Morgunblaðið - 20.01.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.01.1980, Blaðsíða 28
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1980 Vl% MORÖdKí kafp/no Héi, * Það er eitthvað sem amar að. I hvert sinn sem ég sé bil koma, verð ég gripin lönguninni til að hlaupa beint yfir veginn? Nei, þarna er samstæða. — Ég læt hana bara vera þarna til að halda upp um mig buxunum. BRIDGE Umsjén: Páll Bergsson Þegai • ift á sagnirnar í spili dagsins fram komið, að senni- lega var rátækleg fyrirstaðan í spaðanum. En vogun vinnur, vog- un tapa b ugsaði suður og skellti sér í g ið. Enda ekki að vita nema er undralega eða eitt- hvað annað kæmi til hjálpar. En annað kom í ljós. Norður gaf, allir á hættu. Norður S. 1084 H. K732 T. ÁD3 Vestur L. Á84 Austur S. KDG5 S. Á93 H. 98 H. G1064 T. K10975 T. 82 L. 97 Suður S. 762 L. G1065 H. ÁD5 T. G64 L. KD32 Suður varð sagnhafi í þrem Meiri tónlistar- flutning í messur „Það er mikil árátta hjá mér að koma í kirkjur á flækingi mínum bæði hér innanlands og erlendis. Ekki er það vegna þess að ég sé trúaðri en gengur og gerist, heldur vegna hins að óvíða kemst ferða- maður betur í samband við heima- menn en einmitt við og eftir messur. Margar slíkar stundir eru mér minnisstæðar, en ein guðsþjón- usta er mér í fersku minni öðrum fremur frá síðasta ári. Þá var ég svo heppinn að gista Vestmanna- eyjar nokkra daga á áliðnu sumri og auðvitað brá ég mér í Landa- kirkju þennan sunnudag sem ég átti þarna í Eyjum. Allt var þar með notalegum blæ og ræða prestsins ur.ga með ágætum að mér fannst. En svo gerðust undrin; und- urblíðir tónar klarinettsins ómuðu í þessari fögru, gömlu kirkju. Nafn verksins, sem leikið var, er mér ekki í minni, en eitt er víst að þessi óvænti hljóðfæraleikur hreif gröndum. Utspil spaðakóngur, fékk slaginn og vestur spilaði næst spaðadrottningu. Austur greip þá til óvenjulegs tiltækis. Að athuguðu mál'i gaf hann drottn- inguna <>tr siífiaði þar með litinn. Dálítið ovenjulegt en í þetta sinn var þetta ekki óskynsamlegt. Sjálfur stöðvaði austur bæði hjarta og lauf og ef vestur ætti einhver þokkaleg spil í tíglinum var erfitt að sjá hvernig sagnhafi gæti tekið níu slagi. Og austur vildi alls ekki þurfa að láta spil af hendi sinni þegar vestur tæki á fjórða spaðann. Þá yrði hann að láta tígul en þegar sagnhafi spil- aði seinna tíglinum mætti hann ekkert spil missa. Vestur spilaði þá þriðja spaðan um og austur skipti í tígul. Eftir þetta var sama hvað suður gerði. Austur hafði átt kollgátuna, suður gat alls ekki fengið nema átta slagi. Gera má sér í hugarlund hvað skeður ef austur stíflar ekki spaðalitinn, tekur heldur drottn- inguna með ás og spilar þriðja spaðanum. Erfitt er fyrir vestur að sjá kastþröng vera að myndast og hann tekur eflaust á fjórða spaðann. Hann skiptir síðan sen- nilega í hjarta og sagnhafi svínar strax tígli. En þegar hann tekur á tígulásinn á austur ekki annað en hjarta og lauf, má hvorugt láta, einmitt eins og austur bjóst við, og spilið vinnst. Maigret og vínkaupmaöurinn 24 I á eða þið þurfið á upplýsingum að haida sem ég gæti hugsan- lega gefið vona ég þið hikið. ekki við að hringja til mín. Hún brosti eilítið hikandi og fyigdi þeim fram. Göngulag hennar var létt og.fjaðurmagn- að. í forstofunni hittu þau mann- inn frá kirkjugörðunum og hann bar kcnnsl á Maigret og heilsaði honum ofur kurteis- lega. Maigret snýtti sér enn einu sinni og tautaði eitthvað óskilj- anlegt ofan i klútinn. 3. kafli Þetta umhverfi, þar sem borgaralegt ríkidæmi var svona augljóst hafði aldrei fallið Maigret í geð. Eða réttara væri kannski að segja að hann hefði aldrei failið inn i það. Fólk það sem var á listanum sem Jeanne Chabut hafði afhent honum var dæmigert þessarar stéttar fóik. Það hittist í leikhúsinu, í virðu- legum samkvæmum á dýrum næturklúbbum og á sunnudög- um á rikulegum sveitasetrum sinum. Oscar Chabut hafði með dugnaði og seiglu unnið sig inn í þennan hóp fólks og til að fullvissa sjálfan sig um að hann væri viðurkenndur, hafði hann svo mök við flestar kvennanna í þessum litla heimi. — Hvert förum við nú, hús- bóndi? - Til Rue Fortuny. Hann sat í hnipri i bílnum og hrofði gleðilaust á götur og búðir renna framhjá þeim. Ljós voru kveikt og það var bjart yfir flestum verzlanagluggun- um. Auk þess hafði víða verið komið fyrir litfögrum jóla- skreytingum. Þrátt fyrir kulda og þoku var margt fólk á ferli í stórmörkuð- unum og á götunum þaut fólk til og frá. Honum varð allt í einu hugsað til þess hvað hann ætti að gefa konunni sinni í jólagjöf. en honum datt ekkert í hug. Hann snýtti sér eina ferð- ina enn og þráði það eitt að komast heim og i rúmið. — Þegar við höfum verið þar læt ég þig fá listann og þú verður að kanna hvar hver einstakur var staddur um níu- leytið á miðvikudag. — A ég að yfirheyra fólkið? — Aðeins ef þú getur ekki aflað þessara upplýsinga með öðru móti. Það getur vel verið þú getir fengið einhverja vitneskju með því að tala við bilstjóra og þjónustufólk. VesJings Lapointe var ekki beinlinis himinlifandi yfir þessu verkefni sem honum hafði verið falið að inna af hendi. — Haldið þér að það sé einhver þeirra? — Það getur í raun og veru verið hver sem er. Þessi Oscar hefur verið illa þokkaður af öllum, að minnsta kosti hvað karlmennina áhrærir. Þú getur verið hérna i bilnum og beðið eftir mér. Ég verð ekki nokkra stund. Eftir Georges Simenon Jóhanna Kristjónsdóttir sneri á islensku Hann hringdi bjöllunni og mcð tregðu opnaði Madame Blanche fyrir honum. — Hvað viljið þér mér? Um þetta leyti dags er ég að búast við viðskiptavinum og kæri mig lítið um að lögreglan sé að snuðra i húsinu. — Viljið þér gera svo vel að líta á þennan lista? Þau stóðu í stóra salnum, þar sem aðeins lifði á tveimur lömp- um. Hún gekk að fiyglinum, náði i gleraugun sin og renndi augum yfir nafnalistann. — Iívað viljið þér að ég segi? — Að þér segið mér hvort einhverjir viðskiptavina yðar séu þarna á listanum? — í fyrsta lagi hef ég þegar sagt yður að yfirleitt þekki ég ekki gesti mina undir fullu nafni. Hér er fólk aldrei kallað eftirnafni. — Eftir því sém ég nú veit um yður, Madame, er ég lika sannfærður um að þér vitið það samt. — Ég vil ógjarnan brjóta trúnað eins og þér skiljið. Mér

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.