Morgunblaðið - 20.01.1980, Page 13

Morgunblaðið - 20.01.1980, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1980 45 radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. árg. Land Rover D. Lengdur 1977 Range Rover 1976 Blazer 1974 Land Rover D. 1972 Toyota M. II 1973 Austin Allegro 1978 Benz 220 D 1970 Maveric 1971 Subaru 1979 Mazda 616 1974/ Mazda 1300 1971 Mini 1975 Corolla st. 1971 Cortina 1970 Ford Escort st. 1974 Bifreiðarnar veröa til sýnis aö Skemmuvegi 26, Kópavogi mánud. 21/1 ’80 frá kl. 12—17. Tilboðum sé skilaö til Samvinnutrygginga bifreiöadeild fyrir kl. 17, 22/1 ’80. Samvinnutryggingar g/t. húsnæöi f boöi Til leigu lönaöarhúsnæöi á Ártúnshöföa, 500—600 ferm., góö lofthæö og útiaðstaða. Upplýsing- ar í síma 37621. Atvinnuhúsnæði á annarri hæö í steinhúsi nálægt miðbænum til leigu. Húsnæöiö er bjartur salur, sem skipta má að vild, auk smærri herbergja. Laust 1. mars n.k. — Upplýsingar í síma 25210. Til sölu lítil bóka- og ritfangaverslun — sem einnig selur leikföng og lítilsháttar gjafavöru. Tilboö óskast send augld. Mbl. fyrir 30. jan. merkt: „H — 037“. Koppe—West Offset-myndavél til sölu. Repró, sími 25210 Verslun til sölu Til sölu matvöruverslun á stór-Reykjavíkur- svæöinu. Staösett í hverfi sem er í upp- byggingu. Ath: Tilvalið fyrir hjón. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „Verslun — 4706“. Tízkuverzlun til sölu Þekkt tízkuverzlun til sölu. Mjög aröbært fyrirtæki fyrir þá sem geta sinnt því vel. Hagkvæmur leigusamningur og góö inn- kaupasambönd. Lysthafendur sendi nöfn sín og símanúmer til auglýsingadeildar Morgun- blaösins fyrir 25. janúar ’80 merkt: „Tízku- verzlun — 205“. Til sölu Land Rover diesel árg. 1974, ekinn 85 þús. km., í góðu lagi. Get tekið eldri eöa skemmdan Land Rover uppí. Uppl. í símum 93-7178 og 93-7241. Pontiac Pontiac Catalina árg. ’72, vel meö farinn bíll til sýnis og sölu í sýningarsal Sveins Egilssonar, Skeifunni 17. Upplýsingar í síma 85100 og 73387. bátar — skip Fiskiskip Til sölu 250 rúmlesta fiskiskip. Ný aöalvél. Uppl. gefur Gunnar I. Hafsteinsson hdl. Hafnarhvoli, Reykjavík, sími 23340. Aðalfundur Kjördæmasamtaka ungra Sjálfstæðismanna í Suöurlandskjördæmi verður haldinn á Selfossi n.k. þriðjudag 22. jan. kl. 20 í Tryggvagötu 8. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Á fundinn koma Jón Magnússon formaður S.U.S. og Erlendur Kristjánsson formaður útbreiöslunefndar S.U.S. Stjórnin Fulltrúaráð Sjálfstæðssfélaganna í Reykjavík Aðalfundur fulltrúaráösins verður haldinn fimmtudaginn 24. janúar kl. 20.30 aö Hótel Sögu, Súlnasal. Nánar auglýst síöar. Stjórnin. Kópavogur — Kópavogur Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi veröur þriöjudaginn 22. janúar í Sjálfstæöishúsinu og hefst kl. 21. Góð kvöldverðlaun. 4ra kvölda keþþnl. Fjölmenniö. Stjórnin. Orðsending frá Hvöt, félagi Sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Félagsmenn, í fastanefndum og starfsnefndum Hvatar — öörum en trúnaöarráöi — munið fundinn sem boðaöur hefur veriö meö stjórninni, á morgun, mánudag kl. 18.15 í Valhöll. Stjórnin. Kópavogsbúar — Kópavogsbúar Hið árlega þorrablót Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í Sjálfstæöishúsinu, laugardaginn 26. janúar og hefst meö boröhaldi kl. 19. Aðgöngumiöar veröa afhentir í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1 frá mánudegi 21. frá kl. 13—17. Nánari uþþl. hefur Árni Örnólfsson, heimasími 42554, vinnusími 44906. Skemmtinefndin Sjálfstæðisflokkurinn í kosningum Ráöstefna S.U.S um kosningabaráttu Sjálfstæöisflokksins. Fundar- staöur: Valhöll v/Háaleitisbraut í Reykjavík. Fundartími: Laugardagur 26. janúar 1980 kl. 9:15—18:30. Dagskrá: kl. 9.15 Ráöstefnan sett: Jón Magnússon, form. S.U.S. kl. 9.25 Stefnumótun flokkslns fyrir kosningar. Styrkleiki — veikleiki. Framsögumenn: Ásmundur Einarsson, Guömundur H. Garðarsson, Styrmir Gunnarsson, ritstjóri, Þorsteinn Pálsson, forstj. V.í. Fyrirspurnir og athugasemdir. kl. 10.50 Undirbúningur kosningabaráttu. Framsögumenn: Björn Jósef Arnviöarson, lögm., Ellert B. Schram, form. fulltr.ráös. Fyrirspurnir og athugasemdir. kl. 11.50 Kosningaundirbúningur og baráttan frá sjónarhóli fram- bjóðandans. Framsögumenn: Matthías Bjarnason, alþm., Ólafdr G. Einarsson, alþm. kl. 12.10—13.30 Matarhlé kl. 13.30 Kosningabarátta Sjálfstæöisflokksins frá sjónarhóli and- stæöingsins. Framsögumenn: Bjarni P. Magnússon. starfsm. Alþýðu- flokksins og Gestur Jónsson, lögmaður. kl. 13.50 Nýafstaðin kosningabarátta og næsta kosningabarátta. Framsögumenn: Jónas Elíasson, verkfr., Pétur Sveinbjarnarson, frkvstj. og Sturla Böövarsson, sveitarstj. kl. 14.50 Kaffihlé kl. 15.20—17.00 Starfshópar starfa. kl. 17.00—18.30 Niöurstöður starfshópa kynntar. kl. 18.30 Ráöstefnunni slitiö. Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæö- isflokksins. Ráðstefnustjóri: Pétur Rafnsson. Mfl Asmundur QuAmundur Ellsrt Matlhias Ólafur Bjarni Pétur 8v. Geir Starfshópar: 1. Val á framboöslista, undirbúningur framboöa. Pétur R. Aðalfundur í Sjálf- stæðiskvennafélaginu Vörn, Akureyri veröur haldinn á skrifstofu Sjálfstæöis- flokksins, Kaupvangsstræti 4, í dag 20. janúar kl. 20.00. Dagskrá: 1) Venjuleg aöalfundarstörf. 2) Halldór Blöndal. alþingismaöur ræöir stjórnmálaviöhorfið. Stjórnin. Umræöustjóri: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Ritari: Gústaf Níelsson. 2. Stefnumörkun flokksins fyrir kosningar og kynning stetnumála. Umræöustjóri: Inga Jóna Þóröardóttir. Ritari: Gunnar Þorsteins- son. 3. Kosningastarf fyrir kjördag og á kjördegi. Umræöustjóri: Arni Bergur Eiríksson. Ritari: Auöunn Svavar Sigurösson. 4. Starfsemi flokksins milli kosninga til undirbúnings kosninga. Umræöustjóri: Friörik Sophusson. Ritari: Árni Sigfússon. 5. Þáttur fjölmiðla í kosningabaráttu og möguleikar flokkanna á aö nýta þá. Umræöustjóri: Fríöa Proppé. Ritari: Jón Stefán Rafnsson. Allt sjálfstæöisfólk velkomió. Samband ungra sjálfstæöismanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.