Morgunblaðið - 03.01.1980, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1980
Björgunarsveitin
Ný. bráöskemmtileg og frábær
teiknimynd frá Disney-fél. og af
mörgum talin sú bezta.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Sama verö á öllum sýningum
SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
(Útv*g»bankahú«inu
•uatMt I Kópsvogi)
„Stjörnugnýr“
Islenskur texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Van Nuys Blud kl. 7.
(Rúnturinnl
AlHiLYSIN’GASIMINN ER:
22480
"t3>
TÓNABÍÓ
Sími31182
Þá er öllu lokiö
(The End)
Burt Reynolds í brjálæöislegasta
hlutverki sínu til þessa, enda leik-
stýrði hann myndinni sjálfur
Stórkostlegur leikur þelrra Reynolds
og Dom DeLuise gerir myndina aö
einni bestu gamanmynd seinni tíma.
Leikstjóri. Burt Reynolds
Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Dom
DeLuise, Sally Field, Joanne Wood-
ward.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SIMI
18936
Jólamyndin 1979
Vaskir lögreglumenn
(Crime Busters)
islenskur texti
Bráöfjörug, sþennandi og hlægileg
ný Trinitymynd í litum.
Leikstjóri:
E.B. Clucher.
Aöalhlutverk:
Bud Spencer og Terence Hill.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Sama verö á öllum sýningum.
InnlAnnvlðnkipli
leið til
lánNviðmkipta
BÍNAÐARBANKI
ÍSLANDS
fBlNGO
BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5
KL. 8.30 í KVÖLD.
18 UMFERÐIR VERÐMÆTI VINNINGA
274.000.-
SÍMI 20010
\
y
CL
ALÞYÐU-
LEIKHUSIÐ
Við borgum ekki
Við borgum ekki
Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laug-
ardagskvöld kl. 23.30. Aðeins 2 sýningar
eftir.
Miöasalan í Austurbæjarbíói frá kl. 4 í
dag. Sími 11384. Alþýðuleikhúsið
Ljótur leikur
A new comedy thríller
from khe creolors of "Silver Slreok7
Goldie Houun
Chevy Chose
Spennandi og sérlega skemmtileg
litmynd.
Leikstjóri: Colin Higgins
Tónlistin í myndinni er flutt af Barry
Manilow og The Bee Gees.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkaö verö.
Jólamynd 1979
Stjarna er fædd
Heimsfræg, bráöskemmtileg og fjör-
ug, ný bandarísk stórmynd í litum,
sem alls staöar hefur hlotiö metaö-
sókn.
Aöalhlutverk:
Barbra Streisand
Kris Krisofferson
ísl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ath. breyttan sýn. tima
Hækkaö verð
-
ÁRAMOTA-
SPILAKVÖLD
Landsmálafélagsins Varöar
veröur haldiö aö Hótel Sögu,
Súlnasal, sunnudaginn 6. janú-
ar, kl. 20.30. — Húsiö opnaö
kl. 20.00
Ávarp:
Ellert B. Schram formaður Fulltrúaráðs Sjálf-
stæöisfélaganna í Reykjavík.
Skemmtiatriói:
Ólöf Harðardóttir og Garðar Cortes munu
skemmta meö söng og Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. 1.
★
★
★
★
Aö vanda veröa mjög glæsileg spila-
verölaun
Spilaspjöldin gilda sem happdrættis-
miöar — Vinningur er flugfar fyrir einn
— Keflavík — Kaupmannahöfn —
Keflavík
Spilaspjöldin veröa afhent viö inngang-
inn og í Valhöll 3. og 4. jan.
Síðast var húsfyllir
lega.
Mætiö tíman-
Nefndin
Spilakvöld Varöar — 6. janúar — Hótel Sögu
Jólamyndin 1979
Lofthræðsla
Sprenghlægileg ný gamanmynd
gerö af Mel Brooks („Silent Movie"
og „Young Frankenstein") Mynd
þessa tileinkar hann meistaranum
Alfred Hitchcock, enda eru tekin
fyrir ýmis atriöi úr gömlum myndum
meistarans.
Aöalhlutverk: Mel Brooks, Madeline
Hahn og Harvey Korman.
Sýnd kL 5, 7 og 9
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
Flugstöðin ’80
(Concord)
Getur Concordinn á
tvöföldum hraða hljóðs-
ins varist árás?
r
THECONCORDE
Ný æsispennandi hljóöfrá mynd úr
þessum vinsæla myndaflokki.
Aöalhlutverk:
Alain Delon, Susan Blakely. Robert
Wagner, Sylvia Kristel og George
Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
#ÞJÓ0LEIKHÚSIfl
GAMALDAGS
KÓMEDÍA
í kvöld kl. 20
ORFEIFUR OG
EVRIDÍS
6. sýning föstudag kl. 20
7. sýning sunnudag kl. 20
ÓVITAR
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 15
STUNDARFRIÐUR
laugardag kl. 20.
Litla sviöiö:
KIRSIBLÓM Á
NORÐURFJALLI
í kvöld kl. 20.30
HVAÐ SÖGÐU
ENGLARNIR?
sunnudag kl. 20.
Miðasala kl. 13.15—20.
Sími 11200.
LEIKFÉLAG 21221^
REYKJAVlKUR
OFVITINN
í kvöld uppselt
laugardag uppselt
miðvikudag kl. 20.30
ER ÞETTA EKKI
MITT LÍF?
föstudag kl. 20.30
KIRSUBERJA-
GARÐURINN
4. sýn. sunnudag kl. 20.30
Blá kort gilda
5. »ýn. þriðjudag kl. 20.30
Gul kort gilda.
Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620. Upplýsingasím-
svari um sýningar allan sólar-
hringinn.
Hressingarleikfimi karla
Kennsla hefst aftur mánudaginn 7. janúar í leikfimisal Laugarnesskólans kl. 21.45.
Fjölbreyttar æfingar. Verið meö frá byrjun.
Innritun og upplýsingar í síma 33290.
Ástbjörg S. Gunnarsdóttir,
íþróttakennari