Morgunblaðið - 20.01.1980, Page 11

Morgunblaðið - 20.01.1980, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1980 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÁÐNINGARÞJÓNUSTA HAGVANGS HF: LEITAR NÚ AÐ: Suðurland: Forstjóra til starfa viö málmiön- aöarfyrirtæki. Starfsreynsla viö verkefna- og fjármálastjórn nauðsynleg. Austurland: Framleiöslustjóra sem hefur meö höndum verkstjórn og skipulag á verkgangi í iðnaöarfyrirtæki. Fjármálastjóra til aö sjá um bókhald, fjármál, viöskiptasambönd og skrifstofuhald, í inn- flutnings- og heildsölufyrirtæki. Skrifstofustjóra meö verulega starfsreynslu og þekkingu á viðskiptalífinu. Fjölbreytt starf sem býður upp á mikla framtíöarmöguleika. Norðurland: Framkvæmdastjóra í iðnfyrir- tæki, reynsla og þekking á matvælaiðnaöi æskileg. Framkvæmdastjóra í lítið fyrirtæki, bók- haldsþekking og tölvuinnsýn æskileg. Vesturland: Starfskraft til að standa aö blaöaútgáfu, búseta á staönum nauðsynleg. Suð-Vesturland (Reykjavík): Fjármálastjóra í útgerðarfyrirtæki, viöskiptamenntun eða veruleg starfsreynsla nauðsynleg. Viöskiptafræöinga til að sinna ýmsum af- mörkuöum verkefnum hjá hagsmunaaðilum. Bókhalds- og skrifstofumann til fjölbreyttra skrifstofustarfa í ört vaxandi fyrirtæki. Bókhaldsmann til starfa í innflutningsfyrir- tæki. Starfsreynsla nauösynleg. Vinnutími frá kl. 13.00—17.00. Sölumann til aö selja vörur og þjónustu í matvælaiðnaöi. Yfirverkstjóra til aö sjá um verkstjórn, móttöku verkefna og eftirlit meö verkefnum í málmiönaðarfyrirtæki. Skrifstofu- og símastúlku til starfa e.h. frá kl. 13.00—18.00. Góö vélritunarkunnátta og reynsla í almennum skrifstofustörf um áskil- in. v Starfskraft til starfa í fataiönaöi viö sníöar. Listrænir hæfileikar og frumkvæöi áskilin. Vinsamlegast skiliö umsóknum á þar til geröum eyðublöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar, einnig er sjálfsagt aö senda eyðublöö sé þess óskaö. Algjör trúnaður. Hagvangur hf. Ráöningarþjónustan Haukur Haraldsson, forstöðumaður. Maríanna Traustadóttir. Gransásvegi 13, Reykjavík, símar 83483 — 83666. Orkustofnun Orkustofnun óskar aö ráöa skrifstofumann til vélritunarstarfa o.fl. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar Orku- stofnun, Grensásvegi 9, fyrir 25. janúar nk. Orkustofnun Sölustarf Starfskraftur óskast til sölustarfa á tískufatn- aöi. Æskilegt aö umsækjendur hafi reynslu í afgreiðslu eöa sölu á fatnaöi. Haft veröur samband viö alla umsækjendur. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Fatnaður — 4711“ fyrir 25.1.’80. Skurðstofu- hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Akraness óskar aö ráöa skurö- stofuhjúkrunarfræöing til sumarafleysinga n.k. sumar, frá 1. júní til loka september. Á sjúkrahúsinu eru nýjar skuröstofur, og mjög góö vinnuaöstaöa. Húsnæöi og barnagæzla á staönum. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri á staönum og í síma 93—2311. Englendingur óskar eftir atvinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Löng reynsla í ferðaskrifstofustörfum og leiösögn. Tungumálakunnátta er fyrir hendi. Uppl. í síma 34821. Starfskraftur óskast í silkiprentun o.fl. Framtíðarstarf. Gott kaup. Upplýsingar sendist augld. Mbl. merkt: „Silkiprentun — 4709“ fyrir mánaöarmót. Skrifstofustarf viö Raunvísindastofnun Háskólans er laust til umsóknar. Góö vélritunar- og tungumála- kunnátta er nauösynleg. Upplýsingar veittar í síma 21340 kl. 10—12 næstu daga. Umsóknir sendist Raunvísindastofnun Há- skólans Dunhaga 3. Innflutnings- og heildverslun Óskar að ráöa duglegan starfskraft til aö annast erlendar bréfaskriftir. Verslunarskóla eöa hliöstæö menntun nauö- synleg. Umsóknir með uppl. um menntun og starfs- reynslu sendist augld. Mbl. merkt: „J — 4749“ fyrir n.k. miðvikudag. Hafnarfjörður Traust innflutnings- og sölufyrirtæki í Hafnar- firöi hefur óskaö eftir aö viö útveguðum starfskraft til starfa hluta úr degi. Vinnutími eftir samkomulagi, en gæti síöar orðiö hálfsdagsstarf. Starfiö er fólgiö í frágangi reikninga og einföldum bókhaldsstörfum. Æskileg kunn- átta í verðútreikningi og frágangi toll- skýrslna. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 234, Hafnarfirði, fyrir 24.1. nk. Lögfræðiskrifstofa Árna Grétars Finnssonar hrl., _____________Hafnarfirði.__ jSfc RÍKISSPtTALARNIR H lausar stöður Landspítalinn Staða sérfræðings í röntgengreiningu viö röntgendeild Landspítalans er laus til um- sóknar. Æskilegt er aö umsækjandi hafi sérþekkingu á röntgenskoöun kransæöa. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 23. febrúar nk. Upplýsingar veita yfirlæknar deildarinnar í síma 29000. Aðstoðarlæknir óskast frá 1. apríl nk. aö Geödeild Barnaspítala Hringsins viö Dal- braut. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 19. febrúar nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 84611. Reykjavík, 20. janúar 1980. SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Afgreiðslumaður Afgreiöslumaöur óskast. Skriflegar umsóknir sendist til ÍSAGA HF., Breiðhöfða 11, Pósthólf 4250. Athugið Eldri hjón óska eftir léttri vinnu eða heima- vinnu. Einnig gæti komið til greina kaup á litlu iönfyrirtæki. Tilboö merkt: „Handlagin — 206“, sendist Mbl. Norræna mála- og upplýsinga- miðstöðin er sjálfstæö sameiginleg stofnun fyrir Danmörku, Finnland, ísland, Noreg og Svíþjóö, sem setja á á laggirnar í Helsingfors þann 1.8. 1980. Hlutverk stofnunarinnar er fyrst og fremst aö efla í Finnlandi kennslu og þekkingu á tungumálum hinna Noröurland- anna. Auk þess á stofnunin aö breiða út þekkingu á finnsku og finnskum menningar- og félagsmálum á hinum Noröurlöndunum. í eftirfarandi stööur á aö ráöa frá 1. ágúst 1980. Forstjóri Forstjórinn stjórnar stofnuninni og menntamálum henn- ar. Forstjórinn sér einnig um norræn sambönd og þróun þeirra mála og leggur málefni fyrir stjórn stofnunarinnar. Hann ber ennfremur ábyrgö á starfs- og fjárhagsáætlun. Norræna Ráöherranefndin velur forstjórann samkvæmt tillögum stjórnar til fjögurra ára meö möguleikum á framlengingu. Launaflokkur B4, byrjunargrunnlaun 6.303 finnsk mörk á mánuði, hámarkslaun meö öllum aldursuppbótum 7.406 finnsk mörk á mánuöi. Fræðslustjóri Fræöslustjóri ber ábyrgö á framboöi og dreifingu á gögnum til notkunar viö kennslu, námskeiöa- og fyrirlestrahaldi og upplýsingum í sambandi viö slík efni. Hann/hún er einnig ritari stjórnarinnar. Stjórn stofnunar- innar velur fræöslustjóra. Launaflokkur V27, byrjunar- grunnlaun 4.104 finnsk mörk á mánuði, hámarkslaun meö öllum aldursuppbótum 5.334 finnsk mörk á mánuði. Bókasafnsfulltrúi Bókasafnsfulltrúi sér um bókasafnið og starfsemi þess svo og upplýsingastarf í sambandi viö safnið. Stjórn stofnunarinnar velur fulltrúann. Launaflokkur V20, grunnlaun í upphafi 2.967 finnsk mörk á mánuði, hámarkslaun meö öllum aldursuppbótum 3.857 finnsk mörk á mánuöi. Ritari Ritarinn sér um skrifstofustörfin. Staöan krefst hentugs prófs, reynslu í skrifstofustörfum og vélritunarkunnáttu. Launaflokkur V17, byrjunargrunnlaun 2.678 finnsk mörk á mánuði. Skrifstofumaður Skrifstofumaöur annast venjuleg skrifstofustörf svo sem hreinritun, póstsendingar, bókfærslu og önnur þau skrifstofustörf sem til falla. Skrifstofumaöurinn þarf að hafa viöeigandi próf og vera fær í vélritun. Launaflokkur V12, byrjunargrunnlaun 2.343 finnsk mörk á mánuði og hámarkslaun 3.046 finnsk mörk á mánuöi. Ríkisstarfsmenn eiga samkvæmt gildandi lögum rétt á leyfi frá störfum í fjögur ár til þess aö starfa viö norræna stofnun og vinnan er metin eins og hún hafi veriö unnin í heimalandi. Umsóknir er stílaöar á: Styrelsen for Nordiska sprákoch informationscentret, c/o Nordiska mini- sterráadets kultursekretariat, Snaregade 10, 1205, Köbenhavn K, Danmark, sem einnig veitir nánari upplýsingar. Sími (01) 114711. Umsóknarfrestur um allar þessar stööur rennur út þann 20.2. 1980. Norræna mála- og upplýsingamiöstööin er ein af um 40 fastastofnunum og áætlunum sem nýtur fjárhagslegrar fyrirgreiöslu úr sameiginleg um norrænum menningar- sjóöum. Æösta vald um ákvaröatöku varöandi norrænt menning- arsamstarf er hjá Norrænu Ráöherranefndinni en í henni eiga sæti menningar- og menntamálaráöherrar. r'ramkvæmdastofnun þessarar starfsemi er Menning- armálaskrifstofa Ráöherranefndarinnar í Kaupmanna- höfn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.