Morgunblaðið - 20.01.1980, Blaðsíða 6
38
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1980
Úr Gísla sögu Súrssonar
Fagnað Gíslabana
I ÞESSUM kafla Gísla sogu Súrssonar er þar komið sögu, að Gísli
hefur fallið fyrir Eyjólfi hinum gráa og hans mönnum eftir
frækilega vörn en þeir gátu komið að honum óvörum. Eyjólfur
OJheldur síðan til fundar við Börk hinn digra, sem átti Þórdísi,
systur Gísla.
Nú fer Eyjólfur heiman við horfði upp og nam við borðið.
hinn tólfta mann suður til fund- Hún lagði neðar en hún hafði
(jr IMÍ ar v>ð Börk hinn digra og sagði ætlað, og kom í lærið, og var það
f honum þessi tíðindi og allan mikið sár. Börkur tekur Þórdísi
■—atburð, og varð Börkur kátur við og snarar af henni sverðið. Þeir
þetta og biður Þórdísi taka vel hlaupa upp allir og hrinda fram
—■>. ,—■-----_ ■ yw>)s. honum Eyjólfi, — „og mun þú borðunum og matnum. Börkur
ást þá hina miklu, er þú unnir bauð Eyjólfi sjálfdæmi fyrir
Þorgrími, bróður mínum, og ger þetta, og gerði hann full
’ /'“^r // ///Æ^lí//I/K vel við Eyjólf." manngjöld og kveðst gert hafa
vVyfíWgjfcf „Gráta mun ég Gísla, bróður mundu meira, ef Berki hefði verr
//jP^^t**** // / /SttjfflMtfJji minn“, segir Þórdís. „En mun í farið.
eigi vel fagnað Gíslabana, ef
/////MWbBBBP grautur er ger og gefinn?" Þórdís nefnir sér þá votta og
Og um kveldið, er hún bar mat segir skilið við Börk og kveðst
fram, fellir hún niður spónatrog- eigi skyldu koma síðan í sömu
p~, // ið. Eyjólfur hafði lagt sverð það sæng hjá honum, og það efndi
í milli stokks og fóta sér, er Gísli hún. Fór hún þá að búa á
. — ^ II#* hafði átt. Þórdís kennir sverðið, Þórdísarstöðum út á Eyri. En
A 1 ._ 1. - — __ r\ 111 -V% 1 og er *^tur nlður ett‘r Börkur er eftir að Helgafelli, til
L\ |* || I | || III |* ÍJ Li lll || I spónunum, þreif hún meðalkafl- þess er Snorri goði kom honum á
1 JL X X X X | V vA X W Vy X X X X X X ann á sverðinu og leggur til brott, og fór Börkur þá að búa í
t/ C—J Eyjólfs og vildi leggja á honum Glerárskógum. En Eyjólfur fer
Frá Arnljóti gellina segir í Heimskringlu, í Ólafs miðjum. Gáði hún eigi, að hjaltið heim og unir illa við sína ferð.
sögu helga. Hann hafði það orð á sér, að hann væri
hinn mesti stigamaður en var í raun góður drengur og
merkilegur maður. Hann var skíðamaður mikill.
Fornsögurnar urðu Grími Thomsen oft að yrkisefni
og hér má sjá hvernig hann fer höndum um Arnljót
gellina:
Lausa mjöll á skógi skefur, Sjálfs hans ævi er álík
skyggnist tunglið yfir hlíð. varga,
Eru áferli úlfur og refur, einn sér verður hann að
örn í furu toppi sefur. bjarga,
Nístir kuldi um nœturtíð. hefur safnað ei né sáð.
Fer í gegnum skóg á skíðum mmmmrmwm-Æ /2
skörulegur halur einn, ^eb rám og vigum tauna
skarlatskyrtli sveiptur hnútmn
síðum reið hann sér og auðnutjón. ______ ________________________
sára gyrður þorni fríðum. Á holtum og á heiðum úti .' ■
Geislinn hans er gamban- hýsa hann eikaistofn og
teinn. skúti. mmGjÆMm ’ WmL 4».
Hvergi er honum fritt um mík-
Eftir honum úlfar þjóta frón.
ilbleikir með strengdan kvið.
Gríðar stóðið gráa ogfljóta Ýmsar sögur annarlegar
greitt má taka og hart til Arnljóts fara lífs um skeið.
fóta, En — fátœkum hann þyrmir
ef að hafa á það við. þegar, v*i
og þeim, sem fara villir ™ msim,- <
Hefur hann á mörkum vegar,
marga vísar hann á rétta leið.
munntama þeim gefið bráð. Grímur Thomsen
----------------------------------------------- — ¥ : iWS' '1 ’
Sólar-og eyktamerki
Áður en klukkur fluttust og fjósakonurnar. Stjörnurn- ■ JtljL:‘ 1
til landsins, munu á flestum ar voru miðaðar við eykta- » M/jföELÆí hjk 'm -
eða öllum bæjum hafa verið merkin, sbr.: „Ég vakti -SA JLÆM
sólarmerki, sem tíminn var sjöstjörnuna í nónstað."
tekinn eftir, þegar sá til Menn vissu því furðuvel,
sólar. Var sólarhringnum hvað tímanum leið, þegar
skipt í eyktir, og voru þrír stjörnubjart var. . -'Úrl1$ J
tímar í hverri eykt eða átta (Úr Skaftfellskum þjóósögum). „Úr bókinni Þá riðu hetjur um héruð.'
eyktir í sólarhringnum, og
hver eykt bar ákveðið nafn.
Hádegi ..........kl. 12
Uppvíst verður um Björn í Öxl
Miður morgiin '.'.'.'.'.'. '.kl'. 6 l'.h. -| r T°f Á?" Þá’ * "T V°rU’ Þegf 5“n m>'rtiL aðra ti!
Dagmál kl 9 f h I manndrap Bjorns í Oxl vestur. La fjárins, en þegar honum varð aflskortur, þá veitti
nokkra stund sá orðrómur á honum, kona hans honum lið. Hún hafði brugðið snæri um
Evktinni milli hádems ov en enginn vogaði að koma upp með soddan ódæði’ en háls Þeim rotað Þá með sleggju, stundum kyrkt
nóns var skint tvennt / fólkið hvarf oft snögglega og spurðist ekki til. þá með hálsklæði sínu. Þessa dauða hafði hann
! .7 T 1 ivenni. og Eitt sinn kom þar að til hans förukona með grafið í heygarði og fjósi, og fundust þó að sönnu
net miðmunda klukkan 1 /2 þremur börnum, nokkuð til ára komm. Hún beiddi fleiri manna bein, en hann meðkenndi að drepið
eftir hádegi. hús og fékk þau, en sem hún var um kyrrt setzt, hefði, en hann sagðist hafa fundið þá dauða og ekki
Eru mörg örnefni frá þeim lokkaði þessi skálkur frá henni börnin, sitt í hvert nennt þá til kirkju að flytja. Hefur um það
tíma, er sólin var miðuð frá sinn, og fyrirfór þeim, en sem hann ætlaði að sækja margrætt verið, hvað marga hann myrt hafði.
einhverjum ákveðnurn stað, hana, var hún komin þar í skot eður afkima einn, er Sumir hafa sagt þeir hafi 18 verið með ungum og
til dæmis bæiardvrum við í þeim kofa var, er hann leyfði henni, og duldist þar, gömlum, sumir segja 14, en þá hann var aðspurður,
eitthvprt ákveðið kpnnilpiti því hana grunaðl> hverJu ^na mundl- en sem Björn hvað gamall hann hefði verið, þá hann tók fyrst til
eittn e t a eoio Kennueiti sá hana ekki> varð honum ,nt Við það mjög og rak þessa, hafði hann sagt sig þá 14 vetra, er hann drap
eða annan akveðinn stað og upp hijoð) gekk síðan. Kona þessi komst svo í pilt einn í fjárhúsi og hann þar grafið hefði.
þar af akveðið, hve arla var brunnhús, er þar var nærri, og sat þar, meðan Björn Björn var dæmdur á Laugarbrekkuþingi. Var
eða áliðið dags. leitaði hennar með ljósi um bæinn, því þetta var á hann fyrst limamarinn með sleggju, sundur stykkj-
Dagmálahóll, Hádegissker, kvöldtíma. Komst þessi fátæka kona svo þaðan um aður og síðan afhöfðaður og festur upp á stengur.
Miðmundahraun, Nóntindur nóttina og til sama bæjar og hún áður hafði næstu Jón Jónsson lögmaður var yfirdómari og þessi
Og fleira eru allt Örnefni frá nðtt á verlð- Sagði hún þá frá, að hún hefði misst frá morðingi skal hafa dáið iðrunarlaust. Kona hans
bessum tíma sor ðörn sin öii' var ^á með harnl> °S þv> var hún ekki réttuð, en sem
1 : , ,, Síðan var eftir þessu gengið, og var svo Bj rn hún var léttari orðin, var hún höfð á alþing og
A vetrarKvoiaum var tekinn og settur fastur, en sem á har„, , • v •• >'\ dæmd þrjú húðlát og þar gengið næst lífi hennar og
timinn miðaður við stjorn- meðkenndist hann, að 9 menn lííláti* Hafði s;ðan sleppt. Er þetta því skrifað, að menn biðji Guð
urnar, einkum sjöstjörnuna hann suma drepið til fjár, en hina aði„ fátæka drap að varðveita sig frá vondum dæmum.
Sjrorknmj /
6íí«ff <
Goufirmaatiw #o"fl
n-
3on/ þcrlnfut <?nwre«' /
Úr Setbergsannál:
(öunar ©pfla©oa/ í^alltot Vmxtfcv/ ©n*
fctem $>all0orefcn / S5íem porldfefon / Jcn
Olof ífon/íörantur (?tnörefon/poríut (BubtmtnWfcn/
©nfíf ©wínefon / ÍJflHut Dtofffcn/ port'ottur
ft5i#mífon/porfr ©wuiefor/porflcirn Obbofcröut
munbur 3onefon/(?tnflr ©pfl a ©on/(?ntat pmíifcn/
3on ©tgurWfon/ ílRagnul kctHtofctt/ ptíar pcdrife
fon/ ttagn\œ'$on$fcn/%m SonefCn/SRagmtf Jpne
fOn/ Obður X^untflOfon. etum
ftvbflf / txim frm þ«ua fijwf ^irfiff / ufa rtw l'fff/ 5*
um rp<« ®mt> ®t. D. UE. IIII. *«rff<ri fntt SÐi<
jKnr.o cm«.# / po* / 4 a«*P*n
fiteb nmof« / tmgwMU / Srrffj t* fjitw K c«.
img ffor3o»«*e aw?taátedtm#/ fffo#.
m tU CmraKrrin t» / »or* aiw jfitnoffa ofl
n*n “■ ll I “' ■
Upphaf Stóradóms (prentað á
Hólum 1743)
s-
„A hefur
þér legið
núna,
Bjarni
minn
u
Á alþingi 1564 var samin
dómssamþykkt sú, sem
hét langidómur eða stóri-
dómur, er lagði óhemju-
lega harðar refsingar við
hverja eina holdlega yfir-
sjón (lauslæti). Það er
sagt, að allir þeir, sem
samþykkt þessa sömdu,
hafi orðið sekir á heim-
leiðinni af þingi í þetta
sinn fyrir nokkurt laus-
lætisbrot svo að þeir hafi
orðið hinir fyrstu sem
hegnt var eftir þeirra eig-
in samþykkt.
Einn þeirra, sem átti
mjög langt heim, er sagt
að hafi lagzt með vinnu-
konu sinni undireins og
hann var heim kominn;
hafi þá kona hans komið
að honum og sajgt við
hann góðlátlega: „A hefur
þér legið núna, Bjarni
minn.“
Stóri-
dómur
eða
Langi-
dómur
STÓRIDÓMUR (Langi-
dómur) var samþykktur á
alþingi 1564 að tilhlutan
Páls Stígssonar hirðstjóra
og fjallaði um brot á
siðferðismálum, þar sem
miklu þyngri refsingar
voru settar við slíkum
brotum og fleiri atriði
talin tilbrotaen áður var.
Við hinum alvarlegustu
brotum var tekin upp
dauðarefsing, þar sem
karlar voru hálshöggnir
en konum drekkt í Drekk-
ingarhyl á Þingvöllum.
Stóridómur var ekki af-
numinn fyrr en 1838.