Morgunblaðið - 03.01.1980, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1980
Borgarstjórn:
Skattalækkunartillögur sjálf-
stæðismanna f elldar — veldur
þyngri skattbyrði á næsta ári
Á borgarstjórnarfundi,
sem haldinn var fimmtu-
daginn 20. des. komu borg-
arfulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins fram með breyt-
ingartillögur við tillögur
vinstri meirihlutans um að
þeir álagningarstuðlar,
sem farið er eftir við
álagningu nokkurra
skatta, verði lækkaðir.
Þeir skattar sem hér um
ræðir er leiga af verslun-
ar- og iðnaðarlóðum, fast-
eignaskattar, þ.e. bæði af
íbúðarhúsnæði og atvinnu-
húsnæði, og aðstöðugjöld.
Þetta hefði þýtt tekjurýrn-
un fyrir borgarsjóð upp á
tæpa 2,6 milljarða.
Breytingartillögunar eru svo-
hljóðandi:
Þorlákshöfn:
Fjölmenni
í jólaguðs-
þjónustunni
Þórshöín. 2. janúar.
HÉR liðu jólin hvít og tign-
arleg í friði og ró. Þorpið var
fallega prýtt ljósum að venju.
í kirkjugarðinum okkar hafði
verið komið fyrir fögru jóla-
tré og upplýstum krossi á
sáluhliði. Garðurinn var og
fallega skreyttur með upp-
lýstum trjám og krossum.
Þangað lögðu margir þorps-
búar leið sína að þessu sinni
og áttu þangað erindi á þessu
helgasta kvöldi ársins.
Klukkan 6 á aðfangadag
var aftansöngur í barnaskól-
anum hér, sóknarpresturinn
séra Tómas Guðmundsson
predikaði, Söngfélag Þor-
lákshafnar söng undir stjórn
Ingimundar Guðjónssonar.
Húsið var yfirfullt og setið á
göngum skólans. Við áttum
þarna yndislega stund saman
en vorum þó enn einu sinni
minnt á þörfina fyrir kirkju,
en hún er í smíðum hér og
hafa Þorlákshafnarbúar og
fleiri sýnt svo ekki verður um
villst hug sinn bæði í orði og
verki til kirkjubyggingarinn-
ar, enda ótrúlega vel gengið
það sem af er. Þökk sé þeim
öllum.
Klukkan tvö á jóladag var
svo hátíðaguðsþjónusta í
Hjallakirkju og predikaði sr.
Tómas Guðmundsson og
Söngfélagið söng undir stjórn
Ingimundar Guðjónssonar.
Ragnheiður
„Leiga eftir verslunar- og iðnað-
arlóðir skal á árinu 1980' vera
0,580% af fasteignamatsverði. Á
árinu 1980 skal hlutfall fasteigna-
skatta samkv. a-lið 3. gr. laga um
tekjustofna sveitarfélaga vera
0,421%. Á árinu 1980 skal hlutfall
fasteignáskatta samkv. b-lið 3. gr.
laga um tekjustofna sveitarfélaga
vera 0,842%“.
Þessar tillögur miða að því að
koma áiagningarstuðlinum í sama
horf og var þegar Sjálfstæðis-
flokkurinn var í meirihluta í
borgarstjórn, en eins og kunnugt
er af fréttum var álagningarregl-
unum breytt eftir að hinn nýi
meirihluti komst til valda. Sam-
kvæmt tillögum meirihlutans ætti
leiga af verslunar- og iðnaðarlóð-
um að vera 1,0% í stað 0,580%
eins og Sjálfstæðisflokkurinn
lagði til og hefði það þýtt 107,4
millj. kr. í minnkaðar skattaálög-
ur. Fasteignaskattar myndu
lækka samtals um 1,368 millj. kr.,
samkv. tillögum Sjálfstæðis-
flokksins, og aðstöðugjöld um
samtals 1.122 milljónir.
Þessar tillögur borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins voru felldar
með átta atkvæðum gegn sjö.
Það er því ljóst að skattbyrðin
verður mun þyngri á næsta ári en
43466
Lód í Mosf. sveit.
935 ferm. eígnarlóð. Verðtilboð.
Hraunbær — 2ja herb.
Rúmgóð íbúð á jarðhæð. Af-
hending í apríl.
Einstaklingsíbúð
Við Öldugötu á 2. hæö í stein-
húsi.
Kleppsvegur —
2ja herb.
Ágætis íbúð í lyftuhúsi.
Hólahverfi — 3ja herb.
Mjög vönduð og falleg íbúð.
Suðursvalir. Bílskýli.
Kríuhólar — 4ra—5
herb.
115 ferm. góð íbúð á jarðhæö.
Verðtilboð. Laus 1. mars.
Hofteigur — 3ja herb.
Nýlega standsett íbúö í kjallara.
Skipti æskileg á 4ra—5 herb.
íbúð í nálægu hverfi með góöri
milligjöf.
Víkurbakki — raðhús
4 svefnherb. Innbyggöur bíl-
skúr.
Höfum kaupendur aö góðum
eignum hvar aem er á höfuó-
borgarsvæðinu.
Fosteignasalan
EIGNABORG sf.
Homreborg t ■ 200 Kópavogur
Slmar 43466 1 43805
sötustjóri HJörtur Qunnarsaon
sðkim. Vilhjálmur Einarsson
Pétur Einarsson Iðfllrísólngur
verið hefði, ef þessar tillögur
Sjálfstæðisflokksins hefðu náð
fram að ganga. Það er ekki síst
vegna þess að fasteignamat hefur
hækkað um 60%, sé miðað við
íbúðarhúsnæði, en tekjur borgar-
búa hafa hins vegar ekki hækkað
nema um 43% að jafnaði. Því er
sýnt að skattbyrði einstaklinga
mun þyngjast meira en tekjurnar
aukast.
Höfum kaupanda að
2ja og 3ja herb. íbúö í Breiö-
holti og Hraunbæ. Útb. 16 og
20 millj.
Höfum kaupanda að
2ja og 3ja herb. íbúð í Austur-
eða Vesturbæ. Útb. allt að 22
millj.
Höfum kaupendur að
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöum
í Kópavogi, Reykjavík, Garða-
bæ og Hafnarfirði. Útb. frá 14
millj., 16 m., 20 m., 25 m. og allt
að 28 millj.
Höfum kaupendur að
4ra og 5 herb. íbúðum í Breið-
holti, Hraunbæ svo og í Austur-
eða Vesturbæ. Útb. frá 22 til 28
millj.
Höfum kaupanda að
4ra eða 5 herbergja íbúö í
Austur- eöa Vesturbæ. Útb.
23—28 millj.
Höfum kaupendur að
Einbýlishúsi, raðhúsi, hæð í
Reykjavík, Kópavogi, Garöabæ
eöa Hafnarfirði. Mjög góðar
útborganir.
Höfum kaupendur að
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. kjallara
og risíbúöum í Reykjavík, Kópa-
vogi, Hafnarfirði. í flestum til-
fellum góðar útborganir.
Takið eftir:
Daglega leita til okkar kaup-
endur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6
herb. íbúöunr, einbýlishúsum,
raðhúsum, blokkaríbúöum, sér
hæöum, kjallara- og risíbúöum
í Reykjavík, Kópavogi, Hafnar-
firði sem eru með góðar útb.
Vinsamlegast hafið samband
við skrifstofu vora sem allra
fyrst. Höfum 16 ára reynslu í
fasteignaviðskiptum. Örugg
og góð þjónusta.
iAMHIKBAB
inSTElEUB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Slmi 24850 og 21970.
Heimasími 37272.
83000
j einkasölu
Viö Álfhólsveg Kóp.
4ra herb. efri hæð í tvíbílishúsi. Allt sér, og 36 ferm. nýr bílskúr,
selst veðbandalaus.
Á Akranesi við Laugarbraut
Nýstandsett 3ja herb. íbúö ásamt stórum bílskúr. Húsiö nýklætt
með áli. Hagstætt verð. Útb. 60%. Getur losnað fljótlega.
Okkur vantar allar gerðir af fasteignum. Verðmetum sam-
dægurs.
FASTEIGNAÚRVALIÐ
SÍMI83000 Silfurteigii
Sölustjóri: Auðunn Hermartnsson Benedikt Björnsson lgfu
...—■l™—
Skipstjórafélag Islands
Kvenfélagið Hrönn
Stýrimannafélag íslands
halda árshátíö í Snorrabæ laugardaginn 5.
janúar kl. 18.30. Aðgöngumiðar verða afhentir í
Borgartúni 18, fimmtudag og föstudag kl.
16—18 og á laugardaginn 5. janúar kl.
13.30—15. Skemmtinefnd
I F7 . -a
l I “
FASTEIGNAMIÐLUN
Gleðilegt nýjár
Þökkum viðskiptin á liðnu ári
Vesturberg — raðhús m. bílskúrsrétti.
Glæsilegt raðhús á einni hæð ca. 140 ferm. Stofa, skáli og 4
svefnherb., eldhús, þvottaherb., búr, rúmgott baðherb., bílskúrs-
réttur. Falleg frágengin lóö. Stór suðurverönd.
Einbýlishús í Miðtúni m. bílskúr
Einbýlishús sem er kj., hæö og ris, grunnflötur 65 ferm, ásamt
bílskúr. í kjallara er 2ja—3ja herb. íbúö m. sér inngangi. Á hæöinni
eru 2 stórar stofur, rúmgott eldhús með nýjum innréttingum,
rúmgóður skáli. í risi eru tvö rúmgóð svefnherb. og geymsla. Nýtt
þak, fallegur garöur. Verð 53 millj.
Hafnarfjörður — einbýli í gamla bænum
Eitt af fallegri járnklæddu timburhúsum í Hafnarfirði er til sölu.
Húsiö er kjallari, hæö og ris, aö grunnfleti 65 fm. í kjallara er
sjónvarpsherbergi, geymsluherb., þvottaherbergi o.fl. Á hæðinni
eru stórar stofur, eldhús og hol. í rishæð eru 3 rúmgóö
svefnherbergi, ásamt baöherbergi. Suður svalir. Verö 45—46 millj.
Vesturbraut Hafn. — einbýli
Fallegt einbýlishús á 2 hæðum. Samtals 130 ferm. Á neðri eru 3
svefnherb., baðherb,, þvottahús og geymsla. En á efri hæð, stofa,
boröstofa, skáli, eldhús m. borðkrók og búr. Suðurverönd af neðri
hæö. Allar innréttingar, tréverk, lagnir, þak o.fl. er nýtt.
Raðhús í Seljahverfi — möguleiki á 2 íbúöum
Nýtt raöhús á þremur pöllum ca. 230 ferm. Stofa, borðstofa, skáli,
6 herb., baöherb. og snyrting. Tvennar stórar suður svalir. Ekki
fullfrágrengin. Möguleiki á lítilli íbúð í kj. Verð 46—47 millj.
Seljahverfi — ný 5 herb. m. bílskúr
Glæsileg 5 herb. íbúö á 1. hæö ca. 115 ferm. Stofa, sjónvarpshol og
4 svefnherb., suðursvalir, bílskýli. Verö 35 millj. útb. 26 millj.
Vesturbær — 4ra—5 herb. hæð
Falleg 4ra—5 herb. íbúð á efstu hæð í fjórbýli ca. 110 ferm. Nýjar
innréttingar í eldhúsi og allt nýtt á baöherbergi. Sér hiti.
Þvottaherbergi á hæðinni. Verð 29—30 millj., útb. 22—23 millj.
Álftahólar 4ra herb. íbúð í lyftuhúsi
Falleg 4ra herb. íbúö á 7. hæð í lyftuhúsi ca. 112 ferm. Suðursvalir.
Mikiö útsýni. Verð 28 millj., útb. 22 millj.
Nökkvavogur — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæð í fjórbýli ca. 80 ferm. Stofa og tvö
herb. Fallegur garöur. Verð 24 millj., útb. 18 millj.
Tjarnarból — glæsileg 3ja herb. íbúð
Glæsileg 3ja herb. endaíbúö á 3. hæð ca. 87 ferm. Vandaðar
innréttingar, suðursvalir, falleg sameign. Laus strax. Verð 30 millj.
útb. 24 mllj.
Njálsgata — hæð og ris
Falleg efri hæð ásamt risi í tvíbýli, samtals 85 ferm. Mikið
endurnýjað. Nýtt þak, nýtt gler. Sér inngangur, sér hiti. Laus strax.
Verð 22—23 millj., útb. 16—17 millj.
3ja herb. íbúð í miðborginni tilb. u. tréverk
Skemmtileg 3ja herb. risíbúö tilb. undir tréverk ca. 80 ferm.
Teikningar á skrifstofunni. Verð 22—23 millj.
Efstasund — 2ja herb.
Snotur 2ja herb. íbúð í kj. í tvíbýlishúsi ca. 65 ferm. Sér inngangur,
sér þvottahús. Ósamþ. Laus um áramót. Verö 16 millj. útb.12 millj.
Seljahverfi — 2ja herb. í smíðum
2ja herb. íbúð í tvbíbýli ca. 70 ferm. Selst rúmlega fokheld með
hita. Allt sér Veödeíldarlán 5,4 millj. Verö 19—20 millj.
Þorlákshöfn — ný 3ja herb.
Ný 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi ca. 87 ferm. Verð 14,5
millj., útb, 9,5 millj.
Selfoss — einbýli
Vandað einbýlishús (Viðlagasjóðshús) ca. 120 fm. Stofa, borðstofa
3 herbergi. Góðar innréttingar. Frágengin lóð. Verð 25 millj., útb.
17—18 millj.
TEMPLARASUNDI 3(efri hæð)
(gegnt dómkirkjunni)
SÍMAR 15522,12920,15552
Óskar Mikaelsson sölustjóri Árni Stefánsson viðskfr.
Opiö kl. 9—7 virka daga.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU