Morgunblaðið - 20.01.1980, Side 10
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANUAR 1980
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Innheimta
Atvinna
Karl eöa konu vantar til að annast sendiferöir
í banka, toll o.fl. þessháttar störf fyrir
fyrirtæki í Reykjavík.
Viökomandi fyrirtæki leggur til bíl vegna
starfsins.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri
störf leggist inn á augl.d. Mbl. fyrir 25. þ.m.
merkt: „Atvinna — 4803“.
Framleiðslu-
stjóri óskast
lönfyrirtæki úti á landi sem rekur prjóna- og
saumastofu óskar eftir aö ráöa framleiöslu-
stjóra sem fyrst.
Starfssvið er umsjón með daglegum rekstri
ásamt framleiösiuskipulagningu.
Viökomandi er útvegaö húsnæði og góö laun
í boöi fyrir góöan mann.
Tilboð leggist inn á augld. Mbl. merkt: „F:
______________4705“.______________
Iðnfyrirtæki
í Reykjavík
sem starfar í plastiðnaöi (polyester) óskar
eftir að ráöa menn til vinnu strax.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 25. þ.m.
merkt: „P — 4710“.
Atvinna
Járniðnaðarmaður eöa maður vanur suðum,
óskast nú þegar til starfa.
Stálhúsgögn,
Skúlagötu 61.
Keflavík
Starfskraft vantar strax til vinnu í skreiðar-
verkun. Uppl. í síma 92—2032.
Ráðskona óskast
Ungur bóndi ekkjumaður með fjóra drengi
óskar eftir ráðskonu. Uppl. veittar í síma
73895, á kvöldin og um helgar.
Starf á
lögfræðiskrifstofu
Skrifstofumaöur kona eöa karl óskast til
starfa.
Uppl. sendist augld. Mbl. merkt: „V — 4808“.
Vélvirkjar
Óskum að ráöa nokkra vélvirkja eöa menn
vana viðgerðum á vinnuvélum. Upplýsingar
hjá verkstjóra.
Vélar & Þjónusta h.f.
Smiöshöfða 21. Reykjavík.
Fóstrur
Fóstru og/eða forstöðukonu vantar að
leikskólanum á Höfn í Hornafirði.
Uppl. á skrifstofu Hafnarhrepps í síma
97-8222.
Innflytjandi óskast
sem verzlar með rakettur og þess háttar.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Noregur —
4702“.
Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfs-
krafti til innheimtustarfa allan daginn.
Viðkomandi þarf að hafa umráð yfir bifreið.
Umsókn er greini frá aldri og fyrri störfum,
sendist augl.deild Mbl. merkt: „Innheimta —
4802“.
Vélstjóra og
beitingamenn
vantar
á 75 rúml. línubát. Uppl. í síma 8489 og 8062,
Grindavík.
Starfskraftur
óskast
til saumastarfa allan daginn.
H. Guðjónsson skyrtugerð.
Skeifunni 9. Sími 86966
Afgreiðslumaður
Óskum eftir að ráða mann til afgreiðslustarfa
sem allra fyrst. Upplýsingar veittar á skrif-
stofu vorri (ekki í síma) milli kl. 4 og 5
mánudag og þriðjudag n.k.
Málarinn hf.
Grensásvegi 11
Kjötiðnaðarmaður
Kjötiðnaöarmaður óskast til starfa í kjörbúð
og einnig vanur kjötafgreiðslumaður.
Reglusemi og stundvísi áskilin.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir miðvikudags-
kvöld merkt: „K — 4707“.
Hjúkrunar-
fræðingar
Sjúkrahús Akraness óskar að ráða
hjúkiunardeildarstjóra, á hjúkrunar- og
endurhæfingardeild sem fyrst.
Uppl. um stöðuna gefur hjúkrunarforstjóri á
staðnum eða í síma 93—2311.
Húsnæði og barnagæzla á staðnum.
Bókabúð
óskar að ráða sem fyrst áhugasaman og
duglegan starfskraft til afgreiðslustarfa hálf-
an daginn (1—6). Æskilegt er aö viökomandi
sé á aldrinum 20—40 ára og hafi reynslu í
afgreiðslustörfum.
Upplýsingar sendist augld. Mbl. merkt:
„Áhugasöm — 4810“ fyrir 24. nk. -
HEILSUVERNDARSTÖÐ
REYKJAVÍKUR
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
óskar aö ráða
hjúkrunar-
fræðinga
við
heimahjúkrun
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
22400.
Heilbrigðisráð Reykjavíkur
Auglýsingateiknari
Okkur vantar auglýsingateiknara nú þegar.
Við óskum einnig eftir aö ráða hreinteiknara,
sem auk þeirra starfa þarf að geta leyst
sjálfstæð verkefni. Nóg að gera fyrir góða
menn og góð laun í boði.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 26. janúar
n.k. merkt: „A — 4811.“ Meö allar umsóknir
verður farið sem trúnaðarmál.
Verkstjóri óskast
Viljum ráða verkstjóra.
Viöfangsefni: Skipa- og vélaviðgerðir.
Vélsmiðja Hafnarfjarðar h.f.
Símar 50145, 50151.
Keflavík —
Atvinna
Viljum ráða mann vanan saltfiskverkun.
Helzt meö matsréttindi. Umsóknir, ásamt
uppl. um fyrri störf sendist Mbl. merkt:
„Keflavík — 4698“.
Skrifstofustarf
Félagssamtök staðsett í miðborginni óska
eftir starfsmanni til skrifstofustarfa. Hér er
um mjög áhugavert og margþætt starf að
ræða. Góð enskukunnátta æskileg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf
sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins
merkt: „S — 4704“ fyrir 25. janúar.
Sjúkraþjálfarar
Heilsuhæli N.L.F.Í.
í Hveragerði.
Endurhæfingar-
stofnun
Sjúkraþjálfarar óskast til starfa nú þegar eða
síðar. Húsnæöi á vinnustað.
Nánari uppl. veita framkvæmdastjóri og
yfirlæknir í síma 99—4201.
Starfskraftur
óskast
Félagasamtök óska eftir að ráða starfskraft.
í hálft starf 4 daga f. hádegi — 1 dag e.
hádegi.
Viðkomandi verður að geta unniö sjálfstætt
að hinum ýmsu störfum.
Verzlunarskóla- eða önnur hliöstæð menntun
æskileg.
Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild
Mbl. fyrir 25. jan. merkt: „V.í. 5195 — 4699“
Húsmæður
— Aukavinna
Starfskraftur óskast til afgreiöslu- og eldhús-
starfa um kvöld og helgar aðra hverja viku.
Vinnutími föstudaga 18—24, laugardaga
18—24, sunnudaga 9—17, mánudaga 18—
24, þriðjudaga 18—24, miðvikudaga 18—24.
Umsókn, sem greini nafn, aldur, heimilisfang,
símanúmer, núverandi og/eða fyrrverandi
störf og menntun, leggist inn á auglýsinga-
deild Morgunblaðsins merkt: „Heiöarleg —
4712“, fyrir 25. janúar 1980.