * NámskeiÖ fyrir ungar stúlkur og dömur á öllum aldri hefst l\. janúar. SÉRFRÆÐINGAR LEIÐBEINA MEÐ snyrtingu, hárgreiöslu, framkomu, kurteisi, líkamsrækt, göngulag ofl. Þœr sem eru á biölista hafiö samband semfyrst. INNRITUN OG UPPL ÝSINGAR daglega í SÍMA 36U1 milli kl. .4—7 e.h. Módelsamtökin - Unnur Amgrímsdóttir | ESTABLISHED 1925 - TELEX: 2057 STURLA-lS - TELEPHONES 1 4680 & 02*0 *www*æææææææææææææ& iæææææææææææææææææææææææææææææí

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (03.01.1980)
https://timarit.is/issue/117703

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (03.01.1980)

Gongd: