Morgunblaðið - 03.01.1980, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1980
33
fólk í
fréttum
Þekkirðu þennan___?
+ ÞEGAR „mestur allra“, —
Mohammad Ali, fyrrum
hnefaleika-heimsmeistari var
í Peking á dögunum, kom
hann að sjálfsögðu við í
„Forboðnu borginni“. Hann
gengur hér að gullljóninu
illúðlega og steytir hinn
fræga hægrihandar hnefa. —
Kona hans Veronica er með
honum á þessari mynd. — En
túlkur þeirra, sem ekki er
með á myndinni, sagði þeim
að á litla skiltinu sem hangir
framan á gullljóninu stend-
ur: Bannað að príla.
Hann á
að bera
sáttarorð
á milli
+ HINN nýi fulltrúi Banda-
ríkjastjórnar í löndunum fyrir
botni Miðjarðarhafsins, Sol
Linowitz, er hér (lengst til
hægri) á fundi með fulltrúum
Egyptalandsstjórnar og ísraels,
en þessi fundur var haldinn í
Cairo. — Við hlið hans er
forsætisráðherra Egyptalands,
Mustapha Khalil, og lengst til
vinstri ísraelsmaðurinn Yosef
Burg.
QQZZBQLLGttSkÖLÍ BÓPU
líkam/fcekt j.s.b. q
Dömur
athugið
N
N
Byrjum aftur
7. janúar
> ★ Líkamsrækt og megrun fyrir dömu á öllum
\ aldri.
•j ★ Morgun-, dag- og kvöldtímar.
★ Tímar tvisvar eöa fjórum sinnum í viku.
■s ★ Sérstakur matarkúr fyrir þær sem eru í
< megrun.
H ★ Vaktavinnufólk ath. „lausu tírnana" hjá okkur.
'j ★ Sturtur — sauna — tæki — Ijós.
4 ★ Munið okkar vinsæla Solaríum.
) ★ Hjá okkur skín sólin allan daginn alla daga.
Q ★ Uppl. og innritun í síma 83730 frá kl. 9—18.
hjoa inoXQQQoanDazzoT
0
CT
cr
co
tv
P
JUDO
Byrjendanámskeið hefst 7. janúar.
Innritun á byrjunarnámskeið
virka daga kl. 13 til 22
í síma 83295.
Einnig kvennatímar
Japanski þjálfarinn Yoshihiko Iura kennir.
Judodeild Armanns
Garðabær
Blaöberi óskast til aö bera út Morgunblaöiö
eftir áramót í eftirtalin hverfi: hluta af
Sunnuflöt og Markarflöt, Aratún og Faxatún
og Hraunsholt (Ásar).
Upplýsingar gefur umboösmaöur Morgun-
blaðsins í Garöabæ, sími 44146.